Biyombo fékk aldrei leyfi til að veifa puttanum eins og Mutombo | Myndband Sjáðu nokkur frábærlega varin skot frá Kóngómönnunum tveimur. Körfubolti 25. maí 2016 17:30
Þrenna frá Westbrook og meistararnir einum tapleik frá sumarfríi | Myndbönd Oklahoma City Thunder vann þriðja leikinn gegn Golden State og er einum sigri frá lokaúrslitunum. Körfubolti 25. maí 2016 07:15
Meiddi sig við það að stíga á dómarann Kevin Love, framherji Cleveland Cavaliers, hefur ekki hjálpað sínu liði mikið í undanförnum tveimur leikjum í Toronto þar sem Cleveland tapaði sínum fyrsta leikjum í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 24. maí 2016 23:00
Green fær ekki leikbann fyrir pungsparkið | Myndband Ásetningsvillan hækkuð í annarrar gráðu brot og sektin meiri en hann fær að spila næsta leik. Körfubolti 24. maí 2016 11:00
Bakvarðapar Toronto frábært og Toronto búið að jafna gegn Cleveland | Myndbönd Einvígið sem virtist stefna í sóp er allt í einu jafnt 2-2 eftir sigur Toronto í nótt. Körfubolti 24. maí 2016 07:10
Durant og Westbrook frábærir er Oklahoma jarðaði meistarana | Myndbönd Oklahoma City Thunder er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden state Warriors og á annan heimaleik næst. Körfubolti 23. maí 2016 07:12
ESPN fjallar um leik Júlíusar Orra gegn Jeremy Lin Einn virtasti íþróttafréttamiðill Bandaríkjanna, ESPN, fjallar í kvöld um leik Júlíusar Orra Ágústssonar gegn NBA-stjörnunni Jeremy Lin en þeir tóku einn-á-einn í bakgarðinum hjá Júlíusi á Akureyri í gær. Körfubolti 22. maí 2016 22:17
Tekst Oklahoma að verja heimavallarréttinn gegn meisturunum? Oklahoma City Thunder tekur á móti Golden State Warriors í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 00.00. Körfubolti 22. maí 2016 20:30
LeBron stakk sér til sunds í Kanada | Sjáðu dýfuna sem allir eru að tala um Sjáðu þegar LeBron James bauð upp á ódýran leikaraskap er hann lét sig falla með miklum tilþrifum eftir að hafa fengið hönd frá liðsfélaga í andlitið í leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors í nótt. Körfubolti 22. maí 2016 14:30
Fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni kom í Kanada | Myndbönd Toronto Raptors tókst að svara og vinna leik á heimavelli í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. maí 2016 11:30
Ísferð í Brynju endaði með körfuboltaleik við Jeremy Lin: „Ég ætlaði bara að fá mér ís“ Ísferð hins 14 ára gamla körfuboltakappa Júlíusar Orra Ágústssonar tók heldur betur óvænta stefnu í kvöld. Körfubolti 22. maí 2016 00:08
Tekst Toronto að kæla LeBron og félaga í Kanada? Leikur Toronto Raptors og Cleveland Cavaliers verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en leikmenn Toronto eru komnir með bakið upp að vegg eftir tvo tapleiki í röð í Cleveland. Körfubolti 21. maí 2016 23:00
Rosalega mikill munur á því hvar LeBron og Steph eru að skora Steph Curry og LeBron James eru tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar og báðir á fullu þessa dagana með sínum liðum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20. maí 2016 22:45
LeBron náði Shaq í nótt en það er ennþá svolítið í Kobe LeBron James komst í nótt upp um eitt sæti á listanum yfir stigahæstu leikmennina í sögu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20. maí 2016 14:30
Má Steph Curry hreinlega taka svona áhættu? | Myndband Stuðningsmenn Golden State Warriors fengu örugglega smá áfall í öðrum leik Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder þegar besti leikmaður NBA-deildarinnar tók kannski aðeins of mikla áhættu í baráttu um boltann. Körfubolti 20. maí 2016 13:00
Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers virðist eiga greiða leið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt vann liðið 108-89 sigur á Toronto Raptors í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 20. maí 2016 07:12
Steph Curry stakk sér til sunds meðal áhorfenda | Myndband Margir stuðningsmenn Golden State Warriors tóku örugglega andköf í fyrsta leikhlutanum í nótt þegar besti leikmaður NBA-deildarinnar tók kannski aðeins of mikla áhættu í baráttu um boltann. Körfubolti 19. maí 2016 18:15
Curry með fimmtán stig á innan við tveimur mínútum í nótt | Myndband Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru búnir að jafna einvígið sitt á móti Oklahoma City Thunder í 1-1 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir öruggan 27 stiga heimasigur í nótt, 118-91. Körfubolti 19. maí 2016 13:00
Jeff Hornacek verður næsti þjálfari New York Knicks Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Jeff Hornacek, fyrrum leikmaður Utah og þjálfari Phoenix Suns, verði næsti þjálfari New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2016 10:53
Curry heitur þegar Golden State jafnaði metin | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors jöfnuðu metin í einvíginu við Oklahoma City Thunder með öruggum sigri, 118-91, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Körfubolti 19. maí 2016 07:06
Philadelphia datt í lukkupottinn Philadelphia 76ers datt í lukkupottinn þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar 2016. Körfubolti 18. maí 2016 07:45
Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA með öruggum sigri, 115-84, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 18. maí 2016 07:08
Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár. Körfubolti 17. maí 2016 22:00
Jordan skoraði eina frægustu körfu ferilsins á þessum degi Ein af frægari körfum Michael Jordan á hans magnaða NBA-ferli á 23 ára afmæli í dag. Körfubolti 17. maí 2016 18:15
Steph Curry bætti met Reggie Miller | Myndband Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2016 15:00
Golden State skoraði 60 stig í fyrri hálfleik en tapaði Oklahoma City varð fyrst liða til að vinna meistarana á útivelli í úrslitakeppninni í ár og tók 1-0 forystu í úrslitum vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2016 07:37
Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Minnesota-leikmaðurinn fékk einróma kosningu eins og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins. Körfubolti 16. maí 2016 17:30
Toronto örugglega í úrslit Toronto er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir stórsigur á Miami í oddaleik liðanna, 116-89, en leikið var í Toronto í gærkvöldi. Körfubolti 16. maí 2016 09:00
Hvort liðið fer í úrslit austurdeildarinnar og mætir Cleveland? Miami og Toronto munu bætast í oddaleik í kvöld, en liðin berjast um sæti í úrslitum austurdeildinni. Sigurliðið mun mæta Cleveland Cavaliers í úrslitunum. Körfubolti 15. maí 2016 06:00
Miami jafnaði metin og tryggði sér oddaleik Miami tryggði sér í nótt oddaleik gegn Toronto í undanúrslitum austurdeildarinnar í körfubota, en Miami vann sjötta leik liðanna í Miami í nótt, 103-91. Körfubolti 14. maí 2016 11:00