Farþegar EasyJet komnir heim eftir tíu klukkustundir í flugvél Flug frá Basel átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag en farþegar komust loks í flugstöðina rétt eftir tíu. Innlent 10. mars 2015 22:56
Fágætar myndir af fyrsta Kröflugosinu Fyrir fjörutíu árum náði verkfræðingur á vegum Kröflunefndar fágætum ljósmyndum af upphafi Kröfluelda, sem teknar voru í fyrsta fluginu yfir gosstöðvarnar. Innlent 10. mars 2015 21:00
11,5 milljarðar fyrir frumkvöðlafyrirtæki Þrír nýir framtakssjóðir með um 11,5 milljarða króna fjárfestingargetu hafa tekið til starfa. Aldrei betra umhverfi á Íslandi fyrir frumkvöðla, segir sérfræðingur hjá Arion banka. Árangur uppbyggingarstarfs, segir stjórnandi frumkvöðlaseturs. Viðskipti innlent 10. mars 2015 07:00
Flugvél knúin sólarorku lögð af stað í hnattferð Flugvél sem knúin er eingöngu af sólarorku hóf fimm mánaða langt ferðalag umhverfis hnöttinn í morgun. Innlent 9. mars 2015 20:45
Lentu á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Flugvél frá Lufthansa varð að lenda á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna veikinda farþega. Hún var á leið frá Frankfurt í Þýskalandi til Vancouver í Kanada þegar veikindin komu upp. Innlent 9. mars 2015 13:47
Harrison flugkappi heppinn að sleppa með skrekkinn Hasarhetjan Harrison Ford hélt ró sinni þegar hreyfill flugvélar hans stöðvaðist og brotlenti á golfvelli. Innlent 6. mars 2015 19:45
Mikil fjölgun farþega með Icelandair á milli ára Yfir 143 þúsund farþegar flugi á milli landa með félaginu í febrúar, 24 prósentum fleiri en í febrúar á síðasta ári. Viðskipti innlent 6. mars 2015 16:23
Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar hafa tvöfaldast frá 2009 Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar jukust um 25 milljarða á síðasta ári. Viðskipti innlent 4. mars 2015 10:03
Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. Viðskipti innlent 3. mars 2015 09:50
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna titrara Lögreglan á Suðurnesjum þurfti nýverið að rannsaka tösku í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem verið var að ferma um borð í flugvél á leið til London. Innlent 2. mars 2015 13:40
Leit hófst að flugvél við Þingvallavatn Allar björgunarsveitir í Árnessýslu og af höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar á hæsta forgangi. Innlent 27. febrúar 2015 19:38
WOW air fékk nýjar flugvélar með ríflegum afslætti Nýjar Airbus A321-211 flugvélar WOW air voru keyptar með ríflegum afslætti, segir Skúli Mogensen forstjóri fyrirtækisins. Hann segir þó ekki hvað þær kostuðu. Viðskipti innlent 19. febrúar 2015 09:45
WOW air kaupir tvær vélar Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur glænýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu um miðjan mars. Viðskipti innlent 13. febrúar 2015 11:08
Slæm byrjun á ferðalagi til Íslands Erlend ferðakona fékk rútuhlera í höfuðið og hlaut af þeim sökum töluverða áverka. Innlent 9. febrúar 2015 16:40
Vél Icelandair gat ekki lent í Keflavík og fór til Reykjavíkur Slæm veðurskilirði á Keflavíkurflugvelli komu í veg fyrir að hægt væri að lenda vélinni þar. Innlent 8. febrúar 2015 17:36
Segja sjúkraflugið og öryggi líða fyrir brotthvarf Isavia-vélar frá Akureyri Talsmaður Mýflugs segir að getan til sjúkraflugs umfram ákvæði samnings sé verulega skert nú þegar félagið hefur ekki lengur flugvél Isavia. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, vill að innanríkisráðherra svari fyrir störf sem tapist fyrir Innlent 7. febrúar 2015 08:00
