Þorgrímur Smári: Svo tuðar hann stundum en hann á það alveg inni Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Framara, var glaður í bragði eftir sigur liðsins á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Fram í deildinni. Handbolti 30. október 2019 21:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 21-32 | Stórsigur Framara í Kórnum Framarar unnu stórsigur á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Fram vann þar með sinn þriðja sigur í röð í deildinni en HK er enn án sigurs. Handbolti 30. október 2019 21:45
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. Handbolti 30. október 2019 21:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. Handbolti 30. október 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-28 | Kári tryggði ÍBV stig að Ásvöllum Það var frábær leikur á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 30. október 2019 20:45
Stjarnan kastaði frá sér sigrinum fyrir norðan Stjarnan glutraði frá sér sigrinum gegn KA er liðin mættust í Olís-deild karla í kvöld en lokatölurnar urðu 27-27. Handbolti 30. október 2019 20:30
Aron öflugur í Meistaradeildarsigri og sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Nokkrir íslenskir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Handbolti 30. október 2019 19:33
Fyrsti leikur toppliðsins í átján daga er stórleikur á Ásvöllum Haukarnir taka á móti Eyjamönnum á Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik Olís deildar karla í handbolta eftir landsleikjahlé. Handbolti 30. október 2019 15:30
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Sport 30. október 2019 06:00
Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. Handbolti 29. október 2019 20:30
Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum. Handbolti 29. október 2019 17:00
Markvarðarþjálfari íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum með gítarinn Tomas Svensson er aðeins einn besti handboltamarkvörður sögunnar og margfaldur heims- og Evrópumeistari með Svíum. Hann er einnig liðtækur með gítarinn. Handbolti 28. október 2019 22:15
Landsliðshlutabréfin hækkuðu hjá þessum sex um helgina Baráttan um að komast í íslenska EM-hópinn er hörð og harðnaði enn eftir leikina tvo gegn Svíum. Handbolti 28. október 2019 11:30
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. Handbolti 27. október 2019 16:45
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. Handbolti 26. október 2019 18:45
Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. Handbolti 26. október 2019 17:41
Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. Handbolti 26. október 2019 17:18
Viggó: Maður bætir sig hratt í Bundesligunni Viggó Kristjánsson, nýjasti landsliðsmaður Íslands í handbolta, er staðráðinn í að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu. Handbolti 26. október 2019 10:30
Í beinni í dag: Hörð toppbarátta í Serie A Fjórir fótboltaleikir eru á dagskrá sportstöðvanna í dag en alls eru tíu íþróttaviðburðir sýndir í beinni útsendingu í dag. Sport 26. október 2019 06:00
Guðmundur: Vörnin alveg stórkostleg Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður eftir sigurinn á Svíum. Handbolti 25. október 2019 19:13
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 26-27 | Frábær sigur á Svíum Þrátt fyrir erfiða byrjun vann Ísland frábæran sigur á Svíþjóð í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25. október 2019 18:45
Síðustu tækifærin til að komast í EM-hópinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska undir stjórn Kristjáns Andréssonar í fyrri æfingaleik liðanna af tveimur í dag. Strákarnir okkar héldu til Svíþjóðar í gær og mæta heimamönnum í Kristianstad klukkan 17.00 að íslenskum tíma í kvöld en á sunnudaginn fer leikurinn fram í Karlskrona. Handbolti 25. október 2019 14:30
Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25. október 2019 12:30
Bjarki Már fór í lakara lið til að fá meiri spiltíma Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson vissi upp á hár hvað hann var að gera þegar hann skipti yfir í Lemgo sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta sem er almennt talið lakara lið en hann var í fyrir, Füchse Berlin. Handbolti 24. október 2019 20:00
Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Handbolti 24. október 2019 16:03
Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. Handbolti 24. október 2019 14:00
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 24. október 2019 13:00
Guðmundur segir ástandið ekki gott: „Þá þurfa þeir að taka pásu því þeir geta ekki meir“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, segir að það sé erfitt að segja til um hver staðan sé á íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 24. október 2019 07:00
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. Handbolti 23. október 2019 19:22
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 23. október 2019 13:33