Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Róm­verjar svífa um á bleiku skýi De Rossi

Daniele de Rossi hélt upp á nýjan samning sinn við Roma með því að leggja AC Milan að velli 2-1 í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Vann Roma einvígið samtals 3-1. Þá er Marseille komið áfram eftir sigur á Benfica í vítaspyrnukeppni.

Fótbolti
Fréttamynd

Le­verku­sen neitar að tapa

Bayer Leverkusen ætlar sér greinilega að fara taplaust í gegnum leiktíðina. Liðið er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli gegn West Ham United í Lundúnum. Leverkusen vann fyrri leik liðanna 2-0.

Fótbolti
Fréttamynd

N­evil­le orð­laus: „Var þetta gert opin­bert á sínum tíma?“

Bastian Schwein­steiger, fyrr­verandi leik­manni Manchester Unti­ed, var meinaður að­gangur að búnings­klefa aðal­liðsins á æfingar­svæði fé­lagsins eftir að Portúgalinn José Mourin­ho tók við stjórnar­taumunum hjá fé­laginu. Schwein­steiger sagði sögu sína í við­tali hjá Gary N­evil­le, fyrr­verandi leik­manni og fyrir­liða Manchester United, sem var auð­sjáan­lega mjög hissa á þeirri sögu sem Schwein­steiger hafði að segja.

Enski boltinn
Fréttamynd

Læknar sögðu Arnór heppinn að ekki skyldi hafa farið verr

Arnór Sigurðs­son, leik­maður Black­burn Rovers, viður­kennir að undan­farnar vikur hafi verið mjög erfiðar fyrir sig. Skaga­maðurinn var heppinn að ekki skyldi hafa farið verr er hann lenti í fólsku­legri tæk­lingu í mikil­vægum leik Ís­lands og Ísrael á dögunum. Tæk­ling sem sér til þess að hann spilar ekki meira á tíma­bilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er töfrum líkast“

Jude Bellingham er kominn í undanúrslit Meistaradeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Hann gæti mætt gömlu félögum sínum í Dortmund í úrslitum en fyrst þarf Real Madrid að komast í gegnum Bayern Munchen í undanúrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég get ekki fundið réttu orðin“

Mikel Arteta sagðist eiga erfitt með að finna orðin til að hressa leikmenn sína við eftir tapið gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir Arsenal hafa gefið Bayern tvö mörk í fyrri leiknum.

Fótbolti