Íbúar á Seyðisfirði þrýstu á um loftgæðamælingar Í ljósi fjölgunar á komum skemmtiferðaskipa til Seyðisfjarðar, þrýstu bæjarbúar á um loftgæðamælingar á höfninni á Seyðisfirði til að mæla umfang mengunar af völdum skipa. Innlent 6. júlí 2018 15:04
Hið herta eftirlit með eldsneytisnotkun skipa á byrjunarreit Hið herta eftirlit með skipum sem Umhverfisstofnun boðaði síðasta haust er enn ekki byrjað. Innlent 6. júlí 2018 10:36
Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 6. júlí 2018 06:00
Tími kominn til að friða miðborgina sem íbúðahverfi Unnið er að gerð nýrrar ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar sem leysa á stefnu frá 2011 af hólmi. Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur segir löngu tímabært að setja skýrar reglur um sambúð ferðaþjónustunnar og íbúa borgarinnar. Áskorun að tryggja góða sambúð milli ferðaþjónustunnar og borgarbúa. Innlent 5. júlí 2018 07:00
Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. Innlent 5. júlí 2018 06:00
Sóttu hrakta og blauta ferðalanga við Heklu Mennirnir sem óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Heklu eru nú á leið til byggða í fylgd flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu. Innlent 4. júlí 2018 21:40
Segja Ísland orðið of dýrt og fækka starfsfólki hótelsins Hjón sem reka sveitahótel á Austurlandi hafa fækkað starfsfólki um þrjátíu prósent vegna samdráttar í sumar og samkeppni frá Airbnb. Viðskipti innlent 4. júlí 2018 20:15
Icelandair fær alþjóðlega ráðgjafa við hótelsölu Icelandair Group hefur ráðið Íslandsbanka og HVS Hodges Ward Elliott til þess að veita ráðgjöf í söluferli Icelandair Hotels og þeirra fasteigna sem tilheyra hótelrekstri samstæðunnar. Viðskipti innlent 4. júlí 2018 06:00
Bílastæðagjöld hækka mikið Um mánaðamótin hækkuðu bílastæðagjöld á Þingvöllum um allt að helming. Hið sama gildir um gjald fyrir köfun í Silfru. Innlent 3. júlí 2018 06:00
Óskráð gisting á landsbyggðinni aukist Óskráðri gistingu á landsbyggðinni hefur fjölgað gríðarlega og þá sérstaklega á Austurlandi. Innlent 1. júlí 2018 15:42
Aukin áhersla á forvarnastarf og samskipti við ferðamenn á hálendisvaktinni Um tvö þúsund tilvik koma að jafnaði til kasta vaktarinnar á hverju sumri. Innlent 29. júní 2018 15:30
Almenningssamgöngur fötluðum vart valkostur Svo virðist sem almenningssamgöngur hér séu ónothæfar fyrir fatlað fólk vegna skorts á aðgengi, þrátt fyrir lagaákvæði um jafnan rétt þessa hóps til að nýta sér þennan kost. Innlent 29. júní 2018 08:00
Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir óku þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. Innlent 28. júní 2018 12:58
Ferðamenn heita ábyrgri hegðun Síðasta sumar hófu Íslandsstofa og samstarfsaðilar í íslenskri ferðaþjónustu herferð sem hvatti ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti. Skoðun 28. júní 2018 07:00
Undirrituðu samning um hert eftirlit með heimagistingu Eftirlit verður þar með mun virkara og sýnilegra og verður eftirlitsmönnum fjölgað úr þrjá í ellefu. Viðskipti innlent 27. júní 2018 14:33
Ný hugsun skilar árangri Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum. Skoðun 27. júní 2018 07:00
Ferðamenn geta lofað ábyrgri hegðun með því að ýta á hnapp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varð fyrst til þess að ýta á hnappinn. Innlent 25. júní 2018 13:59
Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. Innlent 25. júní 2018 13:02
Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi fundnir Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu, bæði frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, lögðu af stað upp á Fimmvörðuháls á fimmta tímanum í nótt til að koma mönnunum til bjargar. Innlent 25. júní 2018 08:20
Ferðamenn í hættu á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út í nótt vegna tveggja ferðamanna sem halda til í tjaldi á Fimmvörðuhálsi. Innlent 25. júní 2018 06:50
Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. Innlent 22. júní 2018 07:00
Vilja lenda þyrlu innanbæjar á Siglufirði Viking Heliskiing, sem þjónustar fjallaskíðagarpa á norðanverðum Tröllaskaga, óskar eftir því við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð að fá lendingarleyfi á malarpúða rétt sunnan við Hótel Sigló á Siglufirði. Innlent 22. júní 2018 06:00
Óvenju mikið ísrek við Jökulsárlón Hátt í 200 ferðamenn biðu eftir að komast í siglingu í morgun en engin áhætta var tekin. Innlent 19. júní 2018 20:15
Ísgangafélag í Langjökli vill að ríkið og Borgarbyggð kosti bílastæði Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. Innlent 15. júní 2018 06:00
Hótel Reykjavík Myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur er happafengur fyrir þá sem vilja umfram allt að Reykjavík breytist ekki í mengandi bílaborg. Skoðun 14. júní 2018 10:00
Fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Þorlákshafnar Það verða tímamót í Þorlákshöfn í dag kl. 11:30 því þar mun í fyrsta skipti leggjast að höfninni skemmtiferðaskip. Innlent 14. júní 2018 09:03
Hagnaður Iceland Travel dregst saman um 35% Hagnaður Iceland Travel, ferðaþjónustufyrirtækis í eigu Icelandair Group, dróst saman um 35 prósent og nam 335 þúsund evrum, jafnvirði 42 milljóna króna, á árinu 2017. Viðskipti innlent 14. júní 2018 06:00
Ferðaþjónustan kaus að stytta sér leið Ragnar Gunnarsson auglýsingamaður segir að ferðaþjónustan hafi ekki sinnt uppbyggingu vörumerkja í uppsveiflunni heldur stytti sér leið og nýtti milliliði til að selja þjónustuna. Viðskipti innlent 13. júní 2018 08:00
Virði ísganganna rauk upp um 55 prósent í fyrra Virði félagsins Into the Glacier, sem býður upp á daglegar ferðir inn í ísgöngin í Langjökli, jókst um ríflega 55 prósent í bókum stærsta eiganda þess. Viðskipti innlent 13. júní 2018 06:00
Hagnaður Arctic Adventures nam 356 milljónum og jókst um hátt í 80 prósent Straumhvarf, dótturfélag Arctic Adventures, stærsta afþreyingarfélags landsins, hagnaðist um 356 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 13. júní 2018 06:00