Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Moutinho mátaði Malaga

    Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal steinlá á heimavelli

    Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsene Wenger í miklum vígahug

    Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn

    Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    De Gea fékk mikið hrós frá Ferguson og Giggs

    Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu ánægður með frammistöðu spænska markvarðarins David de Gea í 1-1 jafnteflinu á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. David de Gea sá öðrum fremur til þess að Real-menn skoruðu aðeins eitt mark í leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Glæsitilþrif De Gea | Myndband

    Spánverjinn David De Gea átti frábæran leik í marki Manchester United sem gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Alonso: Erfitt að skapa færi

    Xabi Alonso, leikmaður Real Madrid, segir að það sé alltaf að spila gegn Manchester United þegar síðarnefnda liðið spilar á útivelli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum

    Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni

    Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zidane: Beckham er klassamaður

    Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid

    Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Góð úrslit hjá Dortmund

    Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér

    Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Höfuðverkur Alex Ferguson

    Ef Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar liði sínu að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu í vetur þarf hann fyrst að vinna bug á Real Madrid og allra helst Cristiano Ronaldo, fyrrum skjólstæðingi sínum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Solskjær: Næstum því allt sem ég kann lærði ég af Sir Alex

    Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji og ofurvaramaður hjá Manchester United talar um það í nýju viðtali við spænska blaðið Marca að hann dreymi um það að snúa aftur á Old Trafford til að taka við United-liðinu. Solskjær hefur gert Molde að norskum meisturum síðustu tvö tímabil.

    Enski boltinn