Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Tími kominn til að friða miðborgina sem íbúðahverfi

Unnið er að gerð nýrrar ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar sem leysa á stefnu frá 2011 af hólmi. Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur segir löngu tímabært að setja skýrar reglur um sambúð ferðaþjónustunnar og íbúa borgarinnar. Áskorun að tryggja góða sambúð milli ferðaþjónustunnar og borgarbúa.

Innlent
Fréttamynd

Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána

Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir óku þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á.

Innlent
Fréttamynd

Ferðamenn heita ábyrgri hegðun

Síðasta sumar hófu Íslandsstofa og samstarfs­aðilar í íslenskri ferðaþjónustu herferð sem hvatti ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Ný hugsun skilar árangri

Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi fundnir

Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu, bæði frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, lögðu af stað upp á Fimmvörðuháls á fimmta tímanum í nótt til að koma mönnunum til bjargar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja lenda þyrlu innanbæjar á Siglufirði

Viking Heliskiing, sem þjónustar fjallaskíðagarpa á norðanverðum Tröllaskaga, óskar eftir því við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð að fá lendingarleyfi á malarpúða rétt sunnan við Hótel Sigló á Siglufirði.

Innlent
Fréttamynd

Hótel Reykjavík

Myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur er happafengur fyrir þá sem vilja umfram allt að Reykjavík breytist ekki í mengandi bílaborg.

Skoðun