Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

„Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar“ virkar

Rauðhóll er einn stærsti leikskóli landsins en þar hafa verið innleiddar aðferðir sem styðjast við jákvæða sálfræði. Guðrún Sólveig segir sem dæmi að á leikskólanum vinnur fólk saman í teymum og þar breyta þau teymunum óhrædd til að tryggja að fólk sem vinnur vel saman raðist sem best saman í teymi.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Var komin með sjálfsvígshugsanir og fannst hún byrði á fjölskyldunni

Hildur Jónsdóttir þjáðist í áratugi vegna verkja og vanlíðanar tengdum sjálfsónæmissjúkdómum og öðrum krónískum kvillum, sem bæði voru meðfæddir og áunnir. Hildur var orðin öryrki og nálægt því að gefast upp, en ákvað að reyna að bæta lífsgæðin með breyttu mataræði og náði þannig ótrúlegum árangri.

Lífið
Fréttamynd

Gangandi kvenfélagskonur í Grímsnesi í allan dag

Kvenfélagskonur í Grímsnesi njóta góða veðursins í dag og ganga áheitagöngu til styrktar "Sjóðnum góða" í Árnessýslu. Gangan hófst klukkan níu í morgunen konurnar ætla að ganga 24 kílómetra, eða Sólheimahringinn svokallaða.

Innlent
Fréttamynd

Streitulaus lífsstíll með Slow Cow

Drykkurinn Slow Cow vinnur gegn streitu og álagi og eykur einbeitingu. Slow Cow er létt kolsýrður, bragðbættur með drekaávexti og sítrónu og hefur slegið í gegn hér á landi eftir að hann kom á markaðinn í byrjun árs

Lífið samstarf
Fréttamynd

Nám á tímum Co­vid-19: 10 ráð

Síðastliðna mánuði hefur þjóðin gengið í gegnum rússíbanareið hvað varðar breytt líferni og reglur um hegðun. Covid-19 hefur haft áhrif á okkur öll, mörg okkar hafa þurft að vinna að heiman og kennsla hefur víða farið fram með rafrænum hætti.

Skoðun