Haraldur vann góðan sigur á Hellu Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull-mótinu sem lauk á Hellu í dag. Mótið var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. Golf 29. ágúst 2010 17:49
Hlynur Geir og Valdís Þóra unnu Eimskipsmótaröðina Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson og Skagamærin Valdís Þóra Jónsdóttir unnu sigur á Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 29. ágúst 2010 17:32
15 ára sigurvegari á Hellu Hin 15 ára gamla Sunna Víðisdóttir stimplaði sig inn í íslenskt kvennagolf með eftirminnilegum hætti í dag er hún sigraði á Egils Gull-mótinu sem fram fór á Strandavelli á Hellu. Golf 29. ágúst 2010 15:18
Guðmundur og Sunna leiða á Hellu Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Sunna Víðisdóttir, bæði úr GR, leiða eftir fyrri daginn í lokamóti Eimskipsmótaraðarinnar en það fer fram á Strandavelli á Hellu. Golf 28. ágúst 2010 21:00
Tiger missti flugið Tiger Woods missti flugið á öðrum hring á Barclays-mótinu og datt úr toppsætinu niður í það fjórtánda. Golf 28. ágúst 2010 12:15
Gamli, góði Tiger er kominn aftur Það er greinilega þungu fargi létt af Tiger Woods að hafa klárað skilnaðarmálið sitt því hann lék eins og hann á að sér á Barclays-mótinu í gær. Golf 27. ágúst 2010 11:00
Í öðru sæti í 259 vikur Phil Mickelson vonast til þess að hrifsa toppsætið á heimslista kylfinga af Tiger Woods á Barclays-mótinu um helgina. Golf 26. ágúst 2010 18:30
Tiger: Ég eyðilagði hjónabandið Tiger Woods tekur í dag þátt í sínu fyrsta golfmóti síðan skilnaður hans við Elin Nordegren gekk í gegn. Golf 26. ágúst 2010 13:30
Ungur kvenkylfingur svipti sig lífi Réttarlæknar hafa úrskurðað að atvinnukylfingurinn Erica Blasberg hafi svipt sig lífi en ekki verið myrt. Golf 25. ágúst 2010 18:15
Monty líkir Ryder-valinu við HM-val Fabio Capello Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Golf 25. ágúst 2010 15:30
Daly snýr aftur til Ástralíu Kylfingurinn skrautlegi, John Daly, hefur ákveðið að snúa aftur til Ástralíu og taka þátt í tveimur mótum í landinu. Golf 23. ágúst 2010 13:00
Kylfusveinn Tigers óttast ekki um starf sitt Orðrómur er uppi í golfheiminum þessa dagana að Tiger Woods ætli sér að skipta um kylfusvein. Tiger er ekki að finna sig og vilja einhverjir meina að hann hefði gott af nýjum félagsskap. Golf 18. ágúst 2010 20:00
Tiger líklega valinn í Ryder-liðið Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Golf 17. ágúst 2010 20:15
Kaymer vann eftir umspil og ótrúlega dramatík Þjóðverjinn Martin Kaymer vann frábæran sigur eftir dramatískan lokadag á PGA meistaramótinu í golfi í gær. Hann vann eftir umspil við Bubba Watson. Golf 16. ágúst 2010 09:00
Brjáluð rigning í Hvaleyrinni í Sveitakeppninni í golfi GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi sem lauk í dag. Það var slæmt veður á lokadeginum í 1. deildinni sem fram fór á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Golf 15. ágúst 2010 23:45
GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi - karlarnir unnu líka Karlasveit Golfklúbbs Reykjavíkur vann 3,5-1,5 sigur á Kili í úrslitaleiknum í Sveitakeppni karla í golfi og vann þar með titilinn í fyrsta sinn í sjö ár. Keppnin í 1. deildinni fór fram Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Golf 15. ágúst 2010 15:20
GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Golf 15. ágúst 2010 14:33
Tinna í fjórða sæti á Opna finnska golfmótinu Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili varð í fjórða sæti á opna finnska áhugameistaramótinu í golfi sem lauk í dag í Helsinki. Tinna var ein af fjórum íslenskum keppendum á mótinu. Golf 13. ágúst 2010 16:45
Woods meðal efstu manna á PGA meistaramótinu eftir fyrsta hringinn Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. Golf 12. ágúst 2010 22:41
Ekki sjálfgefið að Tiger komist í Ryder-liðið Það er enn óvíst hvort Tiger Woods muni taka þátt í Ryder-keppninni í golfi. Golf 12. ágúst 2010 17:15
Má ekki tjá sig um samband sitt við Monty Breska fyrirsætan Paula Tagg má á engan hátt tjá sig við fjölmiðla um samband sitt við breska kylfinginn Colin Montgomerie. Golf 12. ágúst 2010 16:00
Versta mót ferilsins hjá Tiger Helgin var löng hjá Tiger Woods því hann hefur aldrei spilað lélega golf síðan hann gerðist atvinnumaður í íþróttinni. Golf 9. ágúst 2010 22:00
Birgir Leifur og Valdís Þóra Íslandsmeistarar í holukeppni Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum. Golf 8. ágúst 2010 16:05
Allenby meiddist við fiskiveiðar Robert Allenby eyddi tveimur vikum á fullum krafti á líkamsræktarstöðvum og golfvellinum til að gera sig kláran fyrir síðasta stórmót ársins. Saklaus veiðiferð kemur þó í veg fyrir að hann geti tekið þátt. Golf 5. ágúst 2010 16:30
Birgir Leifur vann "Einvígið" í fyrsta sinn Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, stígur ekki feilspor á golfvöllunum þessa daganna sem sannaðist á sigri hans á árlegu góðgerðamóti Nesklúbbsins og DHL í gær. Golf 3. ágúst 2010 08:30
Birgir Leifur sigurvegari á Nesinu Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, fylgdi eftir Íslandsmeistaratitli sínum í höggleik um síðustu helgi með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir Leifur vinnur þetta mót. Golf 2. ágúst 2010 16:39
Einvígið á Nesinu er á mánudaginn Hið stórskemmtilega Einvígi á Nesinu fer fram á mánudaginn, frídag verslunarmanna eins og hefð er. Mótið er til styrktar góðs málefnis og þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni. Golf 28. júlí 2010 15:30
Þurfti að hætta á miðjum hring í Kiðjabergi eftir að hafa klárað golfboltana Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. Golf 26. júlí 2010 13:00
Spennandi Íslandsmóti lokið í golfinu - myndasyrpa Birgir Leifur Hafþórsson og Tinna Jóhannsdóttir eru nýir Íslandsmeistarar í golfi eftir að þau tryggðu sér sigur í Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Kiðjabergsvellinum í gær. Golf 26. júlí 2010 08:00
Birgir Leifur: Fæ með þessu rosalega gott sjálftraust fyrir framhaldið „Þetta var gríðarlega spennandi og ljúft að sigra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir að Íslandsmeistaratitilinn var í höfn en hann var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. Golf 25. júlí 2010 18:36