Wade gerði bara eins árs samning Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni. Körfubolti 3. júlí 2015 12:00
Green áfram hjá meisturunum | Fær 85 milljónir dollara Draymond Green hefur staðfest að hann verði áfram í herbúðum NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 2. júlí 2015 22:00
Til í að borga 32 ára gömlum leikmanni sjö milljarða Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. Körfubolti 2. júlí 2015 19:00
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 2. júlí 2015 17:15
Valinn síðastur í fyrstu umferð 2011 en fær nú tólf milljarða samning Jimmy Butler verður áfram leikmaður Chicago Bulls en hann fékk nýjan risasamning hjá félaginu sem bandarískir fjölmiðlar sögðu frá í gær. Körfubolti 2. júlí 2015 12:30
211 sm NBA-leikmaður tróð yfir lítið barn | Myndband Nerlens Noel er einn af efnilegustu leikmönnum NBA-deildarinnar og er að fara að hefja sitt annað tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia 76ers í haust. Körfubolti 1. júlí 2015 23:30
Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Körfubolti 1. júlí 2015 21:36
Goran Dragic, Danny Green og Dunleavy fara ekki neitt Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. Körfubolti 1. júlí 2015 20:30
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. Körfubolti 1. júlí 2015 16:00
Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Framtíðarstjarna NBA-deildarinnar mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin og rúmlega það. Körfubolti 1. júlí 2015 14:00
Scottie Pippen: Ég var LeBron James áður en það var til LeBron James Scottie Pippen hafði trú á sjálfum sér sem leikmanni og hún hefur ekkert minnkað með árunum hjá þessum sexfalda NBA-meistara með Chicago Bulls. Körfubolti 30. júní 2015 23:30
Korver í þriðju aðgerðina síðan í mars Kyle Korver, stórskyttan Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta, hefur eytt dágóðum tíma á skurðarborðinu á síðustu mánuðum en kappinn er nú á leið í þriðju aðgerðina síðan í mars. Körfubolti 30. júní 2015 22:00
Ridnour sendur á milli NBA-liða í fjórða skiptð á einni viku Þetta er búið að vera mjög furðulegt sumar hjá NBA-leikmanninum Luke Ridnour og það varð enn furðulegra í dag þegar nýjasta "liðið hans" sendi hann til Kanada. Körfubolti 30. júní 2015 19:30
LeBron riftir samningnum við Cleveland Besti körfuboltamaður heims verður án liðs þegar markaðurinn opnar á miðvikudaginn. Körfubolti 29. júní 2015 09:00
LeBron sagði upp samningnum við Cleveland Sagður hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum en líklegast þykir að hann verði áfram í Cleveland. Körfubolti 28. júní 2015 20:22
Portland byrjað að undirbúa brottför Aldridge? Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. Körfubolti 26. júní 2015 23:15
Fyrsti Indverjinn sem er valinn í nýliðavalinu Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 26. júní 2015 12:00
Með síðustu þrjá sem valdir voru fyrstir Minnesota Timberwolves er fyrsta liðið sem fékk fyrsta valrétt í nýliðavalslóttóinu eftir að vera með versta árangurinn í NBA-deildinni. Körfubolti 26. júní 2015 11:00
Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. Körfubolti 26. júní 2015 07:32
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. Körfubolti 25. júní 2015 16:00
Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 25. júní 2015 15:30
99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Körfubolti 25. júní 2015 13:45
Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. Körfubolti 24. júní 2015 22:45
Hver er þessi Kristaps Porzingis sem allir í NBA eru að tala um? | Myndbönd Lettneskur 216 cm hár framherji er huldumaðurinn í nýliðavalinu í NBA-deildinni að þessu sinni. Körfubolti 23. júní 2015 23:15
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. Körfubolti 17. júní 2015 14:30
Andre Iguodala einstakur meðal þeirra sem hafa verið kosnir bestir | Myndbönd Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, var í nótt kosinn besti leikmaður NBA-lokaúrslita í ár eftir að Golden State tryggði sér titilinn með því að vinna Cleveland Cavaliers í sjötta leik liðanna. Körfubolti 17. júní 2015 13:30
Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Körfubolti 17. júní 2015 10:50
Vinnur Golden State sinn fyrsta NBA-titil í 40 ár í nótt? Sjötti leikur Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram á heimavelli Cleveland, Quicken Loans Arena, í nótt. Körfubolti 16. júní 2015 18:15
Jordan gafst upp á Stephenson og sendi hann til Clippers Lance Stephenson mun spila með Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabil eftir að Clippers skipti á honum og tveimur leikmönnum Charlotte Hornets. Körfubolti 16. júní 2015 12:00
Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. Körfubolti 16. júní 2015 06:00