Verk að vinna hjá PSG og Juventus Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu verða gefnir út í kvöld. Þá tekur Barcelona á móti PSG og Bayern München sækir Juventus heim. Bayern er í fínum málum eftir 2-0 sigur á heimavelli gegn Juventus. Barcelona nældi í 2-2 jafntefli gegn PSG í Frakklandi og stendur því vel að vígi fyrir leikinn á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 10. apríl 2013 14:15
Á 70 sekúndum breyttist allt Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 10. apríl 2013 14:05
Innkoma Messi breytti öllu Barcelona slapp með skrekkinn gegn franska liðinu PSG í kvöld og komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á útivallamarkareglunni. Fótbolti 10. apríl 2013 11:58
Bayern ekki í vandræðum á Ítalíu Bayern München komst örugglega áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Juventus á Ítalíu í kvöld og 4-0 samanlagt. Fótbolti 10. apríl 2013 11:55
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 10. apríl 2013 10:30
Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 9. apríl 2013 15:45
"Einstakt tækifæri" Malaga sækir Dortmund heim í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9. apríl 2013 15:00
Real áfram þrátt fyrir tap Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9. apríl 2013 14:42
Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. Fótbolti 9. apríl 2013 14:38
Mario Götze létti á sér á miðri æfingu Mario Götze, leikmaður þýska liðsins Dortmund, hafði greinilega ekki tök á því að komast á salernið þegar hann æfði með liði sínu í vikunni. Fótbolti 4. apríl 2013 14:19
Meistararadeildarmörkin: Real Madrid í stuði Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en Dortmund á verk fyrir höndum á heimavelli sínum gegn Malaga. Fótbolti 3. apríl 2013 21:45
Mourinho: Við bárum virðingu fyrir Galatasaray Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með sína menn sem unnu 3-0 sigur á Galatasaray í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3. apríl 2013 21:36
Real Madrid valtaði yfir Galatasaray Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur, 3-0, á Galatasaray í kvöld. Fótbolti 3. apríl 2013 15:22
Markalaust í Malaga Það er allt opið í rimmu Malaga og Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir leik liðanna í kvöld. Ekkert mark var skorað í leik liðanna. Fótbolti 3. apríl 2013 15:20
Messi nær mögulega seinni leiknum Meiðsli Lionel Messi eru ekki jafn alvarleg og í fyrstu var óttast en hann var tekinn af velli í leik Barcelona og PSG í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 3. apríl 2013 14:30
Tímabilið mögulega búið hjá Kroos Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu. Fótbolti 3. apríl 2013 12:15
Messi meiddist í kvöld Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri. Fótbolti 2. apríl 2013 22:33
Meistaradeildarmörkin: Umdeilt mark hjá Zlatan Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan skoraði rangstöðumark og Bayern skoraði eftir aðeins 25 sekúndur. Fótbolti 2. apríl 2013 21:56
Heynckes: Við spiluðum hágæðafótbolta Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, var að vonum hæstánægður með 2-0 sigurinn á Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2013 21:46
Beckham: Áttum jafnteflið skilið David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2. Fótbolti 2. apríl 2013 21:00
Alaba skoraði eftir aðeins 25 sekúndur Bayern München fékk algjöra draumabyrjun í leik sínum gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2013 20:01
PSG jafnaði í blálokin Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2. Fótbolti 2. apríl 2013 16:27
Buffon í bullinu gegn Bayern | Myndband af marki Alaba Bayern München er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 heimasigur á Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, vill líklega gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 2. apríl 2013 16:25
PSG vill halda Beckham Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili. Fótbolti 2. apríl 2013 12:15
Zlatan: Barcelona með besta lið sögunnar Zlatan Ibrahimovic, leikmaður PSG, segir að Barcelona sé með óviðjafnanlegt lið en þau mætast einmitt í fjórðungsúrslitum Meistardeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2013 10:22
Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2013 21:25
Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. apríl 2013 09:00
Platini segir marklínutæknina vera of dýra Michel Platini, forseti UEFA, segir að marklínutæknin sé alltof kostnaðarsöm til að hægt verði að taka hana upp í Meistaradeildinni. Platini vill frekar eyða peningnum í yngri flokka starfið. Fótbolti 29. mars 2013 15:15
Arsenal áfram í Meistaradeildinni Kvennalið Arsenal varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að liðið sló út ítalska liðið Torres. Fótbolti 27. mars 2013 15:26
Pique vill fá Pepe til Barcelona Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid. Fótbolti 26. mars 2013 12:15