Sunna berst næst í lok mars Bardagakonan Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir er búin að fá sinn næsta bardaga á atvinnumannaferlinum. Sport 8. febrúar 2017 21:01
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Sport 7. febrúar 2017 19:00
Kóreski uppvakningurinn með frábæra endurkomu Chan Sung Jung átti frábæra endurkomu í nótt þegar hann snéri aftur eftir langa fjarveru. Jung kláraði Dennis Bermudez með rothöggi strax í 1. lotu. Sport 5. febrúar 2017 06:59
Endurkoma kóreska uppvakningsins Í nótt fer fram áhugavert bardagakvöld í Houston, Texas. Í aðalbardaga kvöldsins snýr kóreski uppvakningurinn aftur eftir langt hlé. Sport 4. febrúar 2017 22:45
Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. Sport 4. febrúar 2017 19:15
UFC-stjörnur lömdu lukkudýr Rockets Aðalstuðið er í Houston þessa dagana þar sem Super Bowl-leikurinn fer fram á sunnudag. Sport 3. febrúar 2017 13:45
Dana White: Ronda er líklega hætt Forseti UFC, Dana White, er kominn á þá skoðun að Ronda Rousey muni líklega ekki berjast aftur hjá UFC. Sport 2. febrúar 2017 14:15
Gunnar heldur áfram að klífa listann hjá UFC Þó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síðan í maí á síðasta ári þá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC. Sport 2. febrúar 2017 11:00
Conor McGregor líklega á leið til Íslands Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Sport 31. janúar 2017 13:45
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. Sport 29. janúar 2017 23:30
Valentina Shevchenko tryggði sér titilbardagann UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Sport 29. janúar 2017 04:31
Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. Sport 28. janúar 2017 23:00
Conor sótti um einkaleyfi fyrir nafn sitt og viðurnefni Conor McGregor passar vel upp á ímynd sína. Sport 17. janúar 2017 12:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. Sport 14. janúar 2017 22:00
Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. Sport 12. janúar 2017 09:30
Sunna Rannveig valin bardagakona ársins 2016 Sunna Rannveig Davíðsdóttir var valin bardagakona ársins 2016 af vefsíðunni mmaViking.com. Sport 8. janúar 2017 14:19
Nunes: Skil ekki hvernig þessar stelpur gátu tapað fyrir Rondu Amanda Nunes, heimsmeistari í bantamvigt, hefur fengið á baukinn fyrir að sýna Rondu Rousey mikla vanvirðingu eftir að hafa lamið hana í harðfisk á 48 sekúndum. Sport 6. janúar 2017 22:45
Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. Sport 5. janúar 2017 13:00
Ánægja með áhorfið á UFC 207 Fyrstu tölur benda til þess að áhorfið á UFC 207 á næstsíðasta degi ársins hafi verið mjög gott þó svo það hafi verið mikil samkeppni í sjónvarpinu. Sport 4. janúar 2017 20:00
Ronda fékk sjö milljónir króna fyrir hverja sekúndu Ronda Rousey lét Amöndu Nunes lemja sig illa í bardaga þeirra um daginn og tók rúmar 7 milljónir króna fyrir hverja sekúndu í búrinu. Sport 4. janúar 2017 17:30
Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á að berjast næst við Demian Maia en hann átti að keppa við Gunnar Nelson í nóvember. Sport 4. janúar 2017 11:00
Gunnar aftur inn á topp tíu Gunnar Nelson er aftur mættur inn á topp tíu á styrkleikalista UFC en nýr listi var birtur í gær. Sport 3. janúar 2017 09:45
Þjálfari Gunnars Nelson og Conors datt af svifbretti eftir þakkarræðu | Myndband Conor McGregor og John Kavanagh sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri virtasta MMA-blaðamanns heims á árinu 2016. Sport 3. janúar 2017 09:00
LeBron finnur til með Rondu: „Ég veit hvernig henni líður því ég gekk líka í gegnum þetta“ LeBron James veit hvernig það er að komast á hæsta tindinn en vera svo allt í einu rifinn niður. Sport 2. janúar 2017 09:00
Ronda: Ætla að taka mér tíma til að hugsa um framtíðina Ronda Rousey ætlar að taka sér tíma til að íhuga næstu skref á ferlinum; hvort hún leggur hanskana á hilluna eða heldur áfram. Sport 1. janúar 2017 20:00
Jones segir Rousey að hlusta ekki á gagnrýnisraddirnar Fyrrum besti bardagakappi UFC hefur komið Rondu Rousey til varnar en hann sagði henni að hlusta ekki á gagnrýnisraddirnar og snúa aftur í búrið á nýju ári. Sport 1. janúar 2017 15:00
Segir Rondu að hætta og einbeita sér að leikaraferlinum Amanda Nunes hefur fengið nóg af mismunun í umfjölluninni á milli hennar og Rondu Rousey en hún telur að Ronda ætti að hætta ferlinum í UFC og að einbeita sér að leikaraferlinum. Sport 31. desember 2016 23:30
Sunna Rannveig valin nýliði ársins af aðdáendum Aðdáendur völdu Sunnu Rannveigu sem nýliða ársins hjá Invicta Fighting Championships bardagasambandinu í Bandaríkjum en hún greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld. Sport 31. desember 2016 18:30
Amanda Nunes kláraði Rondu Rousey auðveldlega UFC 207 fór fram í nótt þar sem Ronda Rousey snéri aftur í búrið eftir 13 mánaða fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu með meistaranum Amöndu Nunes. Sport 31. desember 2016 07:08
Tate heldur að Ronda vilji ekki berjast Fáir þekkja Rondu Rousey betur en Miesha Tate en þær hafa langa sögu í MMA. Sport 30. desember 2016 23:15