Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 13:00
„Allir helstu fýlupúkar landsins eru búnir að segja að þetta sé ömurlegt myndband“ Sindri Snær Jensson segist gríðarlega ánægður með kynningu KSÍ á nýjum búningum landsliða Íslands, sem og búninginn sjálfan. Hann gefur lítið fyrir háværa gagnrýni á framsetningu KSÍ á kynningarefni í kringum nýtt útlit landsliðanna. Innlent 3. júlí 2020 11:35
Dagskráin í dag: Valsarar fá Skagamenn í heimsókn, Jón Daði í eldlínunni og PGA-mótaröðin Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 06:00
Lengjudeild kvenna: Keflavík á toppinn eftir stórsigur á Augnabliki Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Keflavík vann stóran sigur á Augnablik, 5-0, þar sem Anita Lind Daníelsdóttir skoraði tvö mörk og þær Dröfn Einarsdóttir, Paula Watnick og Natasha Anashi gerðu eitt mark hver. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 21:50
2. deild karla: Ekkert fær stöðvað Kórdrengina Kórdrengir stefna hraðbyr í átt að því að komast upp um þrjár deildir á þremur árum, en fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að þessu sinni var það Njarðvík sem var bráð Kórdrengja. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 21:30
Lengjudeildin: Þórsarar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld þegar Þróttur R. fékk Þór Akureyri í heimsókn. Lokatölur 2-0 fyrir Þór sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 20:00
Sjáðu fyrstu mörk Dagnýjar í íslensku deildinni í fimm ár Eftir tvo tapleiki í fyrstu tveimur leikjunum í Pepsi Max-deild kvenna hefur Selfoss unnið FH og Stjörnuna í síðustu tveimur umferðum deildarinnar. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 16:45
Landsliðsmerkið slær í gegn: Milljón spilanir á innan við sólarhring Nýtt merki íslensku knattspyrnulandsliðanna hefur slegið í gegn í netheimum eftir að það var kynnt í gær. Myndband sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni hefur verið spilað í yfir milljón skipta á innan við sólarhring og eru viðbrögðin ákaflega jákvæð. Fótbolti 2. júlí 2020 15:30
Þrífst á samkeppni og er fyrirmynd fyrir aðra leikmenn deildarinnar Vísir ræddi við Mána Pétursson, sérfræðing Pepsi Max Stúkunnar, um skipti Guðjóns Péturs Lýðssonar. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 15:00
„Ef þetta verður svona í allt sumar gjaldfellir það mótið“ Frestanir á leikjum vegna kórónuveirufaraldursins setur stórt strik í reikning liðanna í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 14:30
Sports Illustrated fjallar um leikstjórann Hannes Eitt frægasta íþróttablað heims fjallar um hinn fjölhæfa landsliðsmarkvörð Íslands. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 13:30
Er Selfoss búið að snúa við blaðinu? Selfoss vann í gærkvöld sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna. Eru þær komnar á beinu brautina eftir slakt gengi í upphafi móts? Íslenski boltinn 2. júlí 2020 12:30
Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Íslenski boltinn 2. júlí 2020 07:30
Óttar Magnús lék sama leik og Jón Arnar í síðustu umferð Í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöld voru að venju valin mark, leikmaður, varnarvinna og lið umferðarinnar. Þar bar Óttar Magnús Karlsson höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 1-4 | Bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæinn Selfoss vann sinn annan leik í röð í Pepsi Max deild kvenna þegar liðið fór í heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ í kvöld. Lokatölur 1-4 fyrir Selfyssingum. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 22:30
Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 22:00
„Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 19:20
Segir dapurt að Þórsarar hafi bakkað með stóra Coolbet-málið „Eftir að fjallað var um málið bakkaði félagið hins vegar og baðst afsökunar á athæfinu. Þá urðu hrafnarnir daprir. Nærtækara hefði verið að taka málið á kassann og fara með það alla leið til að koma umræðu um málið á almennilegt skrið. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 18:00
Svona er einkennistónlist íslensku fótboltalandsliðanna Nýr hljóðheimur íslensku landsliðanna í fótbolta var frumfluttur í dag. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 16:18
KR fær varnarmann frá Ástralíu KR-ingar hafa sótt liðsstyrk alla leið til Ástralíu. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 14:45
Fyrrum leikmaður Newcastle til Grindavíkur Grindavík hefur samið við Englendinginn Mackenzie Heaney en hann kemur á láni frá enska liðinu Whitby Town. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 14:15
Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Sigurganga Vals í Pepsi Max-deild kvenna hélt áfram þegar liðið lagði ÍBV að velli í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 14:03
Vísaði Gunnleifi frá markinu fyrir síðari vítaspyrnu Fjölnis Gunnleifur Gunnleifsson, varamarkvörður Blika og hluti af þjálfarateymi liðsins, reyndist gulls ígildi í leik Breiðabliks og Fjölnis á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 13:00
N1 mótið hefst í dag: Aldrei fleiri lið skráð til leiks Þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 12:15
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 11:30
Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 11:06
Grétar hljóp lengst og framherjinn af frjálsíþróttaættunum spretti mest Í þriðja sinn í sumar voru birtar hlaupatölur úr leik Pepsi Max-deildar karla en nú var komið að tölum úr leik Breiðabliks og Fjölnis sem fór fram á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 10:30
Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Fjölnir hefur samið við ungverskan varnarmann að nafni Peter Zachan. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 10:10
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 09:00
Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sport 1. júlí 2020 06:00