Húsnæðismál

Húsnæðismál

Fréttamynd

Félögin skoða nú erlenda fjármögnun

Stærstu fasteignafélög landsins skoða það að sækja fjármagn til erlendra fjárfesta. Mikill áhugi er á meðal fjárfesta að festa kaup á skráðum skuldabréfum félaganna. Framkvæmdastjóri hjá Eik segir innflæðishöftin hafa hamlandi áhrif á fjármögnunarkosti fyrirtækja.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stjórn VR samþykkir stofnun leigufélags

Stjórn VR ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að stofna leigufélag fyrir félagsmenn VR; félag sem ekki yrði rekið í hagnaðarskyni. Áður hafði trúnaðarráð félagsins hvatt til þess að slíkt félag yrði stofnað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hið opinbera keppi ekki við leigufélög

Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að leigufélög hafi skapað stöðugleika á markaði. Stjórnvöld ættu ekki að keppa við þau í krafti fjármuna skattgreiðenda. Margvíslegar aðrar leiðir séu færar fyrir stjórnvöld.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum

Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi.

Innlent