Bachelor-stjarna fer fram á nálgunarbann á fyrrverandi kærastann Cassie Randolph, sem tók þátt í 23. þáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Bachelor, hefur nú sakað Colton Underwood, piparsvein þáttanna sem hún átti í sambandi við eftir að þáttunum lauk, um alvarlegt áreiti eftir að sambandi þeirra lauk. Lífið 12. september 2020 08:48
Harbour og Allen gengin í eina sæng Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. Lífið 9. september 2020 20:33
Íslensk tónlist í nýjustu þáttaröð af Good Girls Í sjötta þætti nýjustu þáttaraðar Good Girls er að finna lagið Dior með Halleluwah. Lagið heyrist í lok þáttarins, sem var frumsýndur 22. mars á NBC en kom í sumar inn á Netflix. Halleluwah skipa þau Sölvi Blöndal og Rakel Mjöll Leifsdóttir og kom lagið út á samnefndri plötu árið 2013. Lífið 9. september 2020 12:00
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. Lífið 9. september 2020 10:38
Keeping Up With the Kardashians líða undir lok Nú er ljóst að aðeins verður framleidd ein þáttaröð í viðbót af hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Keeping Up With the Kardashians. Frá þessu greinir Kim Kardashian á Instagram. Lífið 8. september 2020 22:03
„Ethan Is Supreme“ er látinn Förðunarbloggarinn og áhrifavaldurinn Ethan Peters, betur þekktur sem Ethan Is Supreme, er látinn, sautján ára að aldri. Lífið 8. september 2020 10:20
Rihanna rispuð eftir rafskútuslys Stórsöngkonan Rihanna er blá og marin eftir að hafa lent í slysi á svokallaðri rafskútu. Lífið 7. september 2020 22:25
Will Smith birtir mynd af sér við Dettifoss Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Lífið 6. september 2020 23:18
Segir hetjunni úr Hótel Rúanda ekki hafa verið rænt Paul Kagame, forseti Rúanda, segir að maðurinn sem var fyrirmynd Hollywood myndar um þjóðarmorðið í Rúanda árið 1994 hafa snúið aftur til heimalands síns af sjálfsdáðum þar sem hann var handtekinn og ákærður fyrir morð og hryðjuverk. Erlent 6. september 2020 22:48
Pamela Anderson hefur fundið ástina á ný Baywatch-stjarnan Pamela Anderson er byrjuð í ástarsambandi með lífverði sínum. Lífið 6. september 2020 09:57
Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. Lífið 3. september 2020 21:56
Kletturinn og fjölskylda smituðust öll af kórónuveirunni Bandaríski leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock eða Kletturinn, smitaðist á dögunum af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Erlent 3. september 2020 06:28
Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. Lífið 2. september 2020 21:41
Hetjan úr Hótel Rúanda ákærð fyrir hryðjuverk Yfirvöld í Rúanda hafa handtekið Paul Rusesabagina, mann sem var titlaður hetja í Hollywoodmynd sem fjallaði um þjóðarmorðið sem framið var í landinu árið 1994, en hann er sagður hafa framið hryðjuverk. Erlent 31. ágúst 2020 21:05
Rihanna svarar 15 spurningum frá A$AP Rocky Tónlistarkonan Rihanna fékk fimmtán spurningar frá rapparanum A$AP Rocky til að svara í dagskrálið hjá YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 31. ágúst 2020 15:29
Greina frá því að nýja kærasta Brad Pitt sé gift en í opnu sambandi Leikarinn Brad Pitt er sagður vera genginn út og er nýja kærasta hans, Nicole Poturalski, 29 árum yngri. Lífið 31. ágúst 2020 12:29
Emma Roberts á von á strák Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák. Lífið 31. ágúst 2020 11:15
Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. Lífið 30. ágúst 2020 22:13
Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. Erlent 30. ágúst 2020 19:10
Josh Groban fær fimm ára nálgunarbann gegn aðdáanda Söngvarinn Josh Groban hefur fengið fimm ára nálgunarbann gegn Shawna Marie Laing vegna kynferðislegrar áreitni. Erlent 30. ágúst 2020 17:51
Sjá fyrir sér mikil tækifæri í að auka erlenda kvikmyndaframleiðslu hér á landi Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North, telur að Ísland sé nú í góðri stöðu til að trekkja að erlend kvikmyndaverkefni. Til þess þurfi þó að liðka fyrir uppbyggingu kvikmyndavers og hækka endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. Innlent 30. ágúst 2020 14:13
Sér eftir því að hafa drukkið of mikið í beinni Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live. Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2020 14:08
Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Erlent 29. ágúst 2020 09:00
UNICEF tilkynnti að Katy Perry og Orlando Bloom hefðu eignast dóttur Stjörnuparið Katy Perry og Orlando Bloom hafa eignast dóttur sem hefur fengið nafnið Daisy Dove Bloom. Þetta er fyrsta barn söngkonunnar en fyrir á Bloom níu ára strák úr fyrra sambandi. Lífið 27. ágúst 2020 12:30
Brad Pitt sagður vera kominn með kærustu sem líkist Angelinu Jolie og er 29 árum yngri Leikarinn Brad Pitt er sagður vera genginn út og er nýja kærasta hans, Nicole Poturalski, 29 árum yngri. Lífið 27. ágúst 2020 10:29
Gigi Hadid birtir fyrstu meðgöngumyndirnar Fyrirsætan Gigi Hadid á von á sínu fyrsta barni. Hún hefur ekki birt mikið af nýjum myndum af sér á samfélagsmiðlum síðustu mánuði en í gær birti hún nokkrar fallegar meðgöngumyndir á Instagram. Lífið 27. ágúst 2020 09:17
Söngkona Girls Aloud greindist með brjóstakrabbamein Breska söngkonan Sarah Harding, sem gerði garðinn frægan með stúlknasveitinni Girls Aloud, hefur greinst með brjóstakrabbamein sem nú hefur dreifst um aðra hluta líkama hennar. Lífið 26. ágúst 2020 12:08
Stjarna úr RuPaul's Drag Race er látin Bandaríska dragdrottningin Chi Chi DeVayne, sem þekktust er fyrir að bara komið fram í tveimur þáttaröðum af RuPaul's Drag Race, er látin, 34 ára að aldri. Lífið 21. ágúst 2020 07:21
Nágrannaleikkona „í áfalli“ eftir að myndum var stolið úr síma hennar og þeim deilt Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Lífið 20. ágúst 2020 10:55
Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. Lífið 19. ágúst 2020 13:00