Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Aðventan er alltaf fallegur tími

Aðalbjörg Eðvarðsdóttir starfaði lengi sem stílisti fyrir íslensk tímarit. Nú rekur hún Kaffibrennsluna á Laugavegi ásamt manni sínum. Aðalbjörg er einstök smekkmanneskja eins og sést á heimili hennar. Hún segist vilja hafa fáa en fallega hluti í kringum sig.

Jól
Fréttamynd

Er enn að skapa eigin hefðir

Uppeldisfræðingurinn og flugfreyjan Gígja Sigríður Guðjónsdóttir flutti að heiman fyrir nokkrum árum og er enn að skapa eigin jólahefðir. Hún smakkaði hnetusmjörskossa í fyrsta skipti í fyrra og ætlar að bæta þeim við jólabaksturinn í ár.

Jól
Fréttamynd

Verður ekki mikið vör við jólahátíðina

Það fer lítið fyrir hefðbundnu jólahaldi á Indlandi enda er lítill hluti þjóðarinnar kristinn. Fjölskylda Soffíu Óskar Magnúsdóttur Dayal hefur búið á Indlandi í tíu ár.

Jól
Fréttamynd

Fagurkeri með fastmótaðar hefðir

Myndlistarkennarinn Sóldís Einarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma og ber heimili hennar þess glöggt merki. Hún er gefin fyrir antikmuni og heldur fast í jólahefðir. Hér leggur hún á jólaborð og gefur hugmyndir að hátíðlegu borðskrauti.

Jól
Fréttamynd

Jólunum fagnað á Café Lingua

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Menning
Fréttamynd

Náttúran inni í stofu

Hægt er að gera fallegar jólaskreytingar úr plöntum, gróðri og fleiru sem finnst í náttúrunni. Steinar Björgvinsson segir okkur þarfnast náttúrunnar og jafnframt að það sé gott húsráð að vera með fáa en fallega hluti inni á heimilinu.

Jól
Fréttamynd

Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni

Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander.

Jól
Fréttamynd

Jólabær í ljósaskiptum

Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi.

Jól
Fréttamynd

Skáldskapur getur hreyft við manni

Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum.

Jól
Fréttamynd

Fígúrur fyrir krakkana

Fjöldi fólks leggur leið sína í Reykjanesbæ fyrir jólin enda mörg falleg jólahús í bænum. Eitt þeirra er Jólahús barnanna en eigandi þess skreytir húsið árlega með þarfir yngstu barnanna í huga.

Jól
Fréttamynd

Fjórréttuð hátíðarveisla

Vignir Þröstur Hlöðversson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hóteli gefur uppskrift að girnilegri hátíðarveislu fyrir fjóra til fimm.

Jól