Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum? Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur. Enski boltinn 11. apríl 2018 10:30
Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Enski boltinn 11. apríl 2018 09:30
Segir ekkert lið nema Real Madrid geti stoppað Liverpool í Meistaradeildinni Chris Waddle, knattspyrnusérfræðingur á BBC Radio 5, segir að Liverpool komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar svo framarlega sem liðið sleppur við það að dragast á móti Real Madrid í undanúrslitunum. Fótbolti 11. apríl 2018 09:00
Stemmningin var svo svakaleg í Róm í gærkvöldi að forseti Roma gerði þetta Á kvöldi þegar flestir knattspyrnaáhugamenn voru að pæla í því hvort Manchester City tækist að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool þá voru endurkomudísirnar að hjálpa öðru félagi að vinna upp þriggja marka forskot mun sunnar í álfunni. Fótbolti 11. apríl 2018 08:30
Roma sló út Barcelona með lygilegri endurkomu Ein af lygilegri úrslitum síðari ára litu dagsins ljós á Ítalíu í kvöld er Roma vann upp þriggja marka forskot gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10. apríl 2018 20:15
Liverpool í undanúrslit eftir annan sigur á City Liverpool er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester City á Etihad-leikvanginum í kvöld. Samanlagt 5-1 sigur Liverpool í leikjunum tveimur. Fótbolti 10. apríl 2018 20:15
Bara eitt lið hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld Liðsmenn Manchester City eru í djúpri holu þegar þeir fá Liverpool í heimsókn í Meistaradeildinni í kvöld en fyrir 32 árum þá tókst liði að koma til baka úr sömu stöðu í Evrópukeppni meistaraliða. Fótbolti 10. apríl 2018 16:00
Leikmenn hjá bæði Man. City og Liverpool geta fengið góða afmælisgjöf í kvöld Stórleikur kvöldsins er seinni leikur Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildinnar. Fótbolti 10. apríl 2018 12:30
Klopp varar við „þrumum og eldingum“ frá Manchester City í kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, varaði sína leikmenn við því að það sé bara hálfleikur á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og það sé von á „þrumuveðri“ frá liði Manchester City í kvöld. Enski boltinn 10. apríl 2018 11:00
Mega ekki kaupa miða á leikinn nema ef þeir hafa keypt áður miða á Etihad Miklar öryggisaðgerðir verða í gangi í Manchester í kvöld í tengslum við seinni leik Manchester City og Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10. apríl 2018 10:00
Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin. Enski boltinn 10. apríl 2018 06:45
Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 10. apríl 2018 06:00
Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. Fótbolti 9. apríl 2018 13:30
Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. Enski boltinn 6. apríl 2018 09:30
Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. Fótbolti 5. apríl 2018 16:30
Liverpool fær ekki refsingu fyrr en eftir tímabilið Stóra rútumálið fyrir fram Anfield-leikvanginn í Liverpool í gærkvöldi mun ekki hafa nein áhrif á Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 5. apríl 2018 15:51
Sterling hefur enn ekki náð að gera neitt á móti sínu gamla félagi Raheem Sterling líður ekki vel í leikjunum á móti Liverpool þar sem gamlir aðdáendur láta hann heyra það við hvert tækifæri. Enski boltinn 5. apríl 2018 12:30
Sérfræðingur BBC um Liverpool á móti City: Réðust á þá eins og býflugnahópur Liverpool er komið í frábæra stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur í fyrri leiknum á móti Manchester City á Anfield í gær. Enski boltinn 5. apríl 2018 12:00
Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 5. apríl 2018 11:12
Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. Fótbolti 5. apríl 2018 09:30
76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. Fótbolti 5. apríl 2018 07:00
Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. Fótbolti 4. apríl 2018 22:00
Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. Fótbolti 4. apríl 2018 21:30
Þrjú mörk á hálftíma kláruðu City Þrjú mörk á þrjátíu mínútum dugðu Liverpool til sigurs gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sem fram fór á Anfield í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2018 20:45
Rómverjar sjálfum sér verstir │ Tvö sjálfsmörk gegn Barcelona Tvö sjálfsmörk frá Roma sitt hvoru meginn við hálfleikinn gerðu Barcelona auðvelt fyrir þegar liðin mættust í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nývangi í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2018 20:45
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2018 18:43
Guardiola lofar sóknarbolta á Anfield í kvöld Það stefnir í skemmtilegt kvöld á Anfield í Liverpool en tvö sókndjörfustu lið enska boltans mætast þá á stóra sviðinu. Enski boltinn 4. apríl 2018 14:00
Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Fótbolti 4. apríl 2018 11:30
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. Fótbolti 4. apríl 2018 10:00