Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Elliott hirti metið af Alexander-Arnold

    Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Erum ekki komnir áfram“

    Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pep: „Við getum gert betur“

    Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mbappé reyndist hetja PSG

    Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk

    Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Salzburg og Lille fóru áfram úr opnasta riðlinum

    Það var allt galopið fyrir lokaumferð G-riðils í Meistaradeild Evrópu. Öll fjögur liðin áttu möguleika á að komast áfram. Það fór hins vegar þannig að Lille og Salzburg fóru upp úr riðlinum eftir leiki kvöldsins.

    Fótbolti