Öryrkjar fái ekki aðstoð fyrir jól á meðan bankaskattar séu lækkaðir um milljarða Öryrkjar fá ekki 50 þúsund króna eingreiðslu frá ríkinu til viðbótar við desemberuppbót sína eins og á síðasta ári. Formaður flokks fólksins gagnrýnir að ekki sé hægt að koma til móts við fátæka þegar bankaskattar séu lækkaðir um milljarða. Innlent 13. desember 2021 23:44
Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13. desember 2021 22:01
Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 13. desember 2021 14:31
Hvítölið og hefðbundið Jólaöl og appelsín snúa aftur næstu jól Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum vegna ákvörðunar Ölgerðarinnar að hætta framleiðslu á Hvítöli en nú geta menn tekið gleði sína á ný þar sem fyrirtækið hefur ákveðið að bjóða bæði upp á Hvítöl og hefðbundið Jólaöl og appelsín á næsta ári. Neytendur 13. desember 2021 12:36
Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. Lífið 13. desember 2021 12:03
Mjúkir pakkar eru góðir pakkar Hlýlegasta jólagjöfin gæti leynst í Rúmfatalagernum Lífið samstarf 13. desember 2021 10:50
Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. Jól 13. desember 2021 09:00
Þyrfti þrefaldan bílskúr undir grillgræjurnar BBQ Kóngurinn er bók vikunnar á Vísi Lífið samstarf 13. desember 2021 08:45
Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12. desember 2021 23:06
Grænkera skorti ekkert á jólum Jólin eru handan við hornið og flestir eflaust farnir að velta fyrir sér hvað eigi að hafa á boðstólnum á aðfangadagskvöld. Fyrir flesta er þetta kannski erfið spurning að svara, en hvað með fólkið sem bragðar ekki á jólasteikinni? Innlent 12. desember 2021 20:30
Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12. desember 2021 16:00
Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. Jól 12. desember 2021 09:01
Jólalag dagsins: Fimmtán ára Glowie syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 11. desember 2021 22:00
Jólapóstkassar og alvöru jólasleðar á Vestfjörðum Vestfirðingar ætla sér að taka jólin alla leið þetta árið því búið er að setja á laggirnar jólaverkefni, sem kallast „Jólalestin“ en það er frumkvöðlaverkefni. Smíðaðir verða 12 jólasleðar og 12 jólapóstkassar, eitt sett fyrir hvert bæjarfélag á Vestfjörðum. Þá geta börnin skrifað jólasveininum bréf og fengið svar til baka. Innlent 11. desember 2021 13:17
Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir hafa glatt ófá börnin sem hinar litríku persónur Skoppa og Skrítla. Þeir sem horft hafa á Skoppu og Skrítlu vita að þær eru báðar mikil jólabörn og hafa til dæmis verið með jóladagatal á Stöð 2 og jólasýningu í Borgarleikhúsinu. En eru þær Linda og Hrefna jafn mikil jólabörn og vinkonurnar Skoppa og Skrítla? Jól 11. desember 2021 09:00
Færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Nokkuð færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í ár en í fyrra. Formaður nefndarinnar segir það ánægjulegt og telur minna atvinnuleysi hafa sitt að segja. Þá hafa margir verið tilbúnir að leggja nefndinni lið fyrir jólin og styrkja úthlutunina. Innlent 10. desember 2021 22:58
Jólalag dagsins: Sigurður og Sigríður Thorlacius flytja Það eru jól Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 10. desember 2021 14:31
Gucci grænn litur um jólin Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 10. desember 2021 10:32
Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. Jól 10. desember 2021 09:00
Bylgjan órafmögnuð: Sigga Beinteins og Sverrir Bergmann í jólaskapi Söngvararnir Sigríður Beinteinsdóttir og Sverrir Bergmann Magnússon stíga á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Einnig kemur fram einstakur leynigestur. Tónlist 9. desember 2021 18:01
Jólalag dagsins: Króli og Laddi flytja Snjókorn falla Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 9. desember 2021 14:31
Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Skoðun 9. desember 2021 13:00
Vongóð um samtal við stjórnvöld um eingreiðslu í desember „Það skiptir gríðarlega miklu fyrir fólk að fá þessa eingreiðslu sem hefur komið frá ríkinu undanfarin tvö jól. Þörfin hefur ekki minnkað,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Innlent 9. desember 2021 12:29
Eftirminnilegasta jólaminningin: „Alveg snarbiluð á jólunum“ Nú eru aðeins um tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 9. desember 2021 10:30
Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. Jól 9. desember 2021 09:00
Hangikjötið má ekki klikka Hangikjötið frá Kjarnafæði Norðlenska er fyrsta flokks hátíðarmatur. Lífið samstarf 9. desember 2021 08:51
Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 8. desember 2021 22:00
Færri jólatré flutt inn í fyrra og meiri sala á íslenskum trjám Stafafuran er langvinsælasta innlenda jólatréð, að sögn starfsmanns Skógræktarfélags Íslands. Innfluttum jólatrjám fækkaði í fyrra og sala á innlendum trjám jókst. Innlent 8. desember 2021 11:19
Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. Jól 8. desember 2021 09:01