Under Pressure verður Ofsa pressa í íslenskri þýðingu Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar. Lífið 31. júlí 2019 14:02
Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. Lífið 31. júlí 2019 14:01
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2019 13:48
Sérfræðingur í gíslatökum fylgist með réttarhöldum Rocky Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent sérstakan erindreka Bandaríkjanna, sem almennt hlutast til um mál þar sem gíslatökur koma við sögu, til Svíþjóðar til þess að fylgjast með réttarhöldum yfir rapparanum A$AP Rocky. Erlent 30. júlí 2019 22:05
Dóttir Bruce Lee segir Tarantino hæðast að föður sínum í Once Upon a Time in Hollywood Myndin er í sýningum í Bandaríkjunum en verður ekki sýnd á Íslandi fyrr en 14. ágúst. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 16:27
Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30. júlí 2019 15:38
Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. Innlent 30. júlí 2019 13:12
„Portrett af áróðursmanni“: Karl gefur út bók um Hannes Hólmstein Ritstjóri Herðubreiðar er höfundur bókar um Hannes Hólmstein. Innlent 30. júlí 2019 11:39
Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 11:37
María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:54
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu Lífið 30. júlí 2019 10:41
Kelly McGillis veit af hverju hún er ekki í nýju Top Gun: „Ég er gömul og ég er feit“ Kvaddi sviðsljósið fyrir löngu og hætti að drekka. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:37
Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Tónlist 30. júlí 2019 08:41
Kúrekalagið sívinsæla slær met Billboard-listans Lagið hefur nú varið 17 vikum á toppi Billboard-listans. Lífið 29. júlí 2019 23:11
Birnir og Lil Binni gefa óvænt út stuttskífu Rappararnir Birnir og Lil Binni sem þekktastur er fyrir veru sína í sveitinni ClubDub komu áðdáendum sínum heldur betur á óvart fyrr í dag þegar þeir félagar gáfu óvænt út svokallaða stuttskífu. Tónlist 29. júlí 2019 21:25
Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. Innlent 29. júlí 2019 19:45
Amoji gefur út nýtt lag frá Los Angeles Magnús Gunnarsson, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Los Angeles, hefur gefið út nýtt lag undir listamannsnafninu Amoji. Tónlist 29. júlí 2019 19:01
Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2019 11:59
Hvítur hvítur dagur valin best í Króatíu Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikari myndarinnar, tók við verðlaununum en það var einróma ákvörðun dómnefndar að velja myndina. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2019 10:42
Glímdi við móðurmissi í eigin leikmynd Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd í byrjun september. Leikmyndahönnuðurinn og Edduverðlaunahafinn Hulda Helgadóttir missti móður sína um það leyti sem tökur hófust og öll vinna hennar við myndina varð að einhvers konar ferðalagi um eigið sorgarferli. Lífið 29. júlí 2019 08:00
Samfélagsmiðlar og New York í forgrunni í endurgerð Gossip Girl þáttanna Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna. Lífið 28. júlí 2019 11:16
Neistinn orðinn að báli hjá Shawn Mendes og Camilu Cabello Hið söngelska par gaf á dögunum út sumarsmellinn Señorita . Lífið 27. júlí 2019 11:41
Drungi tilnefnd sem besta glæpasagan í Bretlandi Drungi eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd sem besta glæpasaga ársins í Bretlandi en verðlaunin verða veitt í haust. Það er útgáfuhluti Amazon-samsteypunnar og Capital Crime glæpasagnahátíðin í London sem standa að verðlaununum. Menning 27. júlí 2019 10:45
Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Tónlist 26. júlí 2019 16:18
Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Tónlist 26. júlí 2019 15:19
Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. Tónlist 26. júlí 2019 14:52
Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. Tónlist 26. júlí 2019 14:30
Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2019 14:02
Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. Lífið 26. júlí 2019 12:12
Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. Erlent 26. júlí 2019 11:30