Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Aston Villa missir lykilmann út tíma­bilið

Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Enn versna vandræðin en miðjumaður liðsins, Boubacar Kamara, sleit krossband og verður frá út tímabilið. 

Enski boltinn
Fréttamynd

Piparsprey, brotin bílrúða og gáttaðir ís­lenskir krakkar

Sumum kvöldum gleymir maður aldrei. Ég upplifði eitt slíkt með börnunum mínum í gær. Í hinu fallega landi Chile, þar sem stéttaskiptingin og reiðin kraumar undir niðri og bullur taka völdin á fótboltaleik í Santiago. Rúmum fimmtíu árum eftir að fólk var tekið af lífi á sama vettvangi fyrir „rangar“ skoðanir.

Lífið