Tjón vegna staks leiks getur numið hundruðum þúsunda: „Ofboðslega vont fyrir hreyfinguna“ „Það er ofboðslega vont fyrir hreyfinguna að fá þetta áhorfendabann enn einu sinni, því þetta er ekkert annað en tekjutap fyrir félögin okkar,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands. Þungt hljóð er í forsvarsmönnum körfu- og handboltafélaga landsins. Sport 18. nóvember 2021 10:00
Martin aftur með íslenska landsliðinu eftir meira en tveggja ára fjarveru Íslenska körfuboltalandsliðið hefur endurheimt sinn besta leikmann. Martin Hermannsson er í landsliðshópnum sem hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta, FIBA World Cup 2023, í næstu viku. Körfubolti 18. nóvember 2021 08:45
Fullkomin frammistaða Giannis og sólirnar frá Phoenix skína skært Giannis Antetokounmpo skoraði 47 stig þegar Milwaukee Bucks sigraði Los Angeles Lakers, 109-102, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. nóvember 2021 08:00
Misjafnt gengi Íslendinganna í Evrópu Það var nóg um að vera hjá landsliðsmönnum Íslands í körfubolta í kvöld. Þeir Martin Hermannsson, Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson kepptu allir með liðum sínum í Evrópu. Körfubolti 17. nóvember 2021 21:45
Lakers mun spila heimaleiki sína í Rafmyntar-höllinni Hin goðsagnarkennda Staples Center, þar sem Los Angeles Lakers og Clippers, hafa leikið heimaleiki sína í NBA-deildinni fær nýtt nafn um jólin. Mun höllin bera heitið Crypto.com Arena. Körfubolti 17. nóvember 2021 19:16
ÍR fær liðsstyrk frá Króatíu Króatinn Igor Marić hefur samið við ÍR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta út þetta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 17. nóvember 2021 18:31
Staples Center í Los Angeles fær nýtt nafn Nafni íþróttahallarinnar Staples Center í Los Angeles í Bandaríkjunum verður breytt á jóladag í Crypto.com Arena. Viðskipti erlent 17. nóvember 2021 10:11
Curry glansaði í stórleiknum á meðan Durant átti sinn versta leik í vetur Stephen Curry skoraði 37 stig þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Brooklyn Nets, 99-117, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17. nóvember 2021 08:00
AD rekinn út úr húsi þegar hann var að reyna að klæða sig aftur í skóinn Það gengur flest á afturfótunum þessa dagana hjá Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt dæmið um það var í tapleik á móti Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 16. nóvember 2021 16:30
Valin í WNBA nýliðavalinu í apríl en er nú komin í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks hefur samið við nýjan bandarískan leikmann en Micaela Kelly mun leysa af Chelsey Shumpert. Körfubolti 16. nóvember 2021 12:16
Nautin ráku hornin í Lakers Chicago Bulls vann öruggan sigur á Los Angeles Lakers, 103-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. nóvember 2021 07:31
Meira en eitt heilt ár á milli leikja íslenska kvennalandsliðsins í riðlinum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í gær á móti Ungverjalandi í undankeppni EM og hefur nú leikið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Það er aftur á móti mjög langt í næsta leik hjá íslensku stelpunum. Körfubolti 15. nóvember 2021 16:31
Bragi skiptir í Hauka eins og faðir sinn, móðir og bróðir forðum Grindvíkingurinn Bragi Guðmundsson verður ekki meira með Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta því hann hefur skipt í 1. deildarlið Hauka. Körfubolti 15. nóvember 2021 15:01
Býflugurnar stungu Curry og félaga Charlotte Hornets varð í nótt aðeins annað liðið til að vinna Golden State Warriors í NBA-deildinni á tímabilinu. Lokatölur í leik liðanna í Charlotte, 106-102. Körfubolti 15. nóvember 2021 07:30
Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. Körfubolti 14. nóvember 2021 23:16
