Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Nýliðaheimsókn til Aftureldingar

Olís heldur áfram að kíkja á bak við tjöldin í Olís-deildunum og að þessu sinni var kíkt í heimsókn hjá nýliðum Aftureldingar í Olís-deild kvenna.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már markahæstur í tapi

Bjarki Már Elísson fór enn einu sinni fyrir liði Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Lemgo þurfti þó að sætta sig við tap gegn Göppingen.

Handbolti