Meistaradeildin í dag: „Tel Liverpool líklegri“ Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason fara yfir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2019 13:09
Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. Enski boltinn 31. maí 2019 11:30
Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Annað árið í röð er Liverpool komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2019 10:00
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. Fótbolti 29. maí 2019 09:00
Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. Enski boltinn 29. maí 2019 08:00
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. Fótbolti 29. maí 2019 07:00
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. Enski boltinn 28. maí 2019 15:00
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. Fótbolti 28. maí 2019 13:00
Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Fótbolti 28. maí 2019 10:00
Kane segist tilbúinn í úrslitaleikinn gegn Liverpool Harry Kane segist vera tilbúinn til leiks gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og að hann sé búinn að jafna sig á meiðlsum. Fótbolti 27. maí 2019 20:30
Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. Fótbolti 24. maí 2019 10:53
Lingard og Rashford reyndu að endurgera frægasta mark Solskjær fyrir United Marcus Rashford og Jesse Lingard voru ekki háir í loftinu þegar knattspyrnustjórinn þeirra í dag tryggði Manchester United sigur í Meistaradeildinni. Enski boltinn 24. maí 2019 09:00
Tottenham búið að skipuleggja sigurskrúðgöngu Tottenham hræðist greinilega ekki hið margumtalaða „jinx“ og er búið að skipuleggja fagnaðarlæti og skrúðgöngu ef liðið vinnur Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23. maí 2019 20:15
Alexander-Arnold gæti skrifað söguna í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Madrid gæti orðið sögulegur fyrir bakvörð Liverpool liðsins. Enski boltinn 22. maí 2019 17:00
BBC mætti óvænt með verðlaunin til hennar í Osló Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg safnar að sér verðlaunum þessa dagana en nú síðast var hún kosin knattspyrnukonan ársins hjá breska ríkisútvarpinu. Fótbolti 22. maí 2019 08:30
Liverpool fór með liðið í sex daga æfingaferð til Spánar Liverpool liðið eyðir næstu sex dögum á Spáni þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Tottenham. Enski boltinn 20. maí 2019 14:15
Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19. maí 2019 06:00
Tottenham ósátt vegna sektar Barcelona Tottenham hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna sektarinnar sem UEFA gaf Barcelona fyrir hegðun öryggisvarða á leik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 18. maí 2019 23:30
Úlfarnir í Evrópu í fyrsta skipti í nærri fjörutíu ár Stuðningsmenn Manchester City fögnuðu ákaft þegar þeirra menn unnu öruggan sigur á Watford í bikarúrslitunum á Wembley í dag. Þeir voru hins vegar ekki þeir einu sem fögnuðu sigri City. Enski boltinn 18. maí 2019 21:45
Hegerberg með þrennu og Lyon Evrópumeistari fjórða árið í röð Lyon varði Evrópumeistaratitil sinn með öruggum sigri á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. maí 2019 18:09
Pochettino þarf ekki að taka út bann í úrslitaleiknum Mauricio Pochettino verður á hliðarlínunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 1. júní. Hann verður hins vegar á skilorði hjá UEFA í eitt ár. Fótbolti 17. maí 2019 20:55
Guardiola sagði leikmönnum sínum ekki að gleyma heldur lifa með sársaukanum Pep Guardiola og lærisveinar hans unnu enska meistaratitilinn um síðustu helgi og geta bætt við öðrum titli á morgun þegar þeir spila til úrslita í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 17. maí 2019 09:00
Stuðningsmenn Liverpool og Spurs vilja fá fleiri miða Aðeins 25 prósent miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar fara til stuðningsmanna Liverpool og Tottenham og því hafa stuðningsmannafélög beggja liða biðlað til styrktaraðila keppninnar að gefa frá sér miða. Fótbolti 16. maí 2019 11:00
Dómarinn sem gaf Man. United VAR-víti í París dæmir úrslitaleikinn í ár Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Fótbolti 15. maí 2019 12:30
Manchester City heldur fram sakleysi sínu Forráðamenn Manchester City mótmæla ásökunum gegn félaginu og halda fram sakleysi sínu í brotum á rekstrarreglum UEFA. Enski boltinn 14. maí 2019 15:30
Arsenal eða Man Utd gætu fengið sæti Manchester City í Meistaradeildinni Manchester City fagnaði vel um helgina en aðeins degi eftir sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni bárust fréttir af því að Meistaradeildarsæti liðsins væri í hættu. Enski boltinn 14. maí 2019 11:00
Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Enski boltinn 14. maí 2019 06:00
Enskt vor eins og það hefur aldrei sést áður í sögu fótboltans Ensku liðin Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal komust öll í úrslitaleik í Evrópukeppni í ár og skrifuðu með því nýjan kafla í sögu Evrópukeppnanna. Enski boltinn 10. maí 2019 16:30
Slegnir út af Liverpool í Meistaradeildinni svo Suarez var sendur strax í aðgerð Luis Suarez er á meiðslalistanum. Fótbolti 10. maí 2019 06:00
Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan. Enski boltinn 9. maí 2019 23:30