Nældi sér í Covid-19 á EM Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fylgdi í fótspor fjölmargra landsliðsmanna í handbolta og nældi sér í Covid-19 er hann skellti sér á EM í handbolta í Ungverjalandi. Innlent 23. janúar 2022 13:41
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Mikilvægt að vinna Frakka með svona miklum mun Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir ótrúlegan sigur á Frökkum í milliriðlinum á EM í Ungverjalandi í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar í dag. Strákarnir hringdu í fyrrverandi landsliðsmanninn Arnór Atlason sem fór yfir hversu mikilvægt það var að vinna leikinn svona stórt. Handbolti 23. janúar 2022 13:21
Daníel bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. Handbolti 23. janúar 2022 13:04
Veiran herjar á lærisveina Erlings | Sá markahæsti smitaður Hollenska landsliðið í handbolta varð í dag fyrir miklu áfalli þegar þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Meðal þeirra sem eru smitaðir er Kay Smits, markahæsti maður Evrópumótsins til þessa. Handbolti 23. janúar 2022 12:31
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ Handbolti 23. janúar 2022 11:46
Karabatic: Við fundum engar lausnir Nikola Karabatic, einn besti og sigursælasti handboltamaður sögunnar, var að vonum niðurlútur í viðtölum við franska fjölmiðla eftir tapið gegn Íslandi. Handbolti 23. janúar 2022 08:02
Danir efstir í milliriðli eftir sigur á Króötum | Mikkel Hansen setti upp sýningu Danir unnu góðan sigur á Króötum, 27-25, í milliriðli I á evrópumótinu í handbolta í Búdapest. Handbolti 22. janúar 2022 21:32
Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. Handbolti 22. janúar 2022 20:46
Darri og Þráinn kallaðir til Ungverjalands Þeir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson hafa verið kallaðir til Ungverjalands til þess að fylla í skörð þeirra sem missa af næstu leikjum íslenska liðsins vegna kórónuverusmita. Handbolti 22. janúar 2022 20:28
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 29-21 | Verðlaun í boði eftir einn merkasta sigur í sögu þjóðar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn fræknasta sigur í sögunni, þrátt fyrir mikil forföll, þegar liðið vann Ólympíumeistara Frakklands í kvöld, 21-29. Handbolti 22. janúar 2022 20:25
Stærsta tap Frakka í sögu EM Sigur Íslands á Frakklandi á EM í handbolta er ekki bara sögulegur séð frá hlið Íslenska liðsins heldur líka séð frá frönsku sjónarhorni. Handbolti 22. janúar 2022 20:11
Twitter bregst við sigrinum: „Vá Ísland, Gæsahúð!“ Það var heldur betur glatt á hjalla á Twitter hjá stuðningsfólki íslenska landsliðsins eftir sigurinn frækna gegn Frökkum. Handbolti 22. janúar 2022 19:43
Viktor: Elliði sagði mér að vera reiður „Það er alla vega langur tími þar til ég gleymi þessari stund. Þetta var sturlað,“ sagði hinn 21 árs gamli Viktor Gísli Hallgrímsson eftir heimsklassaframmistöðu í ótrúlegum sigri Íslands á Ólympíumeisturum Frakklands á EM. Handbolti 22. janúar 2022 19:36
Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. Handbolti 22. janúar 2022 19:24
Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. Handbolti 22. janúar 2022 19:12
Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 22. janúar 2022 19:05
Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. Handbolti 22. janúar 2022 18:53
Viggó: Vörnin var ótrúleg Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var í miklu stuði eftir sigurinn magnaða gegn Frökkum á evrópumótinu rétt í þessu. Handbolti 22. janúar 2022 18:53
Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. Handbolti 22. janúar 2022 18:48
Hollendingar sóttu fyrstu stigin í fjarveru Erlings Hollendingar sóttu sín fyrstu stig í milliriðli I á EM í handbolta er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Svartfjallalandi, 34-30. Erlingur Richardsson, þjálfari liðsins, var ekki á hliðarlínunni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna fyrr í dag. Handbolti 22. janúar 2022 16:05
Styttir sér stundir í einangrun: Lætur fólki bregða og sendir framkvæmdastjórann í sendiferðir Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gúsatvsson lætur sér ekki leiðast í einangrun á hóteli í Ungverjalandi og leyfir fólki að fylgjast með hvað hann er að bralla á daginn til að stytta sér stundir. Handbolti 22. janúar 2022 15:30
Eitt smit greindist innan franska hópsins í dag Kentin Mahé, leikmaður franska landsliðsins í handbolta, greindist með kórónuveiruna í dag og verður því ekki með gegn Íslandi á EM. Handbolti 22. janúar 2022 15:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 29-27 | Eyjakonur höfðu betur í ótrúlegum leik ÍBV vann tveggja marka sigur, 29-27, er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 22. janúar 2022 15:15
Þrír Íslendingar meðal þrjátíu bestu handboltamanna heims Norski miðillinn TV2 hefur sett saman lista yfir 50 bestu handboltamenn heims. Íslendingar eiga þrjá fulltrúa á listanum og er enginn þeirra neðar en 28. sæti. Handbolti 22. janúar 2022 14:15
Viktor Gísli: Þetta kemur hægt og rólega Viktor Gísli Hallgrímsson og Ágúst Elí Björgvinsson standa vaktina í markinu þar sem Björgvin Páll Gústavsson er í einangrun. Handbolti 22. janúar 2022 14:01
Janus Daði og Arnar Freyr nýjustu fórnarlömb veirunnar Enn syrtir í álinn hjá strákunum okkar en enn eitt smitið kom upp í hópnum í dag. Handbolti 22. janúar 2022 13:57
Erlingur með veiruna Erlingur Richardsson, þjálfari hollenska landsliðsins í handbolta, hefur greinst með kórónuveiruna. Handbolti 22. janúar 2022 12:49
Orri Freyr: Við þjöppum okkur saman Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti gegn Dönum og verður áfram í horninu gegn Frökkum í kvöld. Handbolti 22. janúar 2022 12:30
Janus: Megum ekki taka því sem sjálfsögðum hlut að vera hérna „Heilsan er bara góð og við höfum farið yfir Danaleikinn og við getum aðeins nagað okkur í handarbökin að hafa ekki gert betur,“ sagði Janus Daði Smárason sem var frábær gegn Dönum og ætlar að halda uppteknum hætti gegn Frökkum í dag. Handbolti 22. janúar 2022 11:30
Guðmundur: Mér finnst vera smit út um allt „Stemningin er góð þrátt fyrir allt og við bara höldum áfram,“ sagði grímuklæddur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en í ljósi stöðunnar eru eðlilega ekki teknar neinar áhættur. Handbolti 22. janúar 2022 10:01