Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. Atvinnulíf 18. febrúar 2020 09:00
Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum? Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum. Skoðun 14. febrúar 2020 11:00
Kælimeðferð breytti lífi Ásdísar sem er með frystikistu heima sem hún fer reglulega ofan í Verslunarstjórinn Ásdís Ýr Aradóttir fór á kælinámskeið á sínum tíma og má segja að það hafi breytt lífi hennar. Lífið 14. febrúar 2020 10:30
Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. Innlent 11. febrúar 2020 21:00
Mælir gegn því að fólk bursti tennurnar strax eftir neyslu orkudrykkja Formaður Tannlæknafélags Íslands mælir eindregið gegn því að fólk bursti tennur sínar beint eftir neyslu orkudrykkja. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir segir að fagfólki í tannlækningum svíði mjög hve villandi markaðssetning orkudrykkja er en neysla slíkra drykkja hefur aukist mikið hér á landi á síðustu árum. Innlent 5. febrúar 2020 18:15
Berst fyrir því að matarfíkn verði viðurkenndur sjúkdómur Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíkniráðgjöf og dáleiðslumeðferðarfræðingur, hefur lengi barist fyrir því að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur. Innlent 4. febrúar 2020 21:00
Líkamsbeiting við vinnu Að beita sér rétt við vinnu er líklega stórlega vanmetið. Mannfólkið hefur vanið sig á það að láta verkefnin og umhverfið stjórna líkamsbeitingu sinni en gleymir því að laga á umhverfið að manninum – ekki öfugt. Skoðun 3. febrúar 2020 09:00
Tara gagnrýnir fund Íslenskrar erfðagreiningar: „Ég óttast um sjálfa mig og annað feitt fólk“ Tara Margrét Vilhjálmsdóttir félagsráðgjafi lýsir fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar um offitu sem "tímavél aftur í tímann“. Á fundinum sagði Kári Stefánsson tengsl vera milli þess að hafa hátt fjölgena score fyrir offitu og lélegs gengis á gáfnaprófum. Innlent 2. febrúar 2020 21:50
Feit, heimsk og óhlýðin Félagsfræðingurinn Troy Duster hefur sagt að nútíma erfðafræði sé ekkert nema bakdyr að mannkynsbótum. Það kom berlega í ljós á fræðslufundi Íslenskrar Erfðagreiningar 1. febrúar sl. þar sem Kári Stefánsson viðraði kenningar sínar um að feitt fólk væri vitlausara sem skilaði sér síðan í lægra menntunarstigi, lægri tekjum og fleiri börnum sem að lokum mengar genamengið af offitu. Skoðun 2. febrúar 2020 20:46
Sólrún Diego fær orku úr 105 - taktu þátt í skemmtilegum leik Hvers vegna ættir þú að fá þér 105 koffínvatn? Svaraðu spurningum hér fyrir neðan og þú gætir unnið hvorki meira né minna en 105 dósir af 105, gjafabréf fyrir tvo út að borða í í dekur. Lífið kynningar 28. janúar 2020 12:00
Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? Atvinnulíf 28. janúar 2020 09:00
World Class færir sig inn í Kringluna Vonir stjórnenda World Class standa til að ný líkamsræktarstöð keðjunnar opni í Kringlunni í lok sumars. Viðskipti innlent 27. janúar 2020 15:00
Pétur og Hulda neita sér um matarinnkaup í fjörutíu daga „Við erum bara tvö í heimili ásamt einni kisu og prófuðum í fyrra að kaupa lítið inn í janúar og sáum þá að það er hægt að komast upp með að kaupa minna. En núna eftir jól fórum við til Tenerife og ræddum þetta aðeins þar.“ Lífið 24. janúar 2020 11:30
Handgerðar dýnur frá King Koil tryggja góðan nætursvefn Rekkjan hefur selt hágæða rúmdýnur frá ameríska framleiðandanum King Koil frá árinu 1994. King Koil er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem þekkt fyrir gæði og metnaðarfulla framleiðslu. Saga þess teygir sig aftur til ársins 1898. Lífið kynningar 24. janúar 2020 09:30
