Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 7. desember 2004 00:01
Síðasti dagurinn á morgun Síðasti öruggi skiladagur til að póstleggja jólakort til landa utan Evrópu er morgundagurinn, miðvikudagurinn 8. desember, samkvæmt tilkynningu Íslandspósts. Viku síðar, eða miðvikudaginn 15. september, þarf að skila síðustu kortunum sem eiga að fara til Evrópulanda. Jól 7. desember 2004 00:01
Óhefðbundið skraut Jólaskrautið þarf ekki að vera hefðbundið og það er ekkert sem segir að það megi bara hengja stjörnur, bjöllur, engla og jólasveina á jólatréð. Jólaskrautið má vera fjölbreytt og svolítið kitc, það gerir þetta allt skemmtilegra. </font /> Jól 7. desember 2004 00:01
Jólasveinahúfur föndraðar Allir þekkja rauðu og hvítu húfurnar sem jólasveinn hins vestræna heims hefur gert að einkennismerki sínu. Það er alveg sérstök tilfinning að setja á sig rauðu húfuna og jólin einhvern veginn koma strax á kollinum á manni. Jól 6. desember 2004 00:01
Töskur og óvenjulegar klukkur Margrét Sveinbergsdóttir, verslunarstjóri í safnverslun Listasafns Íslands, hefur langa reynslu af rekstri slíkrar verslunar, en hún var um árabil verslunarstjóri á safni í Kanada. Margrét segir aðaláhersluna hjá sér vera kort og plaköt sem hafa verið gefin út af safninu sjálfu, svo og bækur og listmuni eftir innlenda og erlenda listamenn. Jól 6. desember 2004 00:01
Tími stórkostlegra tækifæra "Í mínum huga eru jólin fyrst og fremst trúarhátið, þar sem kristnir menn fagna komu frelsarans í heiminn. Við notum jólin til þess að rifja upp það sem hann boðaði og kenndi okkur, þó svo við eigum vissulega að gera það allt árið um kring," segir Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur Jól 6. desember 2004 00:01
Jólagjafir undir 1000 kr. Jólagjafirnar þurfa alls ekki að vera dýrar og er ágætt að ákveða fyrirfram hversu miklu maður ætlar að eyða í hverja gjöf. Hérna eru tillögur að gjöfum sem allar eru undir 1000 krónum. Jól 6. desember 2004 00:01
Piparkökubyggingar Ilmurinn af nýbökuðum piparkökum er í hugum marga bundinn við jólin, og hafa margir náð ágætis leikni í að skreyta kökurnar. Það eru hins vegar mun færri sem náð hafa tökum á listinni að búa til hús úr piparkökudeigi. Snillingarnir sem taka þátt í piparkökuhúsaleik Kötlu ár eftir ár láta okkur hin fyllast minnimáttarkennd Jól 6. desember 2004 00:01
Hundarnir líka jólalegir Ég hef verið að sauma jólasveinahúfur ansi lengi eða í um níu eða tíu ár. Ég geri þetta bara uppá grín því mig langaði að gera eitthvað skemmtilegt," segir Margrét Ellertsdóttir sem tekur að sér að sauma jólasveinahúfur á hunda og ýmislegan annan fatnað. Jól 6. desember 2004 00:01
Fjöldasöngspartí ársins Starfsfólk kirknanna hefur í mörg horn að líta um jól og þar eru organistarnir í stóru hlutverki. Verkefnin eru ærin í desember, aðventukvöld og jólatónleikar í viðbót við hefðbundnar og óhefðbundnar messur. Jól 6. desember 2004 00:01
Jólin magnað ritúal Jólin eru auðvitað magnað ritúal, klókindaleg sáttagjörð kristninnar á milli sólhvarfahátíðar heiðinna manna og fæðingarhátíðar Krists. Hvernig væri skammdegisland á borð við Ísland án þeirra? Jól 3. desember 2004 00:01
Máltíð í myrkri og friði Ég kom til Tobago rétt fyrir jólin og lenti í smá vandræðum með gistingu. Þar var reyndar nýbúið að byggja nokkur stór strandhótel í þeim tilgangi að græða á ferðamannaiðnaði. En þótt engir ferðamenn sæjust enn voru þau samt á fullu verði og því of dýr fyrir mig. Jól 3. desember 2004 00:01
Jólagjafir undir 500 kr. Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Jól 2. desember 2004 00:01
Síbleikt jólatré Litskrúðug jólatré hafa haldið innreið sína á heimili landsmanna Lífið 2. desember 2004 00:01
