Lærisveinar Aðalsteins byrjuðu undanúrslitin á sigri Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti Zurich í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í dag, 34-29. Handbolti 12. maí 2022 17:55
Þungur róður framundan fyrir Flensburg í Barcelona Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensborg eru í slæmum málum eftir fjögurra marka tap á heimavelli gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, 29-33. Handbolti 11. maí 2022 18:31
Kári um Haukaeinvígið: „Eins og að vera með erfiðar hægðir“ Kári Kristján Kristjánsson var yfirlýsingaglaður þegar hann mætti settið hjá Seinni bylgjunni eftir að ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á Haukum í gær, 34-27. Handbolti 11. maí 2022 15:01
Góður gærdagur hjá Viðarssonum Óhætt er að segja að gærdagurinn hafi verið góður fyrir handboltabræðurna úr Vestmannaeyjum, Elliða Snæ og Arnór Viðarssyni. Handbolti 11. maí 2022 14:30
Guðjón Valur stýrði Gummersbach upp og Elliði öskursöng YNWA Guðjón Valur Sigurðsson, Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson gátu í gærkvöld fagnað sæti Gummersbach í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 11. maí 2022 13:01
Arnór að skora miklu meira í úrslitakeppninni en í deildinni Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti enn einn stórleikinn í gærkvöldi þegar ÍBV liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 11. maí 2022 12:30
Íþróttafólkið sem keppir um atkvæði á laugardaginn Heimsmeistari, ólympíufarar og margfaldir Íslandsmeistarar eru á framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn. Þar keppa líka samherjar um atkvæði kjósenda. Sport 11. maí 2022 08:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 34-27 | Eyjamenn í úrslit eftir öruggan sigur ÍBV mun leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Haukum úti í Eyjum í kvöld, 34-27. Handbolti 10. maí 2022 21:47
Orri skoraði fimm og Elverum er einum sigri frá úrslitum Orri Freyr Þorkelsson átti góðan leik er norsku meistararnir í Elverum unnu öruggan tíu marka sigur í undanúrslitum norsku úrslitakeppninnar gegn Nærbø í handbolta í kvöld, 34-24. Elverum hefur nú unnið fyrstu tvær viðureignir liðanna og er því aðeins einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Handbolti 10. maí 2022 18:57
Haukarnir hafa tapað fimm síðustu leikjum sínum í Eyjum í úrslitakeppni Haukar þurfa í kvöld að gera eitt sem þeim hefur ekki tekist undanfarin sex ár sem er að vinna leik í úrslitakeppni á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum. Tap hjá Haukum í Eyjum í kvöld þýðir sumarfrí. Handbolti 10. maí 2022 14:30
Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna. Handbolti 10. maí 2022 11:30
Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli. Handbolti 10. maí 2022 09:59
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 18-20 | Eyjakonur löguðu margt en það dugði ekki til Fram vann tveggja marka sigur í Vestmannaeyjum og er komið 2-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís deild kvenna í handbolta. ÍBV spilaði mun betur en í fyrsta leik liðanna en það dugði ekki til. Handbolti 9. maí 2022 21:30
Aldís Ásta: Ég vil taka ábyrgð Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið. Handbolti 9. maí 2022 20:15
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 26-23 | Allt jafnt í einvíginu KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við Val í Olís deild kvenna í 1-1 með 26-23 sigri í KA-heimilinu í kvöld. KA/Þór komst mest 9 mörkum yfir en Valskonur komu til baka í seinni hálfleik sem dugði þó ekki til. Handbolti 9. maí 2022 20:00
Bjarni Ófeigur með fimm mörk er Skövde tryggði sig í úrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í Skövde eru komnir í úrslitaeinvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9. maí 2022 19:00
Fóru ummæli þjálfarans illa í Hönnu?: Úr fimmtán mörkum í núll mörk Það vakti athygli þegar Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, grínaðist með það eftir stórleik Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta að hún skuldaði ÍBV enn sjötíu mörk. Handbolti 9. maí 2022 16:31
Næst ójafnasta 3-0 einvígi í sögu úrslitakeppninnar Valur átti ekki í miklum vandræðum að slá Selfoss út í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu leikina þrjá með samtals 26 marka mun og vantaði bara fjögur mörk til að jafna eigið met frá 2017. Handbolti 9. maí 2022 14:30
Svíar syrgja Bengt Johansson Sænski handknattleiksþjálfarinn Bengt Johansson, sem stýrði sænska karlalandsliðinu á sannkölluðu gullaldarskeiði þess í lok síðustu aldar, er látinn. Handbolti 9. maí 2022 09:16
Ísak söðlar um og fer til Eyja Handboltamaðurinn Ísak Rafnsson hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt, FH, og semja við ÍBV. Handbolti 8. maí 2022 22:33
Snorri Steinn: Er drullu stressaður fyrir hvern einasta leik Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var skiljanlega sáttur eftir sigurinn á Selfossi í kvöld. Með honum tryggðu Valsmenn sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 8. maí 2022 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Selfoss 36-27 | Valsmenn flugu í úrslit Valur er kominn í úrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Selfossi, 36-27, í Origo-höllinni í kvöld. Valsmenn unnu einvígið 3-0 og leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Handbolti 8. maí 2022 22:10
Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. Handbolti 8. maí 2022 22:06
Haukar slíta samstarfi sínu við Gunnar Gunnar Gunnarsson mun ekki halda áfram starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta. Handbolti 8. maí 2022 21:59
ÍR endurheimti sæti sitt í efstu deild ÍR tryggði sér í dag sæti í efstu deild karla í handbolta með 27-25-sigri í fjórða leik sínum við Fjölni í umspili um að komast upp. Handbolti 8. maí 2022 18:22
Bjarki Már skoraði tíu og Viggó kom að níu Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson áttu stórleiki í þýska handboltanum í dag. Handbolti 8. maí 2022 16:31
„Við þurfum að halda áfram á þessari braut“ Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn þegar að Haukar tóku á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Fyrir leikinn var ÍBV komið 2-0 yfir og má með sanni segja að þetta hafi verið kærkominn sigur fyrir Hauka. Handbolti 7. maí 2022 21:03
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir afar drjúgir þegar Magdeburg tók skref í átt að titlinum Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjógur úr vítaköstum, fyrir Magdeburg hafði betur 38-36 í miklum spennuleik í þýsku efstu deildinni í handbolta karla í kvöld. Handbolti 7. maí 2022 20:30
Guðjón Valur og Elliði Snær hænufeti frá sæti í efstu deild Gummersbach sem leikur undir stjórn er einu stigi frá því að tryggja sér sæti í þýsku efstu deildinni í handbolta karla. Handbolti 7. maí 2022 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. Handbolti 7. maí 2022 19:38