Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 27. mars 2021 09:30
Fór yfir „hlutabréfamarkað“ Dominos-deildarinnar og hvaða leikmenn hafa hækkað mest Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða „hlutabréfamarkaðinn í Dominos-deildinni“ eins og hann kallar það á Twitter-síðu sinni í dag. Körfubolti 26. mars 2021 22:30
NBA dagsins: Refurinn skaut nýbólusetta Warriors leikmenn á bólakaf De'Aaron Fox er á góðri leið að komast í hóp stórstjarna NBA-deildarinnar eftir frammistöðu sína í síðustu leikjum. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik en á móti Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 26. mars 2021 15:01
Tvo leiki vantar í Olís-deild karla en mótin telja í körfuboltanum Fram og KA þurfa að leika einum leik meira í Olís-deild karla í handbolta til að keppni á þessari leiktíð telji. Deildarmeistarar verða krýndir í Dominos-deildunum og Olís-deild kvenna jafnvel þó að ekki verði meira spilað á leiktíðinni. Sport 26. mars 2021 14:00
Vilja safna milljarði fyrir húsi handa Aþenu Brynjar Karl Sigurðsson og stelpurnar sem hann þjálfar í körfuboltaliði Aþenu komu að læstum dyrum víðast hvar í Reykjavík áður en þau fengu æfingaaðstöðu á Kjalarnesi. Nú vilja þau kaupa húsnæði fyrir einn milljarð króna. Körfubolti 26. mars 2021 10:01
„Yfirvöld þurfa líka að vinna með íþróttahreyfingunni allri og öðrum í landinu“ Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, segir það ekki boðlegt að banna afreksíþróttafólki að æfa sína íþrótt. Hann segir yfirvöld þurfa að standa með íþróttahreyfingunni og saman þurfi þau að vinna lausn á vandanum. Sport 26. mars 2021 08:00
Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Körfubolti 26. mars 2021 07:45
Ekki svo gamall liðsfélagi var Lakers liðinu erfiður í enn einu tapinu Það er ólíkt komið með Los Angeles liðunum í NBA deildinni í körfubolta þessa dagana. Clippers er komið á flug á meðan Lakers tapar öllum leikjum sínum án þeirra LeBron James og Anthony Davis. De'Aaron Fox átti magnaðan leik á móti Golden State í nótt. Körfubolti 26. mars 2021 07:30
Vucevic til Bulls | Rondo á leið til Clippers og Lou Williams til Atlanta Hawks Í dag er síðasti dagurinn þar sem lið geta skipt á leikmönnum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. mars 2021 20:15
Einn sá efnilegasti áfram í Þorlákshöfn Styrmir Snær Þrastarson hefur samið við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu næstu tvö árin allavega. Þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 25. mars 2021 17:45
NBA dagins: Bauluðu á gömlu hetjuna sína en fengu bara skell í andlitið Kawhi Leonard var aðalmaðurinn þegar San Antonio Spurs varð síðast NBA-meistari í körfubolta en það voru engar hetjumóttökur sem kappinn fékk í San Antonio í nótt. Körfubolti 25. mars 2021 15:01
Drungilas dæmdur í tveggja leikja bann Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mirza Saralilja olnbogaskot í leik gegn Stjörnunni 18. mars. Körfubolti 25. mars 2021 13:05
Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. Körfubolti 25. mars 2021 07:30
Ekki leikið í kvöld Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna í körfubolta og Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Sport 24. mars 2021 15:51
NBA dagsins: Harden landaði sigri án Durant og Irving og líka án þessa að hitta James Harden hélt uppi leik Brooklyn Nets í fjarveru stórstjarnanna Kevin Durant og Kyrie Irving. Það er óhætt að segja að Nets-liðið sé að breytast í liðið hans Harden. Körfubolti 24. mars 2021 15:00
„Spilling og valdníðsla af hálfu ÍSÍ“ „Ég bara trúi því ekki að stofnun með þetta vald skuli segja svona í fjölmiðlum,“ segir Vésteinn Sveinsson, körfuboltaþjálfari hjá Aþenu, um þær ástæður sem framkvæmdastjóri ÍSÍ gaf fyrir því að ekki væri búið að staðfesta lög félagsins. Körfubolti 24. mars 2021 13:00
KR-ingar sagðir vera að fá „Túrbó“ liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gæti klárað þetta tímabil með KR í Domino´s deildinni í körfubolta ef marka má nýjustu fréttir. Körfubolti 24. mars 2021 09:01
Lakers tapar og tapar án LeBrons James og tólfta þrenna Jokic Það gengur ekkert hjá NBA meisturum Los Angeles Lakers eftir að liðið missti LeBron James í meiðsli í viðbót við það að missa Anthony Davis. Körfubolti 24. mars 2021 07:30
Tryggvi Snær tók sjö fráköst er Zaragoza tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Zaragoza hafa átt góðu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Það er þangað til í kvöld er liðið steinlá gegn Bamberg frá Þýskalandi, lokatölur 117-76. Körfubolti 23. mars 2021 19:29
NBA dagsins: Einn af skemmtilegustu leikjunum á ferlinum Ein löng sigurganga og ein miklu lengri taphrina enduðu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. mars 2021 15:01
Meistaraliðin mætast í bikarnum Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna. Körfubolti 23. mars 2021 14:22
Átti sinn langbesta leik í vetur eftir gönguferð upp að gosinu í Geldingadal Bandaríski bakvörðurinn Calvin Burks var óstöðvandi í Grindavík í gær þegar topplið Keflavík rúllaði upp nágrönnum sínum. Körfubolti 23. mars 2021 10:00
Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Körfubolti 23. mars 2021 08:01
Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Körfubolti 23. mars 2021 07:45
Houston tókst loksins að vinna leik eftir tuttugu töp í röð Houston Rockets vann langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Los Angeles Clippers endaði átta leikja sigurgöngu Atlanta Hawks með magnaðri endurkomu í seinni hálfleik. Körfubolti 23. mars 2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-115 | Keflvíkingar niðurlægðu nágranna sína Keflvíkingar fóru illa með Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Domino´s deildinni í kvöld. Lokatölur 115-82 þar sem gestirnir léku við hvern sinn fingur. Körfubolti 22. mars 2021 23:10
Ólafur: Vorum sjálfum okkur til skammar Ólafur Ólafsson ræddi við Svala Björgvinsson að leik loknum í kvöld og var hreinskilinn um slaka frammistöðu Grindvíkinga í tapinu gegn grönnunum í Keflavík. Körfubolti 22. mars 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 98-105 | Þór frá Þorlákshöfn endurheimti 2. sætið eftir kaflaskiptan leik Þór Þ. vann ÍR í leik sem best er lýst sem kaflaskiptum en á endanum skiptir máli að skora fleiri stig en andstæðingurinn og það gerði Þór Þ. Körfubolti 22. mars 2021 21:14
Lárus: Set spurningarmerki við vinnubrögð dómaranefndar Lárus var sáttur við sigur sinna manna á ÍR í kvöld en hafði áhyggjur af töpuðum boltum hjá sínum mönnum. Leikar enduðu 98-104 og Þór Þ. fer í annað sætið. Hann þurfti síðan að ræða kæru dómaranefndar á Adomas Drungilas og setur stórt spurningarmerki við verklagið hjá nefndinni. Sport 22. mars 2021 20:40
Fékk sex milljóna sekt fyrir að henda grímunni sinni upp í stúku Nick Nurse gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið en nú gengur allt á afturfótunum hjá liðinu. Körfubolti 22. mars 2021 16:31