Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er. Fótbolti 19. október 2011 21:21
Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma. Fótbolti 19. október 2011 21:17
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19. október 2011 18:15
Í beinni: Marseille - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Marseille og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. október 2011 18:00
Öll úrslit kvöldsins: Torres sjóðheitur - Ramsey hetja Arsenal Fernando Torres skoraði í kvöld sín fyrstu Meistaradeildarmörk fyrir Chelsea er liðið vann 5-0 stórsigur á belgíska liðinu Genk á heimavelli. Aaron Ramsay var hetja Arsenal sem vann 1-0 sigur á Marseille á útivelli í kvöld. Fótbolti 19. október 2011 16:03
Boca Juniors hefur ekki efni á laununum hans Tevez Argentínska félagið Boca Juniors treystir sér ekki til að borga launin hans Carlos Tevez þótt að margir í félaginu dreymi um að Tevez snúi aftur heim til Argentínu og spilaði með liðinu. Enski boltinn 19. október 2011 13:30
Sergio Aguero segist vera alsaklaus Argentínumaðurinn Sergio Aguero bjargaði líklega Meistaradeildartímabili Manchester City í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma á móti spænska liðinu Villarreal. Þetta var jafnframt fyrsti sigur City-liðsins í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 19. október 2011 13:00
Berbatov með einkastuðningshóp í stúkunni í Rúmeníu Búlgarinn Dimitar Berbatov fékk sérstakar móttökur í Rúmeníu þrátt fyrir að hafa ekkert fengið að koma við sögu í 2-0 sigri Manchester United á Otelul Galati í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. október 2011 11:30
Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. Fótbolti 19. október 2011 09:45
Enginn Englendingur hefur skorað meira í Meistaradeildinni en Rooney Wayne Rooney skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hefur þar með skorað 26 mörk á ferlinum í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. október 2011 09:00
Mancini: Átti ekki von á þessu Roberto Mancini fagnaði sem óður væri eftir að Sergio Agüero tryggði Manchester City 2-1 sigur á Villarreal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. október 2011 21:05
Ferguson: Áfrýjum ekki rauða spjaldinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Otelul Galati í Búkarest í kvöld. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum. Fótbolti 18. október 2011 20:59
Í beinni: Manchester City - Villarreal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Villarreal í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. október 2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 18. október 2011 18:00
Öll úrslit kvöldsins: United og Real unnu - Agüero hetja City Manchester-liðin United og City unnu í kvöld sína fyrstu sigra í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en Real Madrid slátraði í kvöld franska liðinu Lyon á heimavelli, 4-0. Fótbolti 18. október 2011 17:59
Rooney og Chicharito byrja - níu breytingar hjá United Alex Ferguson gerir alls níu breytingar eru á byrjunarliði Manchester United frá leiknum gegn Liverpool um helgina en liðið mætir í kvöld rúmenska liðinu Otelul Galati á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 18. október 2011 17:34
Torres má spila á móti Genk á morgun Spánverjinn Fernando Torres má spila með Chelsea á móti Genk í Meistaradeildinni á morgun en hann hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni eftir rauða spjaldið sitt á móti Swansea City. Fótbolti 18. október 2011 16:00
Mancini: Manchester City getur unnið riðilinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar liði sínu ekki bara að komast áfram í Meistaradeildinni þrátt fyrir slaka byrjun því ítalski stjórinn hefur sett stefnuna á það að vinna riðilinn. City mætir spænska liðinu Villarreal á heimavelli í kvöld. Fótbolti 18. október 2011 12:15
Stuðningsmenn Bayern stungnir í Napóli Ítalska félagið Napoli tekur á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og geta bæði liðin setið í toppsæti riðilsins eftir leikinn. Bayern hefur farið á kostum á tímabilinu og er með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. október 2011 10:45
Rooney spilar leikinn í Rúmeníu í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gaf það út á blaðamannafundi að Wayne Rooney verði í byrjunarliðinu í leiknum á móti rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 18. október 2011 09:00
Mancini: Leikurinn gegn Villarreal stærri en sá á móti United Manchester-liðin þurfa bæði á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld eftir slæm úrslit í síðustu umferð. Manchester United heimsækir rúmensku meistarana í Otelul Galati en Manchester City tekur á móti Villarreal. Fótbolti 18. október 2011 07:00
Carlos Tevez stendur við fyrri orð: Allt bara misskilningur Carlos Tevez ætlar ekki að viðurkenna neina sekt í deilumáli sínu við Manchester City og Argentínumaðurinn heldur því enn fram að hann hafi ekki neitað að koma inn á í Meistaradeildarleik liðsins á móti Bayern München í lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 12. október 2011 20:05
Yfirlýsing Man. City: Hugsanlegt samningsbrot hjá Carlos Tevez Manchester City gaf frá sér yfirlýsingu á heimasíðu sinni í kvöld þar sem félagið fer yfir stöðuna í máli Carlos Tevez sem lýkur tveggja vikna verkbanni sínu í kvöld. Enski boltinn 12. október 2011 18:30
Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. Fótbolti 7. október 2011 21:15
UEFA sektaði Barcelona fyrir að mæta of seint til seinni hálfleiks Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði í dag Evrópumeistara Barcelona vegna framkomu liðsins í leiknum á móti Porto í Ofurbikar Evrópu í ágúst. Barcelona vann leikinn 2-0 en þarna mættust sigurvegarar í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni á síðasta ári. Leikurinn fór fram á Stade Louis vellinum í Mónakó. Fótbolti 7. október 2011 16:00
Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic: Hann spilar í fimm ár í viðbót Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í því að leikmaðurinn sé að fara að leggja skóna á hilluna á næstunni. Zlatan sem er þrítugur lét hafa það eftir sér á dögunum að hann hefði ekki eins gaman af fótboltanum og áður og að hann vildi hætta á meðan hann væri enn á toppnum. Fótbolti 6. október 2011 19:30
Málfríður: Misstum trúna eftir annað markið "Maður getur ekki sagt annað en að þetta eru mikil vonbrigði,“ sagði Málfríður Erna Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6. október 2011 19:12
Gunnar: Þær unnu þennan leik verðskuldað "Við ætluðum okkur að komast áfram í þessari keppni og því eru þetta mikil vonbrigði,“ sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari Vals, eftir ósigurinn í kvöld. Fótbolti 6. október 2011 19:08
Fabregas ekkert með Barcelona næstu þrjár vikur Cesc Fabregas mun ekki spila með Evrópumeisturum Barcelona næstu þrjár vikur eftir að hann tognaði aftan í læri á æfingu hjá spænska liðinu í gær. Fabregas er því kominn á meiðslalistann sem er nú orðinn nokkur myndarlegur. Fótbolti 2. október 2011 09:00
Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma. Fótbolti 29. september 2011 16:00