Ferðalöngum sem nýta Flugstöðina sem svefnstað fjölgar „Einhverjir virðast vilja spara sér síðustu nóttina á hóteli og mæta því kvöldinu áður en þeir eiga að mæta snemma í morgunflug og ætla að sofa í flugstöðinni,“ segir markaðsstjóri Isavia. Innlent 26. ágúst 2015 10:36
Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. Innlent 26. ágúst 2015 07:11
Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. Innlent 25. ágúst 2015 22:21
Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða. Viðskipti innlent 25. ágúst 2015 10:30
Íbúar Skuggahverfisins þreyttir á ferðamannaleigu í fjölbýlishúsum Íbúar í fjölbýlishúsum í Skuggahverfinu hafa fengið sig fullsadda af því að íbúðir í húsunum séu leigðar út til ferðamanna. Meirihluti íbúa í húsfélaginu Skugga einum ætla að kæra þá sem leigja íbúðirnar út. Innlent 23. ágúst 2015 20:00
Krotað á eyðibýlið Dagverðará: „Ömurlegt að fólk sýni ekki gömlum minjum virðingu“ Ferðamennirnir Chris og Lena vildu greinilega skilja eftir minnisvarða um Íslandsför sína. Innlent 18. ágúst 2015 18:43
Tignarlegir hvalir í drónamyndbandi Sumarið hefur verið afar gjöfult fyrir þá sem vilja sjá hvali í Eyjafirði. Innlent 17. ágúst 2015 16:46
„Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“ Erlendur ferðamaður þakkar björgunarsveitarfólki fyrir að bjarga sér. Þótti afar vænt um að björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum. Innlent 14. ágúst 2015 13:09
Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. Innlent 13. ágúst 2015 20:46
Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13. ágúst 2015 12:30
Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði. Viðskipti innlent 12. ágúst 2015 10:00
Hagnaður Hótel Sögu 64 milljónir Heildartekjur hótelsins jukust um 14 prósent á milli ára vegna fleiri ferðamanna og betri nýtingar. Viðskipti innlent 11. ágúst 2015 17:44
Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. Viðskipti innlent 11. ágúst 2015 10:17
Jákvæð gagnvart ferðamönnum Áttatíu prósent sögðust vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi. Innlent 11. ágúst 2015 07:00
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. Innlent 11. ágúst 2015 07:00
Enn biðröð eftir kleinuhringjum á sjötta degi Borgarbúar og landsmenn eru þyrstir í kleinuhringi. Viðskipti innlent 10. ágúst 2015 23:45
Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Innlent 9. ágúst 2015 20:30
Efri stéttin: Hvernig er að vera ferðamaður á Íslandi? Nýjasti þáttur Efri stéttarinnar er í svokölluðu "mockumentary“ formi og sýnir hópurinn að hann hikar ekki við að fara nýjar leiðir. Lífið 9. ágúst 2015 18:12
365 og Filmflex í samstarf Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 7. ágúst 2015 17:34
Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. Innlent 7. ágúst 2015 16:00
Sumarvinnan þeirra er ævintýri á Grænlandi Tvö ungmenni úr Vestmannaeyjum vinna í sumar á Grænlandi við ferðaþjónustu á slóðum Eiríks rauða. Innlent 6. ágúst 2015 22:00
Gekk nakinn eftir Laugaveginum Ferðamenn veittu manninum eftirtekt sem lögreglan hafði afskipti af. Innlent 6. ágúst 2015 11:53
Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. Innlent 6. ágúst 2015 07:00
Stefna að byggingu nýs heilsuhótels í Hveragerði Náttúrulækningafélag Íslands áformar að byggja 90 herbergja heilsuhótel í Hveragerði. Viðskipti innlent 6. ágúst 2015 07:00
Hurðir úr sandi á Heimsenda Undanfarin tvö ár hafa Halla Kristín Einarsdóttir og Una Lind Hauksdóttir ásamt foreldrum þeirrar síðarnefndu byggt upp og rekið à la carte-veitingastað í fallegu gömlu húsi við höfnina á Patreksfirði. Lífið 5. ágúst 2015 10:30
Hægðir valda usla í Noregi Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar. Erlent 5. ágúst 2015 07:00
Séð út um bílrúðu – og fram í tímann Lúpína er falleg og mjög áberandi jurt, hvort heldur græn, blá eða brún. Það eykur á fjölbreytni landsins að sjá hana hér og þar. En þegar óvíða er hægt að horfa út um bílrúðu án þess að sjá lúpínu er of langt gengið. Skoðun 5. ágúst 2015 07:00
Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. Innlent 4. ágúst 2015 21:28