Dýrlingar drekka romm Kristjana Hrönn fór yfir hálfan hnöttinn og hélt þar jól. "Ég fór til Gvatemala sem nokkurs konar skiptinemi í byrjun nóvember árið sem ég útskrifaðist úr menntaskóla. Ég kveið dálítið fyrir því að vera fjarri fjölskyldunni um jólin en þau urðu svo öðruvísi að maður saknaði eiginlega einskis þrátt fyrir þrjátíu stiga hitann. </font /></b /> Jól 2. desember 2004 00:01
Jólaföndur í Vesturbæjarskólanum Mikil jólastemning var á hinu árlega jólaföndri Vesturbæjarskóla þegar allir sem vettlingi gátu valdið mættu í góðu jólaskapi. Börnin máluðu á fallegar jólakúlur af mikilli natni og héldu uppi góðum anda með því að skemmta sjálfum sér og öðrum. Jól 2. desember 2004 00:01
Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Krakkarnir í Vesturbæjarskóla föndruð fyrir jólin um síðustu helgi. Jól 2. desember 2004 00:01
Þegar hátíð gengur í garð Til að fá góð ráð og hollar leiðbeiningar um hátíðamatinn snerum við okkur til Óla Páls Einarssonar, matreiðslumeistara á Hótel Loftleiðum, og eldaði hann fyrir okkur tvenns konar kjötrétti, annars vegar andabringu með ýmsu meðlæti og hins vegar hamborgarhrygg. Matur 2. desember 2004 00:01
Söng í hippakommúnu Sólveig Eiríksdóttir eyddi framandi jólum í faðmi frændþjóðar. Jól 1. desember 2004 00:01
Eftirrétturinn góði Ris a la mande Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. Matur 1. desember 2004 00:01
Máltíð í myrkri og friði "Ég kom til Tobago rétt fyrir jólin og lenti í smá vandræðum með gistingu. Þar var reyndar nýbúið að byggja nokkur stór strandhótel í þeim tilgangi að græða á ferðamannaiðnaði. En þótt engir ferðamenn sæjust enn voru þau samt á fullu verði og því of dýr fyrir mig. Jól 1. desember 2004 00:01
Toblerone-jólaís Margrétar "Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“ Matur 1. desember 2004 00:01
Jólakompumarkaður undir stúku Jólakompumarkaður undir stúku Laugardalsvallar verður haldinn næsta laugardag á vegum áhugasamra íbúa í skólahverfunum þremur sem umlykja Laugardalinn, þ.e. Langholtshverfi, Vogahverfi og Laugarneshverfi Jól 1. desember 2004 00:01
Engill frá nunnum Alma skreytir herbergið sitt og heldur upp á jólaseríur af öllum gerðum Jól 1. desember 2004 00:01
Ég er algjört jólabarn "Við systurnar allar eru jafn skelfilegar fyrir jólin og ég byrjaði að hugsa um jólaskrautið í september," segir Marta Hrafnsdóttir söngkona. Jól 1. desember 2004 00:01
Sítrónur, kerti, sykur og te "Þetta voru mjög heillandi jól og ég fékk mikið út úr þeim. Ég var að vinna með skemmtilegu fólki sem var tilbúið til að láta eitthvað gott af sér leiða þannig að við ákváðum að reyna að gera jólin svolítið sérstök fyrir sjúklingana okkar, fangana í fangelsinu. Jól 30. nóvember 2004 00:01
Ljós í myrkri Léttur ilmur af eplakertum mætir manni þegar komið er í kertagerðina Vaxandi. Þar er námskeið í gangi og kennarinn Helga Björg Jónasardóttir myndlistarkona er að fræða fimm konur um helstu atriðin í sambandi við vax, kerti og hitastig. Jól 30. nóvember 2004 00:01
Íslenskir jólaveinar frá Kína Brian Pilkington, rithöfundur og myndlistarmaður, kom hingað fyrir tæpum þrjátíu árum í frí og fannst svo gaman að hann er enn þá í fríinu og langar ekkert heim. Hann hefur myndskreytt fjölda bóka og sjálfur skrifað textann í margar þeirra. Íslensk tröll hafa gengið í endurnýjun lífdaga í bókum Brians, Jól 28. nóvember 2004 00:01
Lifrarkæfan, jólasíldarsalatið, rauðkálið og piparrótarsalatið "Mér finnst að fjölskyldan ætti að eiga einn dag saman heima út af fyrir sig og þá er svo skemmtilegt að setja matinn á borðið þegar fólkið vaknar og geta allir sest saman til borða bara á náttfötunum," segir Marentz Matur 28. nóvember 2004 00:01