Disney tekur "Fox“ úr nafni 20th Century Fox Framkvæmdastjórn Disney hafa ákveðið að taka "Fox“ úr nafni 20th Century Fox kvikmyndaversins, sem er í eigu Disney, og telja margir það vera til að fjarlægja kvikmyndaverið frá fyrrverandi eiganda þess, Rupert Murdoch. Viðskipti erlent 18. janúar 2020 13:17
Tók þátt í umfangsmiklum njósnum Harvey Weinstein: „Ég var bara að vinna vinnuna mína“ Seth Freedman, sem starfaði fyrir einkaspjæjarafyrirtækið Black Cube, kveðst ekki sjá eftir neinu af því sem hann gerði í störfum sínum fyrir fyrirtækið. Erlent 16. janúar 2020 10:30
Alan Walker og Viivi Niemi mættu með einkaþotu og nutu sín í botn Tónlistamaðurinn Alan Walker og kærasta hans Viivi Niemi voru á dögunum hér á landi í fríi og nutu sín greinilega í botn. Lífið 13. janúar 2020 15:30
Samtök kvikmyndagagnrýnenda verðlaunuðu Hildi Guðnadóttur Tilkynnt um tilnefningar til Óskarsverðlauna í dag. Erlent 13. janúar 2020 05:38
Missti hátt í hundrað kíló með breyttum lífstíl Leikarinn Ethan Suplee segir kraftlyftingar og betra mataræði vera ástæðuna fyrir mun betri heilsu en áður fyrr. Lífið 12. janúar 2020 13:20
Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. Lífið 9. janúar 2020 16:00
Segir dómarann vanhæfan í máli Weinstein Arthur Aidala, lögmaður kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, hefur beðið dómara í kynferðisbrotamáli Weinstein um að segja sig frá málinu vegna vanhæfis. Erlent 9. janúar 2020 12:46
Meyers segir allt „súper dýrt“ á Íslandi Grínistinn Seth Meyers, sem stýrir þættinum Late Night með Seth Meyers, nefndi Ísland í þætti sínum í gærkvöldi. Lífið 9. janúar 2020 11:00
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Lífið 9. janúar 2020 08:19
Jennifer Aniston og Brad Pitt bara vinir Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt og ganga sumir það langt að halda því fram að það elski hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. Lífið 7. janúar 2020 15:54
Tom Hanks brotnaði niður í ræðu sinni á Golden Globe Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 6. janúar 2020 11:30
Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Bíó og sjónvarp 6. janúar 2020 10:30
Sjáðu upphafsræðu Ricky Gervais á Golden Globes Breski uppistandarinn Ricky Gervais lét sem fyrr allt flakka í upphafsræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 6. janúar 2020 07:43
Gefa slökkviliðinu 60 milljónir til að berjast við eldana Hjónin Nicole Kidman og Keith Urban hafa gefið slökkviliðinu í Nýju Suður Wales fimm hundruð þúsund Bandaríkjadala. Lífið 5. janúar 2020 16:32
Weinstein telur sig geta átt afturkvæmt í kvikmyndabransann Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig geta endurreist feril sinn að réttarhöldunum yfir honum loknum muni kviðdómur komast að þeirri niðurstöðu að hann sé saklaus. Lífið 5. janúar 2020 14:19
Rod Stewart ákærður fyrir líkamsárás Breski söngvarinn Rod Stewart hefur verið ákærður fyrir líkamsárás eftir að hafa slegið til öryggisvarðar á The Breakers hótelinu í Palm Beach í Flórída. Lífið 4. janúar 2020 12:24
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. Lífið 3. janúar 2020 20:30
Fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown er látinn Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést þrítugur að aldri. Lífið 2. janúar 2020 08:06
Sharon Stone hent út af stefnumótaforritinu Bumble Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að lokað hafi verið á reikning hennar á stefnumótaforritinu Bumble. Lífið 30. desember 2019 14:40
Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. Lífið 30. desember 2019 11:30
Lögmaður fórnarlamba Weinstein fær hærri greiðslu en fórnarlömbin Lögmaður meintra fórnarlamba Harvey Weinstein gæti fengið allt að tíu sinnum hærri greiðslu en fórnarlömbin sjálf ef að umdeilt samkomulag um sáttagreiðslur verður samþykkt. Erlent 28. desember 2019 14:43
Brad Pitt og Jennifer Aniston sögð elska hvort annað Jennifer Aniston og Brad Pitt eru sögð elska hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. Lífið 28. desember 2019 12:53
Miley fær dýrin eftir skilnaðinn Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa nú skipt eignum sínum og eru við það að ljúka öllum málum tengdum skilnaðinum. Lífið 25. desember 2019 10:04
Hader og Bilson nýjasta stjörnuparið í Hollywood Leikararnir Bill Hader og Rachel Bilson mynda nýjasta stjörnuparið í Hollywood en þau hafa verið að rugla saman reytum undanfarnar vikur. Lífið 23. desember 2019 14:55
Eva Longoria og Marc Anthony guðforeldrar Beckham barna Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. Lífið 22. desember 2019 14:43
Kvikmyndahúsum barst óvænt tilkynning frá framleiðendum Cats sem gagnrýnendur hafa leitt til slátrunar Myndverið Universal sendi tilkynningu á þúsundir kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum á föstudag til að segja þeim frá því að von væri á uppfærðri útgáfu af söngvamyndinni Cats. Bíó og sjónvarp 22. desember 2019 09:43
Vinnur í sambandinu við sjálfa sig og Guð Söng- og leikkonan Demi Lovato og Austin Wilson eru hætt saman eftir nokkurra mánaða samband. Lífið 21. desember 2019 14:14
Dylan Sprouse nýtur lífsins á Íslandi Leikarinn og barnastjarnan Dylan Sprouse hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga. Lífið 21. desember 2019 09:48
Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. Lífið 20. desember 2019 12:30
Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. Lífið 16. desember 2019 23:58