Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fátt kemur á óvart

Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um morð. Foreldrarnir leggja vitaskuld allt kapp á að vernda dóttur sína og eru tilbúnir að ganga ansi langt í þeim efnum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Toni Morrison látin

Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina.

Erlent
Fréttamynd

Hvar er Bobby Fischer?

Bobby Fischer var ekki bara snillingur á skáksviðinu. Hann bjó líka yfir tónlistarhæfileikum. Þegar hann var táningur og var að keppa á skákmóti í Bled í Slóveníu ætluðu félagar hans að gera góðlátlegt grín að honum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tónlistarsköpun í alþjóðlegu umhverfi

Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Íslenskir tónlistarnemar vinna með erlendum nemum. Frábærir tónlistarmenn verða meðal þátttakenda. Dagskráin er öllum opin.

Menning
Fréttamynd

Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa

Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni.

Innlent
Fréttamynd

Í felum í mörg ár

Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak

Lífið
Fréttamynd

Umtöluðustu grínistar heims snúa aftur

Nýsjálenska gamansveitin Flight of the Conchords er komin aftur með ný lög, nýja plötu og tónleikamyndband. Óljóst er hvað þetta þýðir fyrir framtíðina en á undanförnum árum hefur verið rætt um nýja leikna kvikmynd frá tvíeykinu.

Lífið
Fréttamynd

Bjartar sveiflur spila fyrir vestan

Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því.

Lífið