Búast við því að Steph Curry nái úrslitakeppninni Meiðsli Stephen Curry eru alvarleg en þó sem betur ekki það alvarleg að hann missi af úrslitakeppninni. Körfubolti 18. mars 2022 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 57-83 | Bikarmeistararnir á leið í úrslit eftir að hafa kafsiglt Njarðvíkinga Bikarmeistarar Hauka eru á leið í úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 26 stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 57-83. Körfubolti 17. mars 2022 23:00
Bjarni: Við ætlum okkur að vinna þennan bikar Haukar unnu Njarðvíkinga fyrri í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarsins í körfuknattleik 57-83. Þó lokatölurnar gefi annað til kynna þá var leikurinn í mjög góðu jafnvægi í 30 mínútur en góð skorpa frá Helenu Sverrisdóttur og frábær vörn í fjórða leikhluta gerðu það að verkum að Haukar leika til úrslita á laugardaginn. Körfubolti 17. mars 2022 22:18
Elvar stigahæstur í tapi Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Antwerp Giants með 18 stig er liðið mátti þola 14 stiga tap gegn Den Bosch í BNXT-deildinni í körfubolta í kvöld, 95-81. Körfubolti 17. mars 2022 20:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17. mars 2022 19:59
Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. Sport 17. mars 2022 19:10
Lovísa: Viljum að sjálfsögðu halda titlinum en engin aukapressa „Ég held að ég geti lofað virkilega flottum leik,“ segir Lovísa Björt Henningsdóttir um stórleik Njarðvíkur og Hauka í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 17. mars 2022 17:00
Njarðvíkinga þyrstir í titil Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. Körfubolti 17. mars 2022 15:16
Gæsahúð og geðshræring eftir sigurkörfu frá miðju Kate Cordes kom sínu liði í úrslitaleikinn á fylkismeistaramótinu með ótrúlegri sigurkörfu frá miðju. Körfubolti 17. mars 2022 14:01
Gæsluvarðhald yfir bandarískri körfuboltastjörnu í Rússlandi framlengt Dómstóll í Moskvu hefur framlengt gæsluvarðhald yfir bandarísku körfuboltastjörnunni Brittney Griner þar til 19. mars næstkomandi. Griner var handtekin fyrir mánuði síðan á flugvelli í Rússlandi og ekkert til hennar sést eða frá henni heyrst síðan. Körfubolti 17. mars 2022 13:55
„Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17. mars 2022 13:30
„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. Körfubolti 17. mars 2022 12:30
Enginn veit hvar ein besta körfuboltakona heims er niðurkomin Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner var handtekin á flugvelli í Rússlandi fyrir mánuði síðan. Síðan veit enginn hvað varð um hana. Körfubolti 17. mars 2022 12:01
Curry meiddist og Golden State réð ekkert við Boston-liðið án hans Þetta var ekki góð nótt fyrir Golden State Warriors sem tapaði ekki aðeins illa á heimavelli heldur missti líka Stephen Curry meiddan af velli. Körfubolti 17. mars 2022 07:30
„Ef maður fær galopið skot í horninu í jöfnum leik lætur maður það fljúga“ Davíð Arnar Ágústsson setti niður tvö stór skot undir lokin þegar Þór Þ. vann Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Þórsarar höfðu sigur á endanum. Körfubolti 16. mars 2022 22:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Valur 90-85 | Þórsarar sterkari á svellinu undir lokin Íslandsmeistarar Þórs Þ. eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla eftir sigur á Val, 90-85, í Smáranum í kvöld. Þórsarar mæta Stjörnumönnum í úrslitaleiknum á laugardaginn. Körfubolti 16. mars 2022 22:45
Valencia vann nauman sigur í Eurocup Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, fagnaði sigri í Eurocup á meðan Ægir Þór, leikmaður Gipuzkoa, varð að sætta sig vð tap í Leb Oro. Körfubolti 16. mars 2022 21:15
Jón Axel stigalaus í tapi Harko Merlins Jón Axel Guðmundsson og félagar í Harko Merlins Crailsheim eru úr leik í Evrópudeild FIBA í körfubolta eftir 85-77 tap gegn ZZ Leiden. Körfubolti 16. mars 2022 20:53
Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan - Keflavík 95-93 | Stjarnan í bikarúrslit fjórða skiptið í röð eftir framlengdan leik Stjarnan vann tveggja stiga sigur á Keflavík 95-93 í spennutrylli þar sem úrslitin réðust á loka sekúndunum í framlengingu. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Stjarnan kemst í bikarúrslit. Körfubolti 16. mars 2022 20:26
Gunnar: Gáfumst aldrei upp Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik. Sport 16. mars 2022 19:42
Sara áberandi í stórsigri Phoenix Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur í Phoenix Constanta unnu afar öruggan sigur gegn Olimpia Brasov í rúmensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 93-60. Sport 16. mars 2022 16:58
„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. Körfubolti 16. mars 2022 15:31
„Væri gríðarlega stórt að stimpla nýtt ártal á vegginn“ Kristófer Acox segir spennandi fyrir Valsmenn að vera loksins komnir í baráttu um stóra titla. Valur mætir Íslandsmeisturum Þórs Þ. í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. mars 2022 14:31
„Líður eins og liðið sé á mikilli uppleið“ Arnþór Freyr Guðmundsson og félagar í Stjörnuliðinu mæta Keflavík í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Körfubolti 16. mars 2022 13:31
„Það er alltaf hungur í Keflavík að fá titla í hús“ Valur Orri Valsson og félagar í Keflavíkurliðinu mæta Stjörnunni í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Körfubolti 16. mars 2022 12:31
Kyrie fékk að spila og hann bauð upp á 60 stiga kvöld: „NBA á stórkostlegum stað“ Brooklyn Nets er líklega eina liðið í NBA-deildinni sem er miklu betra að mæta á útivelli en á heimavelli þessa dagana. Ástæðan er auðvitað að hinn frábæri Kyrie Irving má bara spila útileikina vegna bólusetningareglna. Irving bauð NBA-deildinni upp á sextíu stiga mann annað kvöldið í röð þegar hann var á kostum í Orlando í nótt. Körfubolti 16. mars 2022 07:31
Ármann tryggði sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri Ármann er deildarmeistari í 1. deild kvenna eftir öruggan 34 stiga sigur gegn botnliði Vestra í kvöld, 80-46. Körfubolti 15. mars 2022 20:54
Aðeins þrír hafa skorað fleiri stig í NBA á afmælisdaginn sinn Stephen Curry hélt upp á 34. afmælisdaginn sinn með stæl í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og kom sér ofarlega á afmælislistann. Körfubolti 15. mars 2022 14:00
Bandaríkjamenn gætu veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í háskólakörfuboltanum Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er fram undan og þar er á ferðinni eitt vinsælasta íþróttaefni í bandarísku sjónvarpi. Það eru líka ófáir sem setja pening á lið eða leiki þessar vikur sem úrslitin ráðast í háskólaboltanum. Körfubolti 15. mars 2022 13:31
KR er kryptonít Benna Gum: Þrettán töp í síðustu fjórtán leikjum Njarðvíkingar steinlágu á móti KR-ingum á heimavelli í gærkvöldi og gáfu um leið Þorlákshafnar Þórsurum frumkvæðið í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 15. mars 2022 10:40