LeBron James: Ég missi aldrei trúna af því að ég er sá besti í heimi LeBron James hefur ekki stórar áhyggjur þótt að lið hans Cleveland Cavaliers sé komið 3-2 undir og sé aðeins einum tapleik frá því að missa NBA-meistaratitilinn til Golden State Warriors. Körfubolti 15. júní 2015 11:00
Golden State í lykilstöðu | Myndbönd LeBron James með þrefalda tvennu fyrir Cleveland en Golden State vann og er einum sigri frá titlinum. Körfubolti 15. júní 2015 07:41
Mikilvægi fimmta leiksins er óumdeilt Það lið sem hefur unnið leik 5 þegar staðan er 2-2 í úrslitaeinvígi hefur unnið titilinn 20 sinnum af 28 skiptum sem þessi staða hefur komið upp. Körfubolti 14. júní 2015 22:30
Kyrie Irving er með Friends-húðflúr | Mynd Friends er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur allra tíma en ekki allir sem elska þáttinn eru með Friends-húðflúr. Körfubolti 12. júní 2015 19:00
Bogut: LeBron James stökk sjálfur á myndatökumanninn Eftirminnilegasta atvik fjórða leiks Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í nótt var eflaust það þegar LeBron James fékk stóran skurð á höfuðið eftir samstuð við myndatökumann á endalínunni. Körfubolti 12. júní 2015 17:30
Væntanlegur mótherji Íslands til Detroit Tyrkneski framherjinn Ersan Ilyasova er orðinn leikmaður Detroit Pistons í NBA-deildinni. Körfubolti 12. júní 2015 10:30
Golden State jafnaði metin | Myndbönd Golden State Warriors jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með 21 stiga sigri, 82-103, á Cleveland Cavaliers í fjórða leik liðanna í nótt. Körfubolti 12. júní 2015 07:21
NBA gerir risasamning við Nike NBA er að skipta um búningaframleiðanda en Nike mun taka við af Adidas leiktíðina 2017-18. Körfubolti 11. júní 2015 22:45
Fór frekar til Kína en í háskólaboltann Spenna út af 19 ára strák fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar þó svo enginn hafi séð hann spila lengi. Körfubolti 10. júní 2015 22:15
Hetja Cleveland er sá launalægsti og keyrir um á Mözdu Ástralinn Matthew Dellavedova hefur mjög óvænt slegið í gegn í úrslitum NBA-deildarinnar. Hann hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá liðinu. Það sáu fáir fyrir. Þessi strákur er launalægstur allra í báðum liðum úrslitanna. Körfubolti 10. júní 2015 16:45
Annar sigur Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden State Warriors eftir fimm stiga sigur, 96-91, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 10. júní 2015 07:46
James með þrefalda tvennu þegar Cleveland jafnaði metin | Myndbönd LeBron James fór á kostum þegar Cleveland Cavaliers jafnaði metin gegn Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 8. júní 2015 07:27
Irving úr leik | Áfall fyrir Cleveland Kyrie Irving leikur ekki meira með Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta vegna hnémeiðsla. Körfubolti 5. júní 2015 23:31
Mun borða 18 ára gamalt súkkulaðistykki ef Cleveland verður meistari Það er búið að finna opinbert súkkulaðistykki NBA-úrslitanna í ár. Körfubolti 5. júní 2015 23:15
LeBron skoraði 44 stig en Golden State vann í framlengingu | Myndbönd Úrslitaeinvígið í NBA-deildinni í körfubolta byrjaði stórkostlega í nótt. Körfubolti 5. júní 2015 07:15
Úrslitaeinvígið í NBA hefst í nótt | Allir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport Úrslitin í NBA-körfuboltanum vestanhafs hefjast í nótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers. Körfubolti 4. júní 2015 16:04
Hoiberg er nýr þjálfari Bulls Eins og búist var við ákvað Chicago Bulls að ráða Fred Hoiberg sem næsta þjálfara félagsins. Körfubolti 3. júní 2015 22:00
Wade orðaður við Clippers og Knicks Eftir mörg góð ár hjá Miami Heat hrundi liðið með brotthvarfi LeBron James og komst ekki í úrslitakeppnina í ár. Körfubolti 2. júní 2015 17:15
Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 1. júní 2015 21:30
Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. Körfubolti 28. maí 2015 23:30
Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld. Körfubolti 28. maí 2015 18:15
Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 28. maí 2015 14:30
Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. Körfubolti 28. maí 2015 11:00
NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. Körfubolti 28. maí 2015 08:11
Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. Körfubolti 27. maí 2015 09:10
Harden og félagar enn með | Myndbönd Houston Rockets hélt sér á lífi í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA með 13 stiga sigri, 128-115, á Golden State Warriors í fjórða leik liðanna í nótt. Körfubolti 26. maí 2015 09:10
LeBron magnaður í sigri Cleveland í framlengdum leik | Myndbönd Cleveland komst í 3-0 í úrslitaviðurreign Austurdeildarinnar í körfubolta eftir sigur í framlengingu á Atlanta, 114-111. Leikurinn var gífurlega spennandi, en LeBron James reið baggamuninn. Enski boltinn 25. maí 2015 11:30
Golden State valtaði yfir Houston og er komið í 3-0 | Myndbönd Golden State Warriors valtaði yfir Houston Rockets í þriðja úrslitaleik Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt. Stephen Curry fór á kostum í liði Golden State. Körfubolti 24. maí 2015 11:19
LeBron í stuði og Cleveland komið í kjörstöðu LeBron James var í stuði fyrir Cleveland í nótt sem vann tólf stiga sigur, 94-82, á Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar, en annar leikur liðanna fór fram í nótt. Körfubolti 23. maí 2015 11:00
Gentry undir smásjá New Orleans Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins. Körfubolti 22. maí 2015 22:45