Enn kvarnast úr leikmannahóp Stjörnunnar Það fækkar í leikmannahóp Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið liðið eftir að tímabilinu lauk. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 17:30
Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Fótbolti 14. nóvember 2018 15:54
Fagnaði nítján ára afmælinu í Chongqing með U21-árs landsliðinu og fékk köku Akureyringurinn fagnaði nítján ára afmæli sínu í Kína og þar var tekið vel á móti honum. Fótbolti 12. nóvember 2018 22:45
Guðjón Pétur mættur norður | Haukur Heiðar á leiðinni? Miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir KA en Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 12. nóvember 2018 18:27
Sísí verður í Eyjum næstu ár Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 10:30
Jón Óli tekur við kvennaliði ÍBV Jón Óli Daníelsson mun þjálfa kvennalið ÍBV á næsta tímabili en félagið tilkynnti það í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 07:00
KR fær annan leikmann frá Víkingi Skagamaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við KR. Íslenski boltinn 9. nóvember 2018 17:47
Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum. Fótbolti 9. nóvember 2018 16:15
Kaj Leo genginn í raðir Vals Færeyingurinn fer frá Eyjum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 9. nóvember 2018 16:05
Við þurfum að efla fræðslu Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því. Fótbolti 8. nóvember 2018 13:30
Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. Fótbolti 7. nóvember 2018 15:15
Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 7. nóvember 2018 11:00
Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab Íslenski boltinn 6. nóvember 2018 16:30
Stefán tekur við Leikni Stefán Gíslason er tekinn við þjálfun Leiknis úr Reykjavík en liðið leikur í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 5. nóvember 2018 19:06
Tilkynna leikmannahópinn í vikunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson munu í vikunni tilkynna hvaða leikmenn þeir taka í leiki karlalandsliðsins gegn Belgíu og Katar sem eru fram undan. Fótbolti 5. nóvember 2018 11:30
Formaður KSÍ fann engar eignir í þriggja milljarða gjaldþroti verktaka Engar eignir fundust í þrotabú Týrusar hf, áður Trésmiðju Snorra Hjaltasonar, en verktakafyrirtækið varð gjaldþrota í mars árið 2011. Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 09:57
Agla María og Alexandra verðlaunaðar Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði. Íslenski boltinn 2. nóvember 2018 17:00
Viktor endaði á Akranesi Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA. Íslenski boltinn 2. nóvember 2018 14:26
Valur kaupir Birni frá Fjölni Vængmaðurinn öflugi er kominn í Val. Íslenski boltinn 1. nóvember 2018 17:30
Óttar Bjarni samdi við ÍA Óttar Bjarni Guðmundsson mun spila með Skagamönnum í Pepsi deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 1. nóvember 2018 16:47
Margir bestu leikmannanna kvíða leikjum Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 1. nóvember 2018 11:30
KA að kaupa Viktor Jóns frá Þrótti? Þróttur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð KA í markahæsta leikmann Inkasso-deildarinnar 2018 samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Íslenski boltinn 1. nóvember 2018 10:23
Gunnar áfram í markinu hjá FH Færeyingurinn hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 31. október 2018 18:00
Fyrsti landsliðshópur Jóns Þórs Jón Þór Hauksson hefur valið sinn fyrsta hóp sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Fjölmargir nýliðar eru í hópnum. Fótbolti 31. október 2018 15:53
Stjarnan fær fyrirliða ÍBV og þrjár aðrar Kristján Guðmundsson er byrjaður að safna liði í Garðabænum fyrir átökin í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 31. október 2018 08:00
118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Íslenski boltinn 30. október 2018 13:00
U21 árs landsliðinu boðið til Kína Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti. Fótbolti 30. október 2018 08:47
Borgarstjórinn, Bianca og Donni framlengja við Þór/KA Sandra Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Sierra, landsliðskonur Mexíkó, hafa framlengt samning sína við Þór/KA. Íslenski boltinn 29. október 2018 20:45
Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Fótbolti 29. október 2018 09:02