Íranir segjast ekki ætla að afhenda flugritann Íranir segjast ekki ætla að afhenda flugrita úkraínsku farþegaþotunnar sem fórst í Teheran með 176 innanborðs í gær til bandarískra yfirvalda eða flugvélaframleiðandans Boeing. Erlent 9. janúar 2020 07:04
Vildi kynlíf á klósettinu í flugvél og réðst á áhöfnina Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Erlent 8. janúar 2020 19:31
Áfram raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Innlent 8. janúar 2020 17:30
Íslenska liðið flýgur fyrr út á EM vegna veðurs Íslenski hópurinn kemur til Malmö tæpum sólarhring fyrr en áætlað var. Handbolti 8. janúar 2020 17:05
Boðar flugtak hins nýja WOW air á næstu vikum Ef marka má stöðuuppfærslu Michelle Ballarin á LinkedIn er von á því að WOW air hefji flug á nýjan leik á næstu vikum. Viðskipti innlent 8. janúar 2020 11:24
63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð. Erlent 8. janúar 2020 08:52
Allir um borð í úkraínskri farþegaþotu fórust Allir um borð fórust þegar úkraínsk farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 hrapaði rétt eftir flugtak frá flugvellinum í Teheran í Íran í nótt. Erlent 8. janúar 2020 06:36
Tilkynna hugsanleg brot í rekstri WOW air Embætti héraðssaksóknara hefur borist tilkynning frá skiptastjóra þrotabús WOW air vegna hugsanlegs brots í rekstri flugélagsins. Viðskipti innlent 7. janúar 2020 15:00
Flugi aflýst vegna veðurs Flugfélögin Icelandair, Easy Jet og Lufthansa hafa aflýst öllu flugi sínu til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag vegna veðurs. Innlent 7. janúar 2020 10:36
Farþegum Icelandair til Íslands fjölgaði um fjórðung Farþegum Icelandair sem félagið flutti til Íslands fjölgaði um 25 prósent á árinu 2019 sé miðað við fyrra ár, 2018, eða um 1,9 milljónir farþega. Viðskipti innlent 6. janúar 2020 23:00
Hundruð flugliða hjá Delta rekja veikindi til búninga Yfir 500 starfsmenn bandaríska flugfélagsins Delta hafa stefnt fataframleiðandanum Lands' End vegna heilsufarsvandamála sem þeir telja sig hafa orðið fyrir. Stefnendurnir rekja vandamálin til flugliðabúninga og annarra búninga sem flugfélagið krefst þess að starfsmenn gangi í í vinnunni. Viðskipti erlent 6. janúar 2020 09:34
Elskaði hverja mínútu og upplifði sorg við starfslokin Björg Jónasdóttir vann sem flugfreyja í meira en 47 ár og langaði aldrei að starfa við eitthvað annað. Í einlægu viðtali ræðir hún ferilinn, staðalímyndir um fólk á eftirlaunum, starfslokin sín og óviðráðanlegu tilfinningarnar sem fylgdu í kjölfarið. Lífið 5. janúar 2020 07:00
Vél British Airways snúið við vegna veðurs Einni vél var snúið við frá Keflavíkurflugvelli og seinka þurfti lendingu tveggja annarra vegna veðurs. Innlent 4. janúar 2020 17:24
Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3. janúar 2020 15:30
Sektaður fyrir að kasta mynt inn í hreyfil flugvélar Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Erlent 3. janúar 2020 08:55
Dauðsföllum í flugslysum í farþegaflugi fækkaði um helming Á síðasta ári létust 257 í flugslysum stórra farþegavéla samanborið við 534 árið 2018. Erlent 2. janúar 2020 07:41
Icelandair og FVFÍ undirrita kjarasamning Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa endurnýjað kjarasamning á milli félaganna Innlent 1. janúar 2020 14:10
Flugsamgöngur í Þýskalandi í uppnámi vegna verkfalls Áhafnir Germanwings, félags Lufthansa, eru í verkfalli til og með nýársdags til að knýja á um kjarabætur. Viðskipti erlent 30. desember 2019 10:05
Íþróttafréttakona á meðal þeirra sem fórust í flugslysi Fimm fórust þegar lítil flugvél brotlenti í borginni Lafayette í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 28. desember 2019 22:43
Flugmaður Air Iceland Connect lýsir beygjunni svakalegu inn að Ísafjarðarflugvelli Starfa á undanþágu og þurfa sérstaka þjálfun fyrir flugið. Lífið 28. desember 2019 10:41
Handtekinn í Varsjá með þýfi úr Leifsstöð Karlmaður, sem handtekinn var á flugvellinum í pólsku höfuðborginni á Þorláksmessu vegna þjófnaðar úr flugstöðinni þar, reyndist einnig vera með þýfi úr Leifsstöð í fórum sínum. Innlent 28. desember 2019 08:48
Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. Erlent 27. desember 2019 06:19
Mikil tækifæri framundan á Grænlandi fyrir verktaka Spennandi tímar fara í hönd á Grænlandi með mikilli uppbyggingu. Framkvæmdastjóri Ístaks segir að þar séu framundan stór verkefni, sem fyrirtækið vilji taka þátt í. Viðskipti innlent 26. desember 2019 21:38
Níu flug frá landinu í dag Þetta er veruleg aukning frá síðustu árum en lengi vel var ekkert millilandaflug frá landinu á jóladag. Innlent 25. desember 2019 12:42
Forstjóri Boeing rekinn Stjórn bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing hefur ákveðið að skipta um forstjóra. Viðskipti erlent 23. desember 2019 14:55
Gera ráð fyrir 7,6 prósent fækkun farþega á næsta ári Heildarfjöldi komufararfarþega verði tæpar 2,6 milljónir sem er 1,4% samdráttur frá í fyrra. Innlent 23. desember 2019 13:00
Hallgerður langbrók ekki lengur í innanlandsfluginu Air Iceland Connect hefur leigt eina af Bombardier Q400-vélum sínum úr landi, TF-FXB, sem gekk undir heitinu Hallgerður langbrók, og er hún farin til Afríku. Viðskipti innlent 23. desember 2019 11:30
WOW Air leigir húsnæði fyrir væntanlega söluskrifstofu í Washington WOW Air hefur tekið húsnæði á leigu í Washingtonborg í Bandaríkjunum og merkt það félaginu. Til stendur að opna þar söluskrifstofu þegar félagið mun hefja flug á milli Washington og Keflavíkur. Þetta staðfestir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill félagsins. Viðskipti innlent 23. desember 2019 11:01
Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu. Innlent 22. desember 2019 22:00
Boeing lenti geimfari sem hlekktist á Jómfrúarflug Starliner-geimferju Boeing gekk ekki sem skyldi en fyrirtækinu tókst þó að lenda henni aftur í heilu lagi. Viðskipti erlent 22. desember 2019 14:41