Meiri samskipti, meiri vellíðan Fyrir 10 árum síðan sótti ég ráðstefnu um uppbyggingu stúdentagarða í Mið-Evrópu. Þar komu fram sláandi niðurstöður könnunar um líðan háskólastúdenta, þar sem talað var um að um 30% þeirra upplifðu kvíða og/eða aðra vanlíðan. Skoðun 24. janúar 2020 08:00
Þetta gerist þegar maður sefur Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Lífið 23. janúar 2020 12:30
Að halda sér vakandi á löngum eða leiðinlegum fundum Það kannast allir við að hafa sofnað eða verið við það að sofna á fundum sem eru langir eða fólk hefur upplifað sem leiðinlega. Atvinnulíf 23. janúar 2020 12:00
Sigga Kling greindist með krabbamein rétt fyrir áramót Spákonan Sigga Kling greindist með sortuæxli rétt fyrir áramót og var í innlögn á Landspítala yfir hátíðirnar. Lífið 23. janúar 2020 11:30
Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. Atvinnulíf 22. janúar 2020 16:00
Sérsniðnir koddar og gæða sængur Vogue fyrir heimilið býður gott úrval af gæða sængum og koddum. Hægt er að fá sérstaka ráðgjöf til að finna kodda sem hentar eftir líkamsbyggingu og stífleika rúmsins sem sofið er á. Lífið kynningar 22. janúar 2020 16:00
Katrín var minnst 43 kíló: „Ég sá beinin út um allt en vildi samt meira“ Hún stefndi að því að verða ballerína, vildi ná betri árangri, reyndi sífellt að ná af sér fleiri kílóum og þróaðist megrunin út í anorexíu. Katrín Þóra Sigurbjörnsdóttir var svo langt leidd á tímabili að á einum tímapunkti var hún staðráðin í að taka eigið líf. Lífið 22. janúar 2020 10:30
Flýttu þér hægt Stundum velti ég því fyrir mér hvers vegna hlutirnir í kringum mig þurfi alltaf að gerast svona hratt. Skoðun 22. janúar 2020 08:30
Valdimar hefur misst 30 kíló: „Kærasta sem stoppar mig þegar mig langar að panta pizzu“ "Núna þarf ég aðeins að monta mig.“ Lífið 20. janúar 2020 14:30
„Ekki okkar reynd að þetta sé svona erfitt eins og blásið er upp“ Leikskólastjóri í Kópavogi segir það lýðheilsumál að stytta viðveru barna í leikskólum. Innlent 18. janúar 2020 14:30
Greind með ólæknandi krabbamein en fagnar nú með að ganga þvert yfir Vatnajökul Ég vildi fagna lífinu og fagna því að vera til. Bara sýna fram á það að það er allt hægt, eitt skref í einu. Litlir sigrar verða að stórum, segir G. Sigríður Ágústsdóttir, betur þekkt sem Sirrý. Lífið 17. janúar 2020 12:20
Missti hátt í hundrað kíló með breyttum lífstíl Leikarinn Ethan Suplee segir kraftlyftingar og betra mataræði vera ástæðuna fyrir mun betri heilsu en áður fyrr. Lífið 12. janúar 2020 13:20
Daginn búið að lengja um sextíu mínútur í Reykjavík Þremur vikum frá vetrarsólstöðum gætu landsmenn verið farnir að skynja lengingu birtutímans og kannski einhverjir farnir að láta sig dreyma um vorið, nú þegar aðeins rúmir þrír mánuðir eru í sumardaginn fyrsta. Innlent 12. janúar 2020 09:36
Ingibjörg í toppstandi á níræðisaldri: Gengur allt, fer mikið í ræktina og komin með kærasta Ingibjörg Leifsdóttir fyrrverandi læknaritari er orðin 81 árs en er nýbyrjuð í World Class á fullu og gefur líkamsræktin henni mikið. Lífið 10. janúar 2020 10:30
Binni Glee missti tuttugu kíló á þremur mánuðum Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst tuttugu kíló á þremur mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. Lífið 6. janúar 2020 12:30
Daginn búið að lengja um hálftíma í Reykjavík Þegar borgarbúar halda til vinnu á morgun, þrettándanum, síðasta degi jóla, mun dagsbirtan vara í 4 klukkustundir og 40 mínútur. Þetta er um 33 mínútna lenging frá vetrarsólstöðum. Innlent 5. janúar 2020 18:42