Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Svona verður Meistaradeildin framreidd á sportstöðvunum í kvöld

    Það er mikið um að vera í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld og mikið í húfi hjá mörgum liðum í riðlakeppninni. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 og er fyrsti leikurinn á dagskrá kl. 17 þar sem að Zenit St. Petersburg þegar á móti spænska spútnikliðinu Malaga.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Di Matteo rekinn frá Chelsea

    Roberto Di Matteo hefur verið rekinn frá Chelsea en síðasti leikur hans var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Chelsea tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni og þar segir að félagið muni fljótlega greina frá því hver tekur við liðinu og stjórnar því á móti Manchester City um næstu helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benítez á leiðinni á Brúna?

    Guardian segir frá því í morgun að forráðamenn Chelsea séu búnir að heyra hljóðið í Rafael Benítez til að athuga það hvort að hann sé tilbúinn að taka við liðinu af Roberto Di Matteo en Chelsea tapaði 0-3 á móti Juventus í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enn eitt metið hjá Messi

    Lionel Messi bætti í kvöld enn eitt metið er hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Barcelona á Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cech: Mikil vonbrigði

    Petr Cech, markvörður Chelsea, var vitanlega vonsvikinn eftir 3-0 tap sinna manna fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    United-liðið laumaði sér í gegnum flugstöðina

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Darren Fletcher mættu á blaðamannafund fyrir leikinn á móti Galatasaray sem fram fer í Meistaradeildinni í kvöld en þar var mönnum tíðrætt um móttökurnar sem United-liðið fékk í Tyrklandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Heldur ævintýri Celtic áfram í Meistaradeildinnni?

    Skoska meistaraliðið Celtic hefur komið gríðarlega á óvart í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu það sem af er. Celtic lagði spænska stórliðið Barcelona 2-1 á heimavelli í síðustu umferð og í kvöld mætir Celtic liði Benfica í Portúgal. Celti getur tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri gegn Benfica og jafntefli gæti einnig dugað fyrir skoska liðið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Khedira: Manchester City eitt af bestu liðum heims

    Sami Khedira, miðjumaður Real Madrid, talaði vel um Manchester City þrátt fyrir að lítið hafi gengið hjá ensku meisturunum í Meistaradeildinni. City tekur á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barcelona og Valencia í 16-liða úrslitin

    Spænsku liðin Barcelona og Valencia tryggðu sér í dag öruggt sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Börsungar unnu 3-0 sigur á Spartak Moskvu í Rússlandi en Valencia á enn eftir að spila í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistaradeildin: Hvað er um að vera á sportstöðvunum?

    Það er mikið um að vera í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld og mikið í húfi hjá mörgum liðum í riðlakeppninni. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 og er fyrsti leikurinn á dagskrá kl. 17 þar sem að stórlið Barcelona mætir Spartak á útivelli í Moskvu í Rússlandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Chelsea má ekki misstíga sig

    Sex félög geta tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þegar næstsíðasta umferðin fer fram í riðlum E til H en það þarf þó mikið að gerast til að sum liðanna komist áfram.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea

    Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Watt: Besta stund lífs míns

    Það ætlaði allt um koll að keyra á Celtic Park eftir að skoska liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Barcelona. Þeir voru ekki margir sem áttu von á því.

    Fótbolti