Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Tré úr pappír og tilfallandi efnivið

Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin.

Jól
Fréttamynd

Hollar karamellur og rommkúlur

María Krista Hreiðarsdóttir segir að hún geri oft hollt konfekt þegar sykurlöngun hellist yfir hana. Það er líka fallegt að hafa það í skálum fyrir jólin eða setja í jólapakkann.

Jól
Fréttamynd

Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti

Þótt íhaldssemi gæti oft þegar kemur að jólasteikinni eru margir tilbúnir að prófa nýtt meðlæti. Matreiðslunemarnir Guðbjörg Líf Óskarsdóttir og Thelma Lind Halldórsdóttir gefa fjórar uppskriftir; rósakál með karmeluðum rauðlauk, appelsínu balsamik sveppir, rjómalöguð villisveppasósa og ilmandi rauðkál.

Jól
Fréttamynd

Millisterkt lakkríssinnep

Matreiðslumaðurinn Hafsteinn Snæland segist hafa haft þrönga sýn á sinnepsflóruna áður en hann "sinnepsfrelsaðist“. Hann gefur hér uppskrift að heimagerðu sinnepi með lakkrísbragði sem hann telur að margir hafi gaman af.

Jól
Fréttamynd

Langar í könguló í jólagjöf

Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum.

Jól
Fréttamynd

Hjartaylur

Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014.

Matur
Fréttamynd

Aðventan: Laufabrauðsgerðin ómissandi

Margir vilja halda í siði og venjur á aðventunni. Borða sama matinn, grafa upp gamalt skraut sem góðar minningar fylgja eða gera eitthvað innihaldsríkt með fjölskyldunni á hverju ári. Fréttablaðið fékk nokkra góðkunna Íslendinga til að segja frá venjum sínum á aðventunni.

Lífið
Fréttamynd

Guð á afmæli á jólunum

Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum.

Jól
Fréttamynd

Á um fimm hundruð þúsund frímerki

Sveinn Ingi Sveinsson framhaldsskólakennari hefur haft áhuga á frímerkjum frá unga aldri. Safnið er orðið nokkuð stórt en hluti af því eru jólamerki sem Sveinn segir að séu bæði falleg og geymi auk þess skemmtilega og áhugaverða sögu.

Jól
Fréttamynd

Næstum jafn spennandi og jólin

Tinna Pétursdóttir er fædd og uppalin í Luxemborg en þar er dagur heilags Nikúlásar haldinn hátíðlegur 6. desember. Þá fá börnin pakka frá jólasveininum og ríkir ekki síður eftirvænting eftir þeim degi en jólunum sjálfum.

Jól
Fréttamynd

Jólamatur frá Miðjarðarhafinu

Georg Arnar Halldórsson, matreiðslumaður á Kolabrautinni, aðhyllist matargerð sem myndi kallast sambland af norrænni matarhefð og Miðjarðarhafs. Hann gefur hér einfaldar og mjög góðar uppskriftir sem allir ættu að gera gert um jólin.

Jól
Fréttamynd

Erfið leiðin að jólaskónum

Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum.

Jól
Fréttamynd

Verðlauna konfektkökur

Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.

Matur
Fréttamynd

Hugljúf útgáfa af Leppalúða

Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi.

Tónlist
Fréttamynd

Sannkallaðir hátíðadrengir

Bræðurnir Þorlákur Flóki og Kormákur Jónas Níelssynir eru jólabörn. Annar verður fimm ára á Þorláksmessu og hinn þriggja ára á gamlársdag. Þeir fá svo margar jóla- og afmælisgjafir á einum mánuði að stundum eru nokkrar þeirra geymdar fram á sumar.

Jól
Fréttamynd

Gleymir að kaupa jólatré

Kærleiksríkt andrúmsloft jólanna skiptir Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur meira máli en skraut. Hún byrjar samt snemma að hlusta á jólalögin og eftir tónleikatörn aðventunnar ætlar hún að slappa af uppi í sófa með rjúkandi jólakósídrykk.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinarnir búa í helli

Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla.

Jól
Fréttamynd

Angan af lyngi boðaði komu jóla

Helgi Guðmundsson er næstyngstur sautján systkina. Hann ólst upp að Kvígindisfelli í Tálknafirði í glaðværum barnahópi. Jólin voru einn af hápunktum ársins þegar kveikt var á kertum á heimasmíðuðu jólatré skreyttu angandi lyngi.

Jól
Fréttamynd

Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ

Ingibjörg Erna Sveinsson, húsmóðir í Garðabæ, er líklegast með mestu jólabörnum landsins. Hún skreytir allt húsið hátt og lágt fyrir jólin, meira að segja baðherbergi. Ótrúlega fjölbreyttir og litríkir jólahlutir, smáir sem sem stórir, boða jólin á heimili hennar.

Jól