Aston Villa missir lykilmann út tímabilið Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Enn versna vandræðin en miðjumaður liðsins, Boubacar Kamara, sleit krossband og verður frá út tímabilið. Enski boltinn 12. febrúar 2024 23:00
Gallagher tvenna og mark Enzo í uppbótartíma tryggði Chelsea sigur Conor Gallagher skoraði tvívegis gegn sínum gömlu félögum þegar Chelsea lagði Crystal Palace að velli, 3-1, Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu vel í þeim seinni. Enski boltinn 12. febrúar 2024 22:00
Fyrsta mark Selmu Sólar þrumufleygur af löngu færi Selma Sól Magnúsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í þýsku úrvalsdeildinni fyrir 1. FC Nürnberg í 1-2 tapi gegn Bayer Leverkusen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp bæði mörk Leverkusen. Fótbolti 12. febrúar 2024 20:25
Juventus tapaði á heimavelli gegn fallbaráttuliði Juventus mistókst að saxa á forystu Inter Milan í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Udinese. Fótbolti 12. febrúar 2024 19:16
Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Fótbolti 12. febrúar 2024 18:01
Smit orðinn leikmaður KR Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn til liðs við KR og hefur samið við félagið til eins árs. Íslenski boltinn 12. febrúar 2024 16:51
Konur hverfa úr forystu KSÍ og aðeins karlar í framboði Nú er orðið ljóst að þrjár konur sem verið hafa í fararbroddi Knattspyrnusambands Íslands síðustu ár munu kveðja sambandið í þessum mánuði. Fótbolti 12. febrúar 2024 16:00
Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12. febrúar 2024 15:31
Enn án sigurs og gætu slegið martraðarmet Derby Ekkert lið í nokkurri af fimm bestu deildum Evrópu í fótbolta hefur átt eins skelfilega leiktíð og enska liðið Derby veturinn 2007-08. Það gæti hins vegar verið að breytast. Fótbolti 12. febrúar 2024 14:31
Ísak neyðist til að fara í aðgerð Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af byrjun tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, með liði sínu Rosenborg, vegna meiðsla. Fótbolti 12. febrúar 2024 14:00
Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Fótbolti 12. febrúar 2024 13:31
Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Fótbolti 12. febrúar 2024 12:30
Varð fyrir eldingu í miðjum fótboltaleik og lést Skelfilegur atburður átti sér stað í fótboltaleik í Indónesíu á laugardagskvöldið. Fótbolti 12. febrúar 2024 11:30
Vara við að sumarfrí valdi tekjumissi frá veðmálum Tillaga Leikmannasamtaka Íslands um að knattspyrnufólk á Íslandi fái sumarfrí ár hvert virðist falla í nokkuð grýttan jarðveg hjá nefndum Knattspyrnusambands Íslands. Það er meðal annars talið valda tekjumissi vegna veðmálaréttinda. Fótbolti 12. febrúar 2024 11:01
Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. Enski boltinn 12. febrúar 2024 10:01
Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12. febrúar 2024 09:31
Mourinho dreymir um að taka við Bayern og lærir þýsku José Mourinho hefur mikinn áhuga á að taka við Bayern München og er byrjaður að læra þýsku. Fótbolti 12. febrúar 2024 09:00
Segir að fagn Douglas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. Enski boltinn 12. febrúar 2024 08:31
Hetja Fílabeinsstrandarinnar greindist með krabbamein fyrir einu og hálfu ári Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Sébastien Haller, hetju Fílabeinsstrandarinnar í úrslitaleik Afríkumótsins, undanfarna mánuði. Fótbolti 12. febrúar 2024 08:00
Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. Enski boltinn 12. febrúar 2024 07:00
Piparsprey, brotin bílrúða og gáttaðir íslenskir krakkar Sumum kvöldum gleymir maður aldrei. Ég upplifði eitt slíkt með börnunum mínum í gær. Í hinu fallega landi Chile, þar sem stéttaskiptingin og reiðin kraumar undir niðri og bullur taka völdin á fótboltaleik í Santiago. Rúmum fimmtíu árum eftir að fólk var tekið af lífi á sama vettvangi fyrir „rangar“ skoðanir. Lífið 12. febrúar 2024 07:00
Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. Fótbolti 11. febrúar 2024 23:15
Dagný Brynjars og Ómar eignuðust sinn annan son Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, og Ómar Páll Sigurbjartsson eiginmaður hennar eignuðust sitt annað barn á dögunum. Lífið 11. febrúar 2024 23:00
Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. Fótbolti 11. febrúar 2024 22:19
Barcelona missteig sig á heimavelli gegn botnliði Barcelona gerði aðeins jafntefli við Granada í miklum markaleik á heimavelli meistaranna í kvöld. Barcelona er nú tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 11. febrúar 2024 22:05
Meistararnir töpuðu í Mílanó Theo Hernandez var hetja AC Milan í stórleiknum gegn Napoli í kvöld. Hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Milan. Fótbolti 11. febrúar 2024 21:44
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 11. febrúar 2024 20:46
Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11. febrúar 2024 19:26
Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11. febrúar 2024 19:25
Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. Fótbolti 11. febrúar 2024 19:02