„Ég kvíði ekki fyrir framtíðinni.“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var óánægður með 57 stiga tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Körfubolti 14. nóvember 2021 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 58-115 | Íslenska liðið sá aldrei til sólar Ísland mátti þola stórt tap gegn Ungverjalandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni EM 2023 í körfubolta kvenna í kvöld. Liðið stóð í Rúmeníu í Búkarest á fimmtudaginn var en mátti þola stórt tap í kvöld, lokatölur 58-115. Körfubolti 14. nóvember 2021 22:50
Slæmur þriðji leikhluti varð Jóni Axeli og félögum að falli Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Fortitudo Bologna þurftu að sætta sig við 14 stiga tap er liðið tók á móti Venezia í ítalska körfuboltanum í dag, 77-91. Körfubolti 14. nóvember 2021 17:55
Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. Fótbolti 14. nóvember 2021 13:00
Reif niður frákast númer tvö þúsund í sigri Tindastóls á Vestra Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson tók átta fráköst í sigri Tindastóls á Vestra í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Þar með hefur hann tekið 2004 fráköst í efstu deild hér á landi. Körfubolti 14. nóvember 2021 11:01
Gott gengi Wizards heldur áfram Washington Wizards halda áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru fram sex leikir í nótt. Körfubolti 14. nóvember 2021 09:46
Framlengingin: Hvaða lið verður á toppnum eftir fyrri umferðina? Hinn sívinsæli liður, Framlengingin, var á sínum stað í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Sérfræðingar þáttarins, Jón Halldór Eðvaldsson og Sævar Sævarsson þurftu meðal annars að spá fyrir um hvað lið yrði á toppnum eftir fyrri umferðina í Subway deildinni. Körfubolti 13. nóvember 2021 22:30
Ísland mætir Ungverjalandi á Ásvöllum á morgun | Ekki krafist hraðprófs Það er frítt inn á leik íslenska kvennalandsliðsins á morgun gegn Ungverjalandi í undankeppni EuroBasket 2023. Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, birti þetta á svæði sínu á facebook í dag. Körfubolti 13. nóvember 2021 21:30
Tryggvi öflugur í tapi Zaragoza Casademont Zaragoza, sem Tryggvi Hlinason leikur með, tapaði í jöfnum leik gegn Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 84-78. Körfubolti 13. nóvember 2021 20:00
Körfuboltakvöld um Þóri: „Fáir íslenskir leikmenn með sama vopnabúr“ | „Eins og hálfgerð ofurhetja“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, eða Tóti Túrbó eins og hann er betur þekktur sem vestur í bæ, fór mikinn er KR lagði Stjörnuna í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 13. nóvember 2021 10:45
Bucks tapaði, Warriors óstöðvandi, Lakers ömurlegt og Evrópumenn í þrennuham Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem alls fóru fram 11 leikir. Körfubolti 13. nóvember 2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 98-90 | KR-ingar unnu í framlengingu KR tók á móti Stjörnunni á Meistaravöllum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. KR leiddi í fyrri hálfleik, Stjarnan í þeim síðari en að lokum voru það KR-ingar sem unnu leikinn með átta stiga mun eftir framlengingu, 98-90. Körfubolti 12. nóvember 2021 23:27
Helgi Már Magnússon: Þetta er bara risastór sigur fyrir okkur KR vann dramatískan sigur á Stjörnunni er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. KR leiddi í fyrri hálfleik, Stjarnan í þeim síðari en að lokum voru það KR-ingar sem unnu leikinn með átta stiga mun eftir framlengingu, 98-90. Helgi Már, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn í leikslok. Körfubolti 12. nóvember 2021 22:43
„Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“ „Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði. Lífið 12. nóvember 2021 09:00
Töpuðu naumlega annað kvöldið í röð í Staples Center Los Angeles Clippers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á liði Miami Heat í æsispennandi leik. Körfubolti 12. nóvember 2021 07:31