Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. Handbolti 1. júní 2023 14:31
„Sjálfsagt að gagnrýna mig en það má vera málefnalegt“ „Hann má alveg hafa sína gagnrýni á þessu,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út gagnrýni Dags Sigurðssonar á vinnubrögð sambandsins við ráðningu nýs landsliðsþjálfara karla í handbolta. Handbolti 1. júní 2023 13:39
Sjáðu Íslandsmeistaramyndband ÍBV ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta í þriðja sinn í sögunni. Liðið vann 3-2 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. Handbolti 1. júní 2023 13:01
Snorri Steinn í fullt starf og skrifaði undir þriggja ára samning Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 1. júní 2023 13:00
Snorri Steinn kynntur til leiks á blaðamannafundi í dag Nú þegar sléttir 100 dagar eru liðnir síðan tilkynnt var að Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur HSÍ boðað til blaðamannafundar til að kynna nýjan landsliðsþjálfara til leiks. Handbolti 1. júní 2023 11:54
Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Handbolti 1. júní 2023 10:31
Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 1. júní 2023 09:30
Gaupi fékk morðhótanir á miðju heimsmeistaramóti Guðjón Guðmundsson kláraði sína síðustu sjónvarpsvakt á Stöð 2 í gærkvöldi og eftir íþróttafréttirnar var Ísland í dag helgað honum og meira en þremur áratugum hans sem íþróttafréttamaður. Handbolti 1. júní 2023 09:01
Dúrí dara dúrí dara dúrí dei: Myndir frá Íslandsmeistarakvöldinu í Eyjum Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar í handbolta karla í þriðja sinn í gærkvöldi þegar þeir unnu 25-23 sigur á Haukum í oddaleik, hreinum úrslitaleik um titilinn. Handbolti 1. júní 2023 07:00
Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. Handbolti 31. maí 2023 23:31
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Handbolti 31. maí 2023 22:30
Umfjöllun, myndir og bikarafhending: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn Íslandsmeistarar eftir dramatík ÍBV er Íslandsmeistari í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill Eyjamanna sem unnu 3-2 sigur í einvíginu. Handbolti 31. maí 2023 22:05
Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. Handbolti 31. maí 2023 21:56
Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. Handbolti 31. maí 2023 21:18
„Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. Handbolti 31. maí 2023 20:56
Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31. maí 2023 20:27
Elliði Snær og Sóldís Eva eiga von á barni Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Lífið 31. maí 2023 20:00
Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31. maí 2023 19:25
Fjör í upphitun Eyjamanna fyrir stórleikinn Nú er rétt um hálftími þar til flautað verður til leiks ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þar sem barist verður um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Svava Kristín Grétarsdóttir tók púlsinn á stuðningsmönnum ÍBV nú rétt áðan. Handbolti 31. maí 2023 18:31
Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31. maí 2023 18:03
Kári: Bærinn er allur á bakvið okkur Kári Kristján Kristjánsson segir eftirvæntingu ríkja hjá Eyjamönnum fyrir leikinn gegn Hakum nú á eftir. Handbolti 31. maí 2023 17:51
Allan samdi til tveggja ára við Val Valsmenn hafa nú tilkynnt um komu færeyska landsliðsmannsins Allans Norðberg en hann kemur til félagsins eftir að hafa gegn stóru hlutverki í liði KA á liðnum árum. Handbolti 31. maí 2023 16:30
ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn í tuttugu ár Í kvöld fer Íslandsmeistarabikarinn á loft þegar ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í úrslitaeinvígi í handbolta karla. ÍBV getur þar með orðið Íslandsmeistari á heimavelli í fyrsta sinn í tuttugu ár. Handbolti 31. maí 2023 14:42
Rúnar Kára sjö mörkum frá meti Duranona Rúnar Kárason er langmarkahæsti leikmaðurinn í úrslitaeinvíginu í Olís deild karla í handbolta en Eyjamaðurinn hefur skorað ellefu mörkum meira en næstu maður. Handbolti 31. maí 2023 12:30
Fyrsta liðið síðan KA 2002 til að komast í oddaleik 2-0 undir Haukar eru fyrsta liðið í 21 ár sem tryggir sér oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 31. maí 2023 10:31
Ein besta handboltakona Íslands hætti í handbolta í hálft ár Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir skaust upp á stjörnuhimininn í kvennahandboltanum í vetur eftir frábæra frammistöðu með Haukum í Olís deild kvenna, fyrst í deildinni en síðan enn frekar í úrslitakeppninni þar sem hið unga lið Hauka kom mjög á óvart. Handbolti 31. maí 2023 10:01
„Stoltari af því að skila af mér góðum leikmönnum frekar en bikurum“ Erlingur Birgir Richardsson stýrir ÍBV í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Haukum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 31. maí 2023 08:46
„Eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig sem íþróttakonu“ Íslandsmeistarar Vals styrktu liðið sitt heldur betur á dögunum þegar landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir ákvað að koma til Hlíðarendaliðsins frá Fram. Handbolti 31. maí 2023 08:30
Dagskráin í dag: Úrslitastund í Vestmannaeyjum Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum síðasta degi maímánaðar, en þar ber hæst að nefna oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 31. maí 2023 06:01
Segir Haukana líklegri til að landa þeim stóra þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, segir að þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik er liðið mætir Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld þá telji hann Haukana líklegri til að landa þeim stóra. Handbolti 30. maí 2023 23:31