„Mér líður ekkert vel“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir að hans menn töpuðu fyrir Aftureldingu, 35-26, í undanúrslitum Powerade-bikars karla í kvöld. Hann var sérstaklega ósáttur við hvernig Stjörnumenn byrjuðu leikinn. Handbolti 16. mars 2023 22:26
„Fyrsti boltinn gefur manni mikið“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæran leik þegar Afturelding tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í kvöld. Handbolti 16. mars 2023 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 35-26 | Stjarna fæddist þegar Mosfellingar flugu í úrslit Afturelding komst í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mæta Mosfellingar Haukum. Handbolti 16. mars 2023 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. Handbolti 16. mars 2023 21:13
Einar Jónsson: Ég náði bara ekki að finna lausnir Fram er úr leik í Powerade bikarnum. Sannfærandi tap í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld gegn Haukum kom í veg fyrir að Framarar færu lengra þetta árið. Lokatölur 24-32 Haukum í vil og eru þeir því komnir í úrslitaleik á laugardaginn. Handbolti 16. mars 2023 20:32
Umfjöllun: Hörður - ÍBV 30-33 | Harðarmenn endanlega fallnir Eyjamenn unnu nauman sigur á Herði á Ísafirði í kvöld í Olís-deild karla. Sigurinn var langt frá því að vera auðveldur fyrir Eyjamenn en baráttuglaðir Ísfirðingar voru aldrei langt undan. Hörður leiddi í hálfleik með tveimur mörkum, 18-16, en ÍBV var sterkari aðilinn á síðustu andartökum leiksins og sigruðu Eyjamenn með þremur mörkum, 33-30. Handbolti 16. mars 2023 20:28
Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Handbolti 16. mars 2023 20:10
Viggó fór á kostum í Íslendingaslag | Magdeburg missteig sig í toppbaráttunni Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Þar ber hæst að nefna stórleik Viggós Kristjánssonar er Leipzig vann öruggan átta marka sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 37-29. Handbolti 16. mars 2023 20:01
„Þegar maður er kominn með líkingar við kynferðisbrotamenn þá verð ég aðeins að stoppa“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, segir síðustu vikur hafa verið erfiðar eftir að hann var dæmdur í bann eftir leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna. Handbolti 16. mars 2023 19:04
Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16. mars 2023 15:00
Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 15. mars 2023 22:30
Umfjöllun og myndir: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 15. mars 2023 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 19-28 | Valur í bikarúrslit eftir níu marka sigur Valur valtaði yfir Hauka og tryggði sér farseðilinn í úrslit Powerade-bikarsins næsta laugardag. Jafnræði var með liðunum fyrsta korterið en eftir það tók Valur yfir leikinn og voru úrslitin ráðin í hálfleik þar sem Valur var sjö mörkum yfir.Haukar áttu aldrei möguleika í seinni hálfleik og Valur vann á endanum 19-28. Handbolti 15. mars 2023 20:35
Ágúst: Starfið á Hliðarenda í kvennaboltanum er frábært Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með níu marka sigur á Haukum 19-28 í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 15. mars 2023 19:50
Framkonur fordæma viðbragðsleysi við ósæmilegri hegðun Leikmenn kvennaliðs Fram í handbolta hafa sent frá sér yfirlýsingu til stuðnings þolenda kynbundinnar áreitni og ofbeldis, og fordæma það sem þær telja vera viðbragðsleysi handboltahreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum. Handbolti 15. mars 2023 15:23
HK missir lykilmann til FH Handboltamaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Hann kemur til liðsins frá HK sem verður nýliði í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 15. mars 2023 15:00
Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin Undanúrslit Powerade-bikar kvenna í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld en þetta verða fyrstu bikarúrslitin í Höllinni eftir kórónuveirufaraldurinn. Handbolti 15. mars 2023 14:31
Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK. Handbolti 14. mars 2023 22:32
„Munum þétta raðirnar og hjálpast að við að fylla hennar skarð“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, hefur haft nóg að gera síðustu vikur en lið hans mætir Haukum í undanúrslitum bikarsins annað kvöld. Liðið verður þar án Söru Sifjar Helgadóttur sem leikur líklega ekki meira á leiktíðinni. Handbolti 14. mars 2023 19:00
Viktor Gísli átti flottustu markvörsluna Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í íslenska markið í sigurleiknum á móti Tékkum í Laugardalshöllinni um helgina. Handbolti 14. mars 2023 17:01
Tímabilið líklega búið hjá Söru Sif Meiðsli Valsmarkvaðarins Söru Sifjar Helgadóttur eru væntanlega það alvarleg að hún verður ekki meira með á leiktíðinni. Handbolti 14. mars 2023 15:32
„Ég veit að hún Harpa mín veit þetta“ Harpa Valey Gylfadóttir var hetja Eyjakvenna í leiknum mikilvæga á móti Val á dögunum þegar hún skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok en Seinni bylgjan hefur áhyggjur af því hvað hún nýtir illa færin sín úr uppsettum sóknum. Handbolti 14. mars 2023 12:01
Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. Handbolti 14. mars 2023 11:16
„Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. Handbolti 14. mars 2023 10:31
Sigfús spenntur fyrir erlendum landsliðsþjálfara sem er laus við alla pólítík Sigfús Sigurðsson er spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 14. mars 2023 07:30
„Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. Handbolti 13. mars 2023 14:30
„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Handbolti 13. mars 2023 10:30
„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Handbolti 13. mars 2023 09:01
Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri. Handbolti 12. mars 2023 23:00
„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. Handbolti 12. mars 2023 18:28