Emelía með slitið krossband Íslenska unglingalandsliðskonan Emelía Óskarsdóttir verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné. Fótbolti 20. ágúst 2024 15:45
Ólafur Karl þénaði mest af leikmönnum Bestu deildarinnar í fyrra Fimm leikmenn sem spiluðu í Bestu deild karla á síðasta tímabili þénuðu milljón eða meira á mánuði í fyrra. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 14:30
Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20. ágúst 2024 13:16
Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Fótbolti 20. ágúst 2024 11:31
Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 11:00
Stúkan ræddi kæru KR-inga: „Mér finnst hún skandall og ekkert annað“ KR og HK töpuðu bæði leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta um helgina og eiga síðan að mætast á fimmtudagskvöldið. Svo gæti farið að sá leikur fari þó aldrei fram. Stúkan ræddi fallslaginn sem verður kannski aldrei spilaður. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 10:01
Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 09:00
Hafði gott af of löngu banni Fyrirliði Fylkis segir að hann hafi mögulega bara haft gott af óþarflega löngu leikbanni í Bestu-deild karla. Árbæingar ætla að halda sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 20. ágúst 2024 08:01
Fulham tekur Berge fram yfir McTominay Enska knattspyrnuliðinu Fulham var mikið í mun að sækja hávaxinn miðjumann í sumar og hefur nú loks fest kaup á einum slíkum. Norðmaðurinn Sander Gard Bolin Berge er í þann mund að ganga í raðir liðsins frá B-deildarliði Burnley. Enski boltinn 19. ágúst 2024 23:31
Atli Barkar spenntur fyrir næsta kafla Vinstri bakvörðurinn Atli Barkarson er genginn í raðir belgíska B-deildarliðsins Zulte Waregem. Hann segist spenntur fyrir þessum næsta kafla á ferli sínum. Fótbolti 19. ágúst 2024 22:46
„Ég ætla rétt að vona að menn hafi ekki verið að spara sig“ Sölvi Ottesen stýrði Víkingum í fjarveru þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni. Hann sagði frammistöðu Víkinga í dag ólíka því sem þeir eru vanir að sýna. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:54
Ísak Snær: Held að það sé alltaf einhvers staðar þarna aftast í hausnum Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Breiðabliks, skoraði í sínum þriðja leik í röð í kvöld í 3-1 heimasigri gegn Fram. Eftir úrslit kvöldsins er ljóst að Blikar eru komnir upp að hlið Víkings á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:49
„Við vorum tilbúnir að þjást“ Viktor Jónsson skoraði sitt fimmtánda mark í Bestu deildinni þegar Skagamenn lögðu Víkinga að velli í Fossvoginum í kvöld. Viktor sagði Skagamenn ætla að sækja Evrópusæti á tímabilinu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:38
Juventus og Atalanta byrja á stórsigrum Atalanta og Juventus hefja tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á öruggum sigrum. Á Spáni gerðu Atlético Madríd og Villareal 2-2 jafntefli. Fótbolti 19. ágúst 2024 21:34
Uppgjörið: Víkingur R. - ÍA 1-2 | Skagamenn fyrstir til að vinna í Víkinni Víkingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu þegar Skagamenn unnu 2-1 sigur í Fossvoginum. Víkingur og Breiðablik eru nú efst og jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 21:11
Síungur Vardy tryggði nýliðunum stig Nýliðar Leicester City gerðu 1-1 jafntefli við Tottenham Hotspur í síðasta leik 1. umferðar ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 19. ágúst 2024 21:00
Heimir: Valsmenn fengu tvö færi og skoruðu tvö mörk FH gerði 2-2 jafntefli gegn Val í annað skiptið á tímabilinu. Leikurinn var mikill rússíbani og bæði lið skoruðu í uppbótartímanum. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 19. ágúst 2024 20:45
Jóhann Berg á leið til Sádi-Arabíu Heimildir Vísis herma að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sé á leið til Sádi-Arabíu frá enska B-deildarfélaginu Burnley. Fótbolti 19. ágúst 2024 20:30
Uppgjörið og viðöl: FH - Valur 2-2 | Ótrúleg dramatík í Kaplakrika Ótrúlegar lokamínútur áttu sér stað þegar FH tók á móti Val í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kristinn Freyr Sigurðsson hélt að hann hefði tryggt Val stigin þrjú með marki þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson var á öðru máli og bjargaði stigi fyrir heimamenn með marki á 97. mínútu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 19:55
Mikael skoraði í stórsigri AGF AGF pakkaði Vejle saman í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Mikael Neville Anderson var á skotskónum í leiknum. Fótbolti 19. ágúst 2024 19:00
Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Jafna Víking að stigum á toppnum Blikar jöfnuðu í kvöld Víkinga að stigum á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á Fram á Kópavogsvelli á meðan Víkingar töpuðu gegn ÍA í Fossvoginum. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 18:31
Félix á leið til Chelsea á meðan Gallagher fer í hina áttina Portúgalinn João Félix er á leið til Chelsea á nýjan leik en enska knattspyrnufélagið kaupir hann nú eftir að hafa fengið hann á láni á síðasta ári. Enski miðjumaðurinn fer í hina áttina en ekki er þó um hreinan skiptidíl að ræða milli Atlético Madríd og Chelsea. Enski boltinn 19. ágúst 2024 18:00
Hafa unnið alla leiki á móti Fram í heilan áratug Blikar fá Framara í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og þar getur Breiðablik haldið áfram taki sínu á Framliðinu. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 15:45
Víkingur fær hvíld milli Evrópuleikjanna Vegna þátttöku Víkings í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefur þremur leikjum í Bestu deild karla verið breytt. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 15:23
Henry hættir eftir silfrið Thierry Henry er hættur sem þjálfari franska U-21 árs landsliðsins. Undir hans stjórn unnu Frakkar til silfurverðlauna í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Fótbolti 19. ágúst 2024 15:00
Sjáðu mörkin úr fallslögunum og jafnteflinu fyrir norðan Fylkir og Vestri unnu mikilvæga sigra í botnbaráttunni í Bestu deild karla um helgina og KA og Stjarnan gerðu jafntefli. Mörkin úr leikjum helgarinnar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 14:30
Jákvætt að aðstoðarþjálfarinn sé ekki á bekknum Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, gerir sér fulla grein fyrir mikilvægi leiks liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Hann fagnar því að vera ekki til taks sem leikmaður, líkt og í síðasta leik. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 14:15
Kæra KR tekin fyrir á morgun Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ mun taka fyrir kæru KR vegna fyrirhugaðs leiks liðsins við HK í Bestu deild karla fyrir á morgun. Leikurinn á að fara fram á fimmtudagskvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2024 13:58
Guardiola: Haaland líður betur en á sama tíma í fyrra Pep Guardiola hrósaði norska framherjanum Erling Haaland eftir 2-0 sigur Manchester City á Chelsea í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 19. ágúst 2024 12:30
Conte baðst afsökunar: „Bráðnuðum eins og snjór í sól“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir tapið fyrir Verona, 3-0, í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19. ágúst 2024 11:30