Tvær konur á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Samkvæmt heimildum fréttastofu eru konurnar par á sextugsaldri og eru þær báðar frá Hollandi. Innlent 7. september 2019 18:30
Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7. september 2019 13:35
WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. Viðskipti innlent 7. september 2019 12:32
Trú Ballarin mun hafa áhrif á stjórnarhætti WOW Air Búið er að greiða helming kaupverðs og hinn helmingurinn verður greiddur í næstu viku þegar tæknideild USAerospace verður búin að staðfesta að allur búnaður sé í lagi. Innlent 6. september 2019 20:49
Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. Innlent 6. september 2019 15:18
Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnir Kaup Michele Roosevelt Edwards, eða Michele Ballarin eins og hún er jafnan kölluð, á eignum þrotabús WOW air hafi ekki áhrif. Viðskipti innlent 6. september 2019 14:47
Fyrsta flugið verður í október, gefur ekki upp kaupverðið og leggur áherslu á góðan mat Endanlegt samkomulag hefur náðst á milli US Aerospace Associates LLC og skiptastjóra þrotabús WOW air um kaup félagsins á þeim eignum þrotabúsins sem tilheyra WOW vörumerkinu. Viðskipti innlent 6. september 2019 14:00
Svona var blaðamannafundur Ballarin Sú bandaríska hefur boðað til blaðamannafundar á Hótel Sögu í dag. Viðskipti innlent 6. september 2019 11:33
„Ekki hægt að tala um hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli“ Það eru engar forsendur fyrir hersetu á Íslandi og er ekki hægt að líta á fyrirhugaða uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli sem aukin hernaðarumsvif. Þetta segir Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum. Innlent 5. september 2019 19:30
Smáríkið Ísland peð á taflborði heimsveldanna Mike Pence lagði ríka áherslu á mikilvægi Íslands í öryggis- og varnarmálum Bandaríkjanna. Innlent 5. september 2019 14:45
Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Innlent 5. september 2019 11:04
Mike Pence lentur Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt. Innlent 4. september 2019 13:00
Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. Innlent 4. september 2019 12:26
770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. Viðskipti innlent 4. september 2019 11:59
Þurftu að millilenda í Dublin vegna veikinda farþega Fluginu frá Alicante til Keflavíkur seinkaði um þrjá og hálfan tíma . Innlent 4. september 2019 09:58
Þurfti að lenda í Keflavík eftir að farþegi steig á plasthníf og féll Lenda þurfti flugvél frá British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem farþegi varð fyrir um borð. Innlent 4. september 2019 09:19
Icelandair rær á önnur auglýsingamið Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Viðskipti innlent 3. september 2019 16:08
Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. Innlent 3. september 2019 14:47
Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 3. september 2019 11:47
Flokkur herflugvéla í Keflavík vegna komu Pence Stórum og miklum flutningavélum úr herafla Bandaríkjanna var flogið til Keflavíkur í gærkvöldi og vakti koma þeirra mikla athygli. Innlent 3. september 2019 10:37
Ákærður fyrir innflutning á amfetamíni og sterum Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur þrítugum karlmanni fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að innflutningi á 900 millilítra af vökva sem innihélt amfetamín sem hafði 47 prósent á styrkleika. Innlent 3. september 2019 10:22
Flug á Íslandi í 100 ár Þann 3. september 1919 hóf sig til flugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík AVRO 504K, tvíþekja í eigu hins fyrsta Flugfélags Íslands. Skoðun 3. september 2019 07:00
Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Innlent 2. september 2019 23:12
Skilgreina Keflavík sem útstöð skæðustu sprengjuþotu heims Bandaríkjaher lítur á Keflavík sem útstöð fyrir torséðu B-2 sprengjuþotuna, sem hönnuð er til kjarnorkuárása. Þetta má sjá í fréttatilkynningu flughersins vegna komu þotunnar fyrir helgi. Innlent 2. september 2019 21:00
Styttist í Íslandsheimsókn Pence Varaforseti Bandaríkjanna mun funda með forsætisráðherra þegar hann kemur til landsins. Hitti forseta Póllands í dag og ferðaðist til Írlands. Innlent 2. september 2019 19:00
Katrín og Pence funda á Keflavíkurflugvelli Fundurinn verður haldinn í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að kvöldi 4. september þegar forsætisráðherra kemur til landsins af fundum í Svíþjóð og Danmörku. Innlent 2. september 2019 16:10
Erlendir söluaðilar horfa bjartsýnir til vetrar Erlendir aðilar sem selja ferðir til Íslands segja bókunarstöðu ársins betri en á sama tíma fyrir ári auk þess sem þeir eru bjartsýnni á stöðuna fyrir komandi vetri. Innlent 2. september 2019 14:12
Aldrei upplifað hraðari lendingu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata, sem var um borð í flugvél Icelandair sem bilaði á leið til svissnesku borgarinnar Zürich í morgun, segir flugstjóra og áhöfn hafa staðið fagmannlega að öryggislendingu vélarinnar á Keflavíkurflugvelli. Innlent 2. september 2019 10:35
Flugvél Icelandair snúið við til Keflavíkur vegna bilunar Farþegaþotu Icelandair var snúið við á leið frá Keflavík til borgarinnar Zurich í Sviss í morgun. Innlent 2. september 2019 09:18
Alþingi ráði uppbyggingu á varnarsvæði Þingmaður Vinstri grænna, Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill að Alþingi komi að ákvörðunum um umsvif herliðs hér á landi og hyggst leggja fram frumvarp til að breyta varnarmálalögum í þá átt. Innlent 2. september 2019 06:15