Sjá tækifæri í ferðum til Íslands Codeshare-samningur Icelandair Group og JetBlue í Bandaríkjunum, sem kynntur var í gær, er sá fjórði sinnar tegundar hjá JetBlue. Icelandair hefur gert viðlíka samninga við SAS og Finnair. JetBlue hefur lagt áherslu á orlofs- og skemmtiferðir Viðskipti innlent 7. febrúar 2015 07:00
Líffæraflutningar um Reykjavíkurflugvöll að næturlagi Flug með líffæri um Reykjavíkurflugvöll til og frá Skandinavíu eru nokkuð algeng, einkum í janúar, einhverra hluta vegna. Innlent 6. febrúar 2015 14:42
Svona skreyttu listamenn norðurljósavél Icelandair Í myndbandi sem Icelandair birti á Facebook-síðu sinni í vikunni má sjá ferlið frá því að vélin er hvít, "venjuleg“ flugvél og þar til búið er að umbreyta henni í norðurljósavélina frægu. Viðskipti innlent 6. febrúar 2015 09:43
Borgarstjóri Birmingham tók á móti fyrsta flugi Icelandair Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu. Viðskipti innlent 5. febrúar 2015 14:23
Primera Air segist áskilja sér rétt til að höfða mál gegn ASÍ Hafna ásökunum ASÍ og segjast ekki þurfa að greiða laun samkvæmt samningum í löndunum sem félagið hefur bækistöðvar sínar. Viðskipti innlent 4. febrúar 2015 19:21
ASÍ mótmælir "aðför Primera Air að réttindum launafólks“ Miðstjórn ASÍ vísar þar í fréttir af því að Primera hafi krafist af starfsfólki að lækka laun sín til jafns við starfsfólk þess í Lettlandi, eða um 23 prósent Viðskipti innlent 4. febrúar 2015 15:58
Norðurljósavél Icelandair flýgur yfir Reykjavík í dag Boeing 757 farþegaþotu Icelandair, sem máluð hefur verið í norðurljósalitum, verður flogið útsýnisflugi yfir Reykjavík laust eftir klukka fimm síðdegis í dag. Viðskipti innlent 4. febrúar 2015 13:27
Aðflugið að Ísafjarðarflugvelli sagt eitt það erfiðasta í heimi Aðstæður til lendingar á Ísafjarðarflugvelli hafa vakið athygli erlendis. Innlent 1. febrúar 2015 22:57
Fórnarlömb mansals sögðu ekki frá gerendum vegna hræðslu Í Kristínarhúsi dvöldu á rúmum tveimur árum 15 konur af erlendu bergi brotnar sem voru mansalsfórnarlömb. Konurnar komu úr ömurlegum aðstæðum þar sem þær höfðu upplifað mikinn hrylling. Flestar þeirra voru sendar hingað til lands til þess að stunda vændi. Innlent 29. janúar 2015 07:00
Flugferðum fjölgað í sumar Lufthansa fjölgar flugferðum til Frankfurt. Viðskipti innlent 28. janúar 2015 14:53
Nýr samningur fyrir Mýflug Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um sjúkraflug við Mýflug til eins árs. Samningurinn gildir til ársloka 2015. Innlent 28. janúar 2015 07:00
Sneri við vegna bilunar Flugvél Icelandair á leið til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn þurfti að snúa við eftir að bilun kom upp í henni, Innlent 26. janúar 2015 14:03
Miklar tafir á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Farþegar hafa þurft að bíða í þó nokkurn tíma vegna þess að ekki hefur tekist að koma vélunum að landgöngunum vegna hvassviðris. Innlent 25. janúar 2015 18:13
Yfirvofandi verkfall flugvirkja: Helstu samstarfsaðilum Gæslunnar gert viðvart Fundur vegna kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands og samninganefndar ríkisins stendur nú yfir og vonast Landhelgisgæslan til að afstýra megi verkfalli. Innlent 15. janúar 2015 18:28