Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Cole ekki með gegn Roma

    Ashley Cole verður ekki með Chelsea gegn Roma í Meistaradeildinni annað kvöld vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í sigri Chelsea á Sunderland um helgina.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi tippar á Liverpool

    Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona tippar á að það verði Liverpool sem standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Benitez hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna

    Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var ekki ánægður með 1-1 jafnteflið sem hans menn gerðu við Atletico í Madríd í kvöld. Þá hefur hann áhyggjur af meiðslum nokkurra lykilmanna fyrir mikilvægan leik gegn Chelsea í deildinni um næstu helgi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Terry: Ég gat ekki einu sinni fagnað

    John Terry fyrirliði Chelsea gat leyft sér að brosa í kvöld eftir að hans menn komu sér í hugguleg mál í Meistaradeildinni með 1-0 sigri á Roma á Stamford Bridge.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Atletico og Liverpool skildu jöfn

    Liverpool mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Atletico Madrid á útivelli í Meistaradeildinni í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 1-0 sigur á Roma á heimavelli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool yfir í hálfleik

    Liverpool hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Atletico Madrid þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla

    Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Walcott: Erum á flugi

    Arsenal heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni og vann liðið 5-2 útisigur á Fenerbahce í kvöld. Theo Walcott skoraði annað mark Arsenal í leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Del Piero: Fyrsta skrefið úr vandræðunum

    Reynsluboltinn Alessandro Del Piero átti góðan leik fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Real Madrid í kvöld og komst á topp riðilsins. Del Piero skoraði fyrra mark Juventus með mögnuðu skoti.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markaregn í Meistaradeildinni

    Það var heldur betur líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mikið skorað. Þremur umferðum er nú lokið í helming af riðlum keppninnar en neðar á síðunni má sjá öll úrslit kvöldsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo með en ekki Ferdinand

    Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Jafntefli í Pétursborg

    Zenit frá Pétursborg og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tveir stuðningsmenn Juventus létust

    Tveir stuðningsmenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus létust í umferðarslysi í dag. Þeir voru í rútu sem var á leið á Ólympíuleikvanginn í Tórínó en Juventus tekur á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson gæti hvílt Ronaldo

    Svo gæti farið að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hvíli Cristiano Ronaldo er United tekur á móti Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Atletico fær heimaleikjabann

    Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Valur steinlá í Svíþjóð

    Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu.

    Íslenski boltinn