Ísland 53-74 Búlgaría | Fyrri hálfleikur varð stelpunum að falli Ísland mætti Búlgaríu í seinni leik sínum í búbblunni á Krít í undankeppni EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 14. nóvember 2020 17:15
Mikið gengið á hjá landsliðinu: Týndar töskur, lítill undirbúningur og smit hjá öðrum liðum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er nú statt í Grikklandi þar sem það leikur í undankeppni EM. Mikið hefur gengið á sökum kórónufaraldursins og þá týndust töskur á leiðinni. Körfubolti 14. nóvember 2020 12:15
Fór lítið fyrir Martin í tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu fyrir Bayern München í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2020 22:17
Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Körfubolti 13. nóvember 2020 16:47
Skellur gegn Slóveníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Slóveníu í undankeppni EuroBasket 2021, 94-58. Þetta var þriðja tap Íslands í riðlinum í jafn mörgum leikjum. Körfubolti 12. nóvember 2020 16:44
Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. Fótbolti 12. nóvember 2020 12:19
Ísland mætir liði sem missti tvo lykilmenn út í gær vegna smits Kvennalandslið Íslands í körfubolta leikur í dag við Slóveníu á grísku eynni Krít þar sem leikið er í undankeppni EM. Tveir lykilmanna Slóveníu eru með kórónuveiruna. Körfubolti 12. nóvember 2020 07:41
Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Körfubolti 12. nóvember 2020 07:00
Hlynur og Haukur á lista hjá öllum yfir þá bestu í sögu Körfuboltakvölds Það voru tveir íslenskir körfuboltamenn sem komust hjá blað hjá öllum sérfræðingunum í Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11. nóvember 2020 17:00
Goðsagnir Keflavíkur í kvennakörfunni og þessi eina sem var alltaf rangstæð Anna María Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir og allir hinir frábæru leikmenn gullaldarliðs Keflavíkur í kvennakörfunni voru til umræðu í síðasta Domino´s Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10. nóvember 2020 14:31
Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Eini erlendi leikmaður sem Jonni „hefur ekki rekið“ er sá besti af þeim sem hefur spilað í Domino´s deildinni síðan að Körfuboltakvöldið fór af stað haustið 2015. Körfubolti 9. nóvember 2020 14:00
Enn einn stórleikurinn hjá Elvari og Tryggvi tapaði í spennutrylli Elvar Már Friðriksson skoraði 21 stig, gaf tólf stoðsendingar og tók fimm fráköst er Siauliai vann loksins leik í litháenska körfuboltanum í dag. Körfubolti 8. nóvember 2020 20:32
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. Sport 7. nóvember 2020 06:01
Haukur Helgi með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og leikmaður Andorra í spænska körfuboltanum er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti hann í Domino’s Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Körfubolti 6. nóvember 2020 22:01
Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. Sport 6. nóvember 2020 06:01
KKÍ fékk undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu Körfuknattleikssamband Ísland fékk í gærmorgun undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu svo að íslenska kvennalandsliðið geti undirbúið sig fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Körfubolti 5. nóvember 2020 18:31
Þær bestu ekki með landsliðinu til Krítar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Körfubolti 3. nóvember 2020 15:30
Covid fer ekki burt með rakettunni um áramótin Körfuknattleiksdeildir KR og Hauka hafa sent erlenda leikmenn sína heim vegna óvissunnar sem kórónuveirufaraldurinn veldur en stefna KKÍ er að hefja mótahald um leið og mögulegt er. Körfubolti 3. nóvember 2020 14:30
KR sendir erlenda leikmenn sína heim Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. Körfubolti 1. nóvember 2020 20:46
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 1. nóvember 2020 06:00
Segir Tryggva Snæ orðið fullþroskað kvikindi | Martin stýrði endurkomunni Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. Körfubolti 31. október 2020 22:45
Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. Körfubolti 31. október 2020 20:36
Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. Körfubolti 31. október 2020 18:45
„Hryllilega slæmt fyrir okkar landsliðsfólk“ Landsliðsfólk Íslands í körfubolta, sem búsett er hér á landi, leikur í undankeppnum stórmóta í nóvember án þess að hafa getað æft íþrótt sína í drjúgan tíma. Körfubolti 30. október 2020 16:00
Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30. október 2020 06:01
Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. Körfubolti 29. október 2020 14:23
Ætla byrja nýja NBA tímabilið fyrir jól Leikmenn í NBA deildinni fá sumir ekki langan tíma til að jafna sig eftir búbbluna því deildin á að fara aftur af stað tveimur dögum fyrir jól. Körfubolti 29. október 2020 07:30
Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28. október 2020 13:30
Martin með góða innkomu í naumum sigri Martin Hermansson kom inn af bekk Valencia er liðið marði eins stigs sigur á Monbus Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 79-78 Valencia í vil. Körfubolti 27. október 2020 22:45
Haukur Helgi átti góðan leik er Andorra vann loks Evrópuleik Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn þátt í fyrsta Evrópusigri MB Andorra á leiktíðinni í kvöld. Þá átti Elvar Már Friðriksson frábæran leik er lið hans Siauliai tapaði í litháensku bikarkeppninni. Körfubolti 27. október 2020 20:50