Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ramsey: Getum unnið án Cesc

    Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, segir að félagið geti vel náð árangri í vetur þó svo að Cesc Fabregas sé farinn frá félaginu til Barcelona á Spáni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sölvi skoraði í bæði mörkin

    Sölvi Geir Ottesen skoraði eina mark sinna manna í FC Kaupmannahöfn sem tapaði fyrir tékkneska liðinu Viktoria Plzen í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Við seldum Fabregas á útsöluverði

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að Barcelona hafi fengið Cesc Fabregas alltof ódýrt af því að leikmaðurinn hafi ekki viljað fara til neins annars félags. 35 þúsund manns tóku á móti Fabregas á Camp Nou í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sölvi Geir: Menn urðu stressaðir

    Sölvi Geir Ottesen var hetja FC Kaupmannahafnar í 3. umferð í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Sölvi skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Shamrock Rovers en reiknað var með því að Kaupmannahafnarliðið færi létt með írsku meistarana.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dylan: Spiluðum upp á stoltið

    „Leikurinn í Noregi var mikil vonbrigði en við ákváðum að spila fyrir stoltinu í kvöld,“ sagði Dylan McAllister, markaskorari Blika, eftir sigurinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Blikar sigruðu Rosenborg og féllu úr leik með sæmd

    Breiðablik vann sinn fyrsta leik í Evrópukeppni gegn norska liðinu, Rosenborg, 2-0, í síðari leik liðina í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0 og því fara Norðmennirnir áfram í þriðju umferð. Gríðarlegur munur var á leik Blika í gær og það sem fótboltaáhugamenn hafa séð frá liðinu að undanförnu og líklega einn besti leikur Breiðabliks í sumar. Dylan McAllister og Kristinn Steindórsson gerðu mörk Blika í kvöld.

    Fótbolti