3,5 milljarðar til 130 ferðamannastaða Alls verður 3,5 milljörðum króna úthlutað úr ríkissjóði til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 ferðamannastaða á næstu þremur árum. Innlent 27. mars 2019 11:03
Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. Viðskipti innlent 27. mars 2019 07:00
Gleðin sem arðgreiðslur færa hefur tekið enda Uppsláttur á forsíðu Stundarinnar um arðgreiðslur hótela bar þess merki að blaðið skeytti lítt um gangverk efnahagslífsins. Skoðun 27. mars 2019 07:00
Erlend skrif metin á 2,5 milljarða Um eitt þúsund erlendar blaðagreinar hafa verið birtar í erlendum fjölmiðlum frá árinu 2017 vegna verkefnisins „Ísland allt árið“, sem stýrt er af Íslandsstofu. Innlent 27. mars 2019 06:15
SAF vilja að VR og Efling taki tillit til viðkvæmrar stöðu Fundi Samtaka atvinnulífsins (SA) og stéttarfélaganna sex hjá ríkissáttasemjara var í gær frestað annan daginn í röð vegna óvissu um framtíð WOW air. Innlent 27. mars 2019 06:00
Léttklæddur fylliraftur fluttur af hóteli Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamanni sem á að hafa verið með óskunda á hóteli í Hlíðahverfi Reykjavíkur á tólfa tímanum í gærkvöldi. Innlent 26. mars 2019 06:47
Bjarni um stöðu WOW air: „Við erum viðbúin“ Sérstakur starfshópur hefur síðustu mánuði unnið að viðbragðsáætlun stjórnvalda sem tekur mið af ólíkum sviðsmyndum er varðar flugfélagið WOW air. Innlent 25. mars 2019 15:45
30 milljóna skuld WOW ekkert aðalatriði í stóra samhenginu Hótelstjóri í Keflavík leyfir sér að vera bjartsýnn þrátt fyrir stöðuna í íslenskri ferðaþjónustu. Hann muni tímana tvenna og segist fullviss um að öll él stytti upp um síðir. Viðskipti innlent 25. mars 2019 13:30
Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. Innlent 23. mars 2019 22:45
Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. Viðskipti innlent 23. mars 2019 10:00
Fáir á Gullfossi og Geysi í dag vegna verkfallsins Fáir ferðamenn sóttu Gullfoss og Geysi heim í dag vegna verkfalls bílstjóra á hópferðabifreiðum. Innlent 22. mars 2019 19:30
Kanna hvort starfsmenn ræstingafyrirtækis hafi gengið í störf þerna Verkfallsverðir Eflingar fengu að fara inn á Reykjavík Natura eftir nokkurt streð. Innlent 22. mars 2019 13:26
Hóteleigendur hóti starfsfólki og reyni á verkfallslöggjöf Efling hefur fengið margar ábendingar frá félagsmönnum um verkfallsbrot vinnuveitenda. Félagsfulltrúi hjá Eflingu segir dæmi um að hótelstarfsfólki hafi verið hótað að vinnustaður þeirra verði gjaldþrota ef til verkfalls kemur. Innlent 21. mars 2019 19:15
Bein útsending: Aðalfundur Isavia Aðalfundur Isavia fer fram á Hótel Reykjavík Natura þessa stundina. Viðskipti innlent 21. mars 2019 15:20
Ísland ratar á lista yfir ofmetnustu ferðamannastaði heims Mennirnir sem kalla sig Vagabrothers halda úti YouTube síðu og þar birta þeir reglulega myndbönd sem mörg tengjast ferðalögum. Lífið 21. mars 2019 13:30
Leigubílar munu aldrei anna aukningu meðal ferðalanga Leigubílsstjórar sjá fram á annasama tíð en taka uppgripunum ekki fagnandi. Innlent 21. mars 2019 13:27
Búast við verkfallsvörslu en ætla ekki í nein átök Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir að fyrirtækið muni fókusera á að halda flugrútunni á milli BSÍ og Keflavíkurflugvallar gangandi á morgun komi til verkfalla félagsmanna Eflingar og VR sem boðað hefur verið á miðnætti og áætlað er að standi í sólarhring. Innlent 21. mars 2019 12:05
Festa kaup á mun færri bílaleigubílum Stórar bílaleigur bregðast við erfiðara rekstrarumhverfi með því að kaupa 20-30 prósent færri nýja bílaleigubíla í ár. Leigutímabilið er orðið styttra og ferðamönnum fækkar. Viðskipti innlent 21. mars 2019 06:45
Ferðamenn lentu í miklum ógöngum eftir að hafa fylgt GPS-tæki framhjá tveimur lokunum Festust á Hrafnseyrarheiði. Innlent 19. mars 2019 13:34
Hörpuhótelið meðal 1700 nýrra Marriott-hótela Keðjan áætlar að hafa fjölgað herbergjum um 275 til 295 þúsund árið 2021. Viðskipti erlent 19. mars 2019 11:30
Útsendari Business Insider með ítarlega greiningu á heimsókn sinni í Bláa Lónið A.C. Fowler starfar fyrir fjölmiðilinn Business Insider og ferðast hann um heiminn til að skoða allskyns ferðamannastaði sem þykja vinsælir. Lífið 18. mars 2019 12:30
Rekstur hótela í járnum þó ekki komi til launahækkana Vísbendingar um að ferðamönnum fækki og nýting á hótelherbergjum dragist saman, samkvæmt skoðun Viðskiptaráðs. Miklar launahækkanir gætu haft þveröfug áhrif á það sem stefnt er að. Viðskipti innlent 18. mars 2019 07:15
Dýrast að eyða helgi í Reykjavík af öllum höfuðborgum Evrópu Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Innlent 18. mars 2019 07:00
Svipað margir með og á móti áframhaldandi hvalveiðum Lítill munur er á fjölda þeirra sem segjast hlynntir áframhaldandi veiðum á langreyði og þeirra sem segjast andvígir samkvæmt nýrri könnun. Karlar eru líklegri en konur til að vera hlynntir áframhaldandi veiðum. Innlent 17. mars 2019 21:00
Wow sagt núna álitlegri kostur fyrir Icelandair Staða Skúla Mogensen í erfiðum samningaviðræðum um framtíð WOW-flugfélagsins hefur breyst á síðustu sólarhringum, vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX þota. Viðskipti innlent 17. mars 2019 06:00
Íslenskar konur lögðu áherslu á að hafa fallegt í kringum sig Í safni, sem ekki á sinn líka hérlendis, má sjá hvernig undirfötum íslenskar konur klæddust fyrr á tímum og kynnast hugmyndafræðinni á bak við íslenska skautbúninginn. Innlent 15. mars 2019 21:15
Tugmilljónir í bætur við Arnarker og í Reykjadal Veita á fé til að varna því að tveir fjölsóttir ferðamannastaðir í Ölfusi troðist ofan í svaðið. Innlent 15. mars 2019 08:30
Erlend fyrirtæki nýta sér verkföllin Erlend hópferðafyrirtæki taka viðskipti frá íslenskum fyrirtækjum með því að bjóðast til að veita þjónustu meðan á verkföllum stendur. Viðskipti innlent 14. mars 2019 08:00
Fjaðrárgljúfri lokað til 1. júní Svæðið umhverfis hið vinsæla Fjaðrárgljúfur verður lokað til 1. júní næstkomandi svo að það geti jafnað sig, eftir mikinn ágang ferðamanna. Innlent 12. mars 2019 14:45