Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Náttúruvernd Íslands

Vorið 2002 var samþykkt á Alþingi að stinga veikburða starfsemi náttúruverndar á Íslandi ofan í skúffu hjá öflugri Hollustuvernd ríkisins svo að úr yrði Umhverfisstofnun. Það var mikið óheillaskref fyrir náttúruvernd á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Fleiri mál tengd vinnumansali

Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar

Innlent
Fréttamynd

Fölsun á íslenskri ull og framleiðslu

Starfsmenn Ístex, sem kaupir nærri alla ull sem til fellur af íslensku sauðfé, vinna nú á kvöldvöktum til að anna eftirspurn. Síðustu tvö ár hefur orðið mikill vöxtur, aðallega í framleiðslu ullarfatnaðar fyrir ferðamenn.

Innlent
Fréttamynd

Silfra á kafi í köfurum

Engar takmarkanir eru á fjölda rekstraraðila né fjölda kafara sem fara í gegn um gjána á hverjum degi. Fjöldi kafara árið 2015 var um þrjátíu þúsund.

Innlent
Fréttamynd

Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert

Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar

Skoðun
Fréttamynd

Verkleysið

Í gær var birt svört skýrsla um stöðu salernismála á ferðamannastöðum á Íslandi. Skýrslan var unnin að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála og kemst að þeirri, ekki beint óvæntu, niðurstöðu að málin séu ekki í góðum horfum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gestasprettur í borginni

Fáa hefði órað fyrir því árið 2003 að 300 þúsund erlendir ferðamenn þess árs á Íslandi yrðu orðnir að heilum 2 milljónum árið 2017.

Skoðun