Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. Formúla 1 7. desember 2007 16:24
Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. Formúla 1 6. desember 2007 18:34
60% líkur á Alonso fari til Renault Flavio Briatore, yfirmaður hjá Renault liðinu í Formúlu 1, segir að það séu meiri líkur en minni á því að Fernando Alonso snúi aftur til liðsins fyrir næsta tímabil. Briatore vonast til að Alonso verði búinn að ákveða sig um miðja vikuna. Formúla 1 19. nóvember 2007 18:15
Glock ráðinn ökumaður Toyota Lið Toyota í Formúlu 1 gekk í dag frá ráðningu þýska ökuþórsins Timo Glock fyrir næsta tímabil. Glock ók fjórar keppnir fyrir Jordan liðið árið 2004 og verður félagi Jarno Trulli hjá Toyota á næsta tímabili. Hann er 25 ára gamall og var áður reynsluökumaður hjá BMW Sauber, en fyllir nú skarð landa síns Ralf Schumacher hjá Toyota. Formúla 1 19. nóvember 2007 10:36
McLaren tapaði Lið McLaren í Formúlu 1 tapaði í dag áfrýjun sinni gegn úrslitunum í lokakappakstrinum í Brasilíu og því er Kimi Raikkönen loksins staðfestur heimsmeistari ökuþóra. Formúla 1 16. nóvember 2007 20:06
Sögusagnir um að áfrýjun McLaren hafi verið hafnað Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. Formúla 1 16. nóvember 2007 15:48
Horner segir að Alonso fari til Renault Christian Horner, liðsstjóri Red Bull-liðsins, segir að Fernando Alonso muni snúa aftur á heimaslóðir og keppa fyrir Renault á næsta ári. Formúla 1 16. nóvember 2007 12:34
Úrskurðað í máli Hamilton á morgun Á morgun kemur í ljós hvort Lewis Hamilton verður úrskurðaður heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, þegar tilkynnt verður um niðurstöðu áfrýjunar McLaren liðsins. Formúla 1 15. nóvember 2007 19:24
Schumacher snýr aftur í Formúluna Michael Schumacher sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann reynsluók Ferrari-keppnisbílnum á Spáni í gær. Formúla 1 14. nóvember 2007 10:51
Renault sakað um að njósna um njósnara Forráðamönnum Renault liðsins í Formúlu 1 hefur verið gert að mæta fyrir Alþjóða Bílasambandið og svara þar fyrir ásakanir sem komnar eru fram á hendur liðinu. Það er grunað um að hafa undir höndum trúnaðarupplýsingar frá liði McLaren sem sjálft var sektað um 100 milljónir dollara fyrir svipað brot í sumar. Formúla 1 8. nóvember 2007 15:14
Höfuðstöðvar McLaren rannsakaðar Teymi sjálfstæðra tæknisérfræðinga hefur nú heimsótt höfuðstöðvar McLaren liðsins í Formúlu 1 á Englandi þar sem því var gert að fara yfir hönnun liðsins fyrir næsta tímabil. Formúla 1 8. nóvember 2007 14:20
Schumacher snýr aftur Sjöfaldur heimsmeistarinn Michael Schumacher hefur ákveðið að setjast við stýrið hjá Ferrari á ný og hefur samþykkt að aðstoða liðið við bílprófanir í Barcelona í næstu viku, Talsmaður kappans útilokar þó að þýski ökuþórinn ætli að byrja að keppa í Formúlu á ný. Formúla 1 6. nóvember 2007 12:14
Alonso staðfestir viðskilnaðinn Fernando Alonson hefur staðfest að hann sé hættur hjá McLaren í Formúlunni. Þriggja ára samningi hans við liðið hefur verið rift. Formúla 1 2. nóvember 2007 12:31
Alonso sagður hættur hjá McLaren Heimasíða spænska dagblaðsins El Mundo sagði í dag að Fernando Alonso væri hættur hjá McLaren. Formúla 1 2. nóvember 2007 12:02
Mosley: Hamilton gæti haft slæm áhrif Max Mosley segir að ökuþórinn Lewis Hamilton gæti haft neikvæð áhrif á Formúluna, líkt og Michael Schumacher gerði á sínum tíma. Formúla 1 31. október 2007 11:34
Hamilton flýr til Sviss Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur ákveðið að flytja til Sviss en þetta tilkynnti hann í dag. Ástæðan er sú að hann hefur fengið sig fullsaddan af ágangi fjölmiðla í Bretlandi sem sífellt eru að ráðast inn í hans einkalíf. Formúla 1 29. október 2007 20:30
Dennis gaf Raikkönen titilinn á silfurfati Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur aldrei hikað við að segja skoðanir sínar og í samtali við Daily Mail í dag segir hann að liðsstjóri McLaren hafi gefið Kimi Raikkönen hjá Ferrari titilinn með því að klúðra skipulagi liðsins í lokakeppninni. Formúla 1 25. október 2007 11:28
Tapsárasta lið ársins Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. Formúla 1 25. október 2007 11:08
Neyðarlegt ef Hamilton vinnur Fernando Alonso segir að það yrði neyðarlegt ef svo færi að Lewis Hamilton yrði dæmdur heimsmeistaratitillinn í Formúlu 1. McLaren liðið hefur enn ekki gefið upp alla von um að hampa meistaratitlinum. Formúla 1 22. október 2007 11:51
Sigur Raikkönen staðfestur Í nótt var endanlega staðfest að Kimi Raikkönen væri heimsmeistari í Formúlu 1 eftir rannsókn á eldsneyti leiddi í ljós að ekkert athugavert var við eldsneyti sem bílar BMW Sauber og Williams notuðu í keppninni í Brasilíu í gær. Formúla 1 22. október 2007 06:43
Hamilton: Gátum ekkert að gert Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Formúla 1 21. október 2007 19:43
Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. Formúla 1 21. október 2007 18:22
Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. Formúla 1 21. október 2007 17:31
Hamilton: Mér líður vel Lewis Hamilton sagði á blaðamannafundi eftir tímatökurnar í Brasilíu að honum liði vel fyrir keppni morgundagsins. Formúla 1 20. október 2007 17:19
Hamilton í bestu stöðunni Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Formúla 1 20. október 2007 17:02
Hamilton slapp með skrekkinn Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag. Formúla 1 19. október 2007 21:28
Raikkönen fyrstur á æfingu í Brasilíu Kimi Raikkönen var fljótastur á fyrstu æfingu fyrir lokakeppni ársins í Formúlunni sem fer fram í Brasilíu um helgina. Formúla 1 19. október 2007 14:48
Massa hjá Ferrari til 2010 Felipe Massa hefur samið Ferrari til ársins 2010 sem gefur til kynna að Fernando Alonso sé ekki á leið til liðsins að tímabilinu loknu. Formúla 1 17. október 2007 10:45
Alonso á leið til Renault á ný? Þýska blaðið Bild fullyrðir að heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren í Formúlu 1 hafi undirritað viljayfirlýsingu um að ganga aftur í raðir Renault á næsta ári, að því gefnu að hann fái sig lausan hjá McLaren í vetur. Formúla 1 12. október 2007 11:55
Jafnrétti skal tryggt hjá McLaren Forráðamenn Formúlu 1 hafa ákveðið að senda sérstakan fulltrúa á lokamótið í Brasilíu þann 21. október og verður honum fengið að sjá til þess að ekki verði gert upp á milli þeirra Fernando Alonso og Lewis Hamilton. Formúla 1 11. október 2007 16:16