Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Beckenbauer: Götze eins og Messi

    Franz Beckenbauer hefur mikið álit á Mario Götze, hinum unga leikmanni Dortmund í Þýskalandi. Fullyrt hefur verið að Arsenal reyndi að kaupa kappann fyrir 30 milljónir evra í síðasta mánuði en þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fá Lampard og Terry frí í kvöld?

    Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Enginn Zlatan gegn Barcelona

    Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rafael Benitez: Barcelona er þrepi fyrir ofan Real Madrid

    Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter, segir að Barcelona-liðið sé betra í stakk búið til að vinna titla á þessu tímabili en erkifjendur þeirra í Real Madrid. Barcelona vann tvo stærstu titlana á síðustu leiktíð, Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn, en Real Madrid varð bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Barca í bikarúrslitaleiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Petr Cech er aftur farinn að æfa á fullu með Chelsea

    Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Petr Cech er kominn á fullt eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir á æfingu í síðasta mánuði. Cech tók þátt í æfingu Chelsea-liðsins í dag og ætti að geta spilað á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni

    Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barcelona, AC Milan, City og Dortmund gætu lent saman í riðli

    Það verður dregið í Meistaradeildinni klukkan 15.45 í dag og verður hægt að fylgjast með honum í beinni sjónvarpsútsendingu hér inn á Vísi. Ensku liðin Manchester United, Chelsea og Arsenal eru öll í efsta styrkleikaflokki en róðurinn gæti orðið ansi þungur fyrir fjórða enska liðið, nýliðana í Manchester City.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lyon komið í Meistaradeildina í tólfta skipti

    Franska liðið Lyon er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið eftir 1-1 jafntefli gegn rússneska liðinu Rubin Kazan í Rússlandi í kvöld. Þetta var síðari viðureign liðanna í 4. umferð undankeppninnar.

    Fótbolti