MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Holloway og Aldo mætast á ný

UFC tilkynnti í gær að Jose Aldo muni koma í stað Frankie Edgar sem meiddist í síðustu viku og mæta Max Holloway 2. desember næstkomandi í aðalbardaga UFC 218. Gefst Aldo þar með tækifæri til að endurheimta fjaðurvigtarbelti UFC og hefna fyrir tap gegn Holloway frá því í sumar.

Sport
Fréttamynd

Till fær draumabardaga Gunnars Nelson

Darren Till frá Liverpool skaut sér upp á stjörnuhimininn er hann pakkaði Donald "Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum. Í verðlaun fær hann risabardaga á heimavelli.

Sport
Fréttamynd

Tyron Woodley fær ekki að berjast við GSP

Þeir eru margir kapparnir í UFC sem vilja berjast við goðsögnina Georges St-Pierre eftir að hann tryggði sér millivigtarbeltið með því að vinna Michael Bisping um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Conor vill eignast hlut í UFC

Það verður ekki auðvelt fyrir UFC að fá Conor McGregor aftur í búrið því hann er kominn á þann stað á sínum ferli að hann þarf að fá vel greitt til þess að berjast.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 217

Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi og upphitun fyrir risakvöldið er hafið. Þá verða þrír titilbardagar á dagskránni plús fullt af öðrum áhugaverðum bardögum.